Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ 15 Vetrar- irakkarnir eru komnir. Mikið úrval af karlmannafötum og ryk- frökkum, einnig dömu-ryk- frakkar, allar stærðir. Versl. Manchester. Laugaveg 40. Sími 3894 Standlampar. Margar gerðir fyrirliggjandi. Enn fremur: Borðlampar, nátt- lampar, vegglampar og lestrar- tampar. Skermabú^'n neiti sjálfum sjer, taki sinn kross Reykjavíkur munu vera um 1200 kýr. Öll sú mjólk, er seld í bæn- um óhreinsuð og lögin leyfa það. I Morgunblaðinu nú fyrir stuttu var minst á þetta og þar upplýst að innanbæjarmenn hjer hefðu yf- ir eins mikilli mjólk e®a meiri að ráða eins og bæði austanbúin. — [Bændur þeir, er jeg hefi viðskifti við hafa u>n 100 kýr, svo eru nokkrir menn sem hafa framleitt mjólk rjett utan við bæjarlandið, jeg veit því miður ekki hvað þeir hafa margar kýr, en jeg get ímynd að mjer að þær fari ekki mikið fram yfir 200. Þarna væri þá að; ræða um mjólk úr 300 kúm, sem ! ætti að banna, en leyfa aftur að iselja samskonar mjólk úr 1200 kúm. Það má nú hver sem vill lialda því fram að þetta sjeu rjett- látar heilbrigðisráðstafanir. Það á sig og fylgl mjer eftir. Og krossinn er, líka í fjárhagsefnum: fsj ál f safneitun. -----«m>—■— Eyölfur lóhannsson gefst upp. Aum var þín fyrsta ganga og fleiri munu eftir fara- Þetta virð- ist ætla að rætast á Eyjólfi Jó- líannssyni. 1 fyrstu grein sinni um mjólkurmál «ræðst. E. J. á mig per- sónulega, en í fyrstu grein minni er E. J- ekki nefndur á nafn, og jeg held áfram að upplýsa þetta mál með því að segja satt og rjett frá viðskiftum mínum við E. J. og aðra þessum málum viðkomandi, en svo þegar keiftur að því að jeg svara E. J. Eins og hann hafði ]lefir vjSf fáum dottið í hug að Jyllilega unnið til þá þykist hann farig yrði að beit.a þessum lögum jvera móðgaður og hótar ofsóknum áður en bærinn væri búinn að gefa j v öðrum grundvelli. Jeg skal láta ni reglugerð um mjólkursöluna í E. J. vita það að jeg er alveg ó- bggmjm. Eins og lögin ákveða og hræddur og mun mæta honum á je? býst við ag j)að befði verið gert hvaða vettvangi, sem hann vill, en ef E. j befði ekki verig að sletta liann skal ekki lialda að jeg hættijsjer fram j jiessi mál öllum til ó- að berjast á móti því gerræði gagn j;urftar nema sjer og sínum fje. vart úijer og öðrum sem áður lief- ]ö„.um. Og að endingu þetta: E.J. ii’ 'ýst verið> ef beita a þessum talar um atvinnuróg j sambandi mjólkurlögum eins og þau nú við síðustu grein mína. jeg veit liggja fyrir, jeg býst við að lög- nú ekki glogt bvað bann meiníu. gjafarvaldið ætlist til Jiess að und- með J>ví, en ætli jeg liafi þá ekki ísstöðu allra laga sje rjettlæti, og alveof eins mikla ástæðu til að tala eigi almenningur að vdrða og lilýða um atvinnuróg, gegnum J)essi við- lögum þá er þetta nauðsynlegt, en skifti 0kkar, J)að upplýsist von- þessi^ margumtöluðu mjólkurlög andi 4 nýja vettvangnum. E. J. »'fu órjeftlát, mjer og öðrum er talar um rökjirot hjá mjer í þessu bannað að selja mjólk í bænum, en m41 En j3að er bara alveg. öfugt, öðrum bæjarmönnum er leyft það j)að er bann sem gefst upp við að sama og mjer er bannað, aðeins verja sinn slæma málstað, og það af því að sú rnjólk, sem jeg ræð bj41par bonum ekki vitund þó yfir, er framleidd utan við bæjar- bann komi fram með mikilmensku landið. Jeg ætla þá að athuga gorgeir ] j)vj sambandi. Jiessa hlið málsins. í bæjarlandi Kristján Jóhannsson. A. W A & A A jtsíw A. A. h Jk. AAaÁLa.aU fíd^ítrcittsttií cj iiftut ^au$«vt$34 J&xatit U OO . Jilejgliiaatk. Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best að láta okkur hreinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þessarar með- höndlunar við. — Sótt og sent eftir óskum. FyrirligiSandi: Epli í kössum — Delicious — Macintosh Jonathans — Appelsínur, Jaffa 144. Eggert Kristjánsson & Co. Óbriotanlegu úrglerin fást hjá öllum úrsmiðum. Allar íslensakr bækur eru, þá þegar er þær koma út, til sýnis og sölu í Bókaversinn Sigf. Eymnndssonar og í Bókabúð Austurbæjar B, S. E. Laugaveg 34, og þar eru allir þeir, sem bækur óska að sjá og kaupa, velkomnir. PROTECT YOU R WATCH ö ^.ia-Hótel. 3. . . . sem ekki er á annað borð glæframaður? Væri eg í Pilzheims sporum skyldi eg hafa skilningar- vitin hjá mér“. Rohna móttökustjóri, sem hafði eyrun alls stað- ar, stakk nú aftur kollinum upp yíir glerskiljuna — og mátti sjá bláhvítleitt höfuðleðrið undir þunna rauðleita hárinu. — ,,Þér getið verið rólegur, Sení“, sagði hann. „Gaigern er í lagi. Jeg þekkí hann vel, því hann ólst upp í Feldkirch með bróð- ur mínum. Hans vegna þurfum við ekki að gera Pilzheim ónæði“. (Pilzheim var spæjari hótelsins). Senf bar hond upp að húfunni og þagði í lotningu. Rohna vissi hvað hann söng. Hann var sjálfur greifi, af Rohna-ættinni frá Schlesíu, fyrverandi foringi í hemum og duglegur náungi. Senf bar aft- ur höndina upp að húfunni, en hin granna mynd Rohna dró sig aftur á sinn stað og sást ekki nema sem ókyrr skuggi gegn um hálfgagnsæjan gler- vegginn. Doktor Otternschlag hafði rjett dálítið úr sjer í sætinu í horni sínu, meðan baróninn var inni, en nú féll hann aftur saman og var enn dapur- legri en áður. Hann velti koníaksglasi sínu hálf- fullu með olnboganum, án þess að taka eftir því — mögru, reykjargulu hendurnar héngu milli hnjánna, þungar eins og þær væri í blýhönskum. Hann sá, milli gljáleðursstígvéla sinna, ábreiðuna, sem var á gólfinu í forsalnum og á öllum stigum og gangagólfum í Grand-Hotel, og hann var hætt- ur að geta þolað þennan eilífa gulræna ananas inn á milli móleitra blaða, á hindberjarauðum grunni. Allt var dautt. Þessi klukkustund var dauð. For- salurinn dauður. Allt fólkið farið út til starfa sinna, skemmtana sinna eða lasta og hafði skilið hann eftir einan í stólnum. Út úr þessari auðn og tómi kom fatageymslukonan allt í einu í ljós og stóð þarna í forsalnum, bak við snagana, og var að greiða þunna kellingarhárið með svartri greiðu. Dyravörðurinn kom út úr skonsu sinni og þaut með óviðeigandi hraða, þvert yfir gólfið og inn í síma- skápinn. Þessi dyravörður leit út fyrir' að upp- lifa eitthvað. Doktor Otternschlag gáði að koníaks- glasinu en fann það ekki. — Eigum við þá að fara upp og hátta?“ spurði hann sjálfan sig. Ofurlítill roði kom snöggvast upp í kinnar hans, rétt eins og hann hefði ljóstað upp leyndarmáli við sjálfan sig. ,,Já“, svaraði hann sjálfum sjer, en stóð þó ekki upp — jafnvel til þess stóð honum of mjög á sama um allt. Hann brá upp gulum vísifingrinum. Rohna, sem tók eftir bendingunni, benti einum vikadrengn- um að fara til læknisins. „Sígarettur og blöðin“, sagði hann með rámri rödd. Vikadrengurinn þaut til liðalausu íStúlkuniíar í blaðaskonsunni, en Rohna horfði með vanþóknun á hreyfingar hans, honum þóttu allt of harðar og strákslegar. Síðan tók Otternschlag við blöðunum og vindlingunum af drengnum. Hann borgaði andvirðið þannig, að hann lagði peningana á borðið, en ekki í iófa drengsins — óafvitandi jók hann sífellt fjarlægð- ina milli sín og allra annara. Sá hluti munns hans. sem heill var, varð líka að einhverskonar brosi, er hann fletti blöðunum í sundur og tók að lesa — hann bjóst við einhverjum fréttum, sem ekki komu fremur en bréfin, símskeytin og skilaboðin, sem hann var sí og æ að spyrja um. Hann var svo grimmilega einmana, innantómur og einangraður frá lífinu og heiminum. Stundum er hann talaði við sjálfan sig, sagði hann þetta upphátt. ,,Ægi- legt“, sagði hann oft, og stóð kyrr á hindberja- rauðu ábreiðunni, hræddur og kvíðinn. „Það er ægilegt. Ekkert líf — alls ekkert líf! En hvað er það? Hér skeður ekki neitt. Ekkert ber til tíðinda. Leiðinlegt. Gamalt. Dautt. Ægilegt. Honum fund- ust hlutirnir kring um sig vera sjónhverfingar, sem hryndu sanfan og yrðu að ryki og dufti, ef á þeim væri snert. Heimurinn var eitthvað brostfellt, sem ekki varð haldið eða hönd á fest. Maður væri að detta úr einu tóminu í annað. Otternschlag læknir er sára-einmana, enda þótt í heiminum sé krökt af hans líkum. í blöðunum fann hann ekkert, er satt gæti sálu hans. Hvirfilbylur, jarðskjálfti, smá-ófriður milli hvítra manna og svartra. Húsbruni, morð, pólitísk- ir bardagar. Ekkert! Ófullnægjandi! Hneykslis- mál, kauphallaruppþot, miljónatap. Hvað varðaði hann um slíkt? Hvað fann hann til þess? Atlants- hafsflug, hraðamet, þumlungsháar fyrirsagnir. Hvert blaðið öskraði í kapp við annað, þangað til ekkert heyrðist. Þessi hávaði aldarinnar gerði hvern mann blindan og tilfinningarlausan. Myndir af nöktum konum, fætur og brjóst, hendur og hvítar tennur — hrúgur af þessu drasli! Ottem- schlag hafði áður fyrr átt konur — hann minntist þess enn, án tilfinningar, nema lítilsháttar titrings í mænunni. Hann lét blöðin detta úr reykjargulri hendinni og niður á ananasábreiðuna, — svo ó- merkilegt fannst honum þetta allt, og leiðinlegt. „Nei, hér skeður ekkert — alls ekkert“, sagði hann í hálfum hljóðum við sjálfan sig. Einu sinni hafði hann átt persneskan kött, sem hét Gurbá, en eftir að læðan strauk með ómerkilegum fress- ketti, varð hann að beina öllum orðum til sjálfs sín. Rétt í því hann stikaði að dyravarðarklefanum, til þess að biðja um lykilinn sinn, hreyfðist hverfu- hurðin og einkennileg mannskepna kom inn í for- salinn. „0, guð minn góður — kemur hann nú aft- ur“, sagði dyravörðurinn við Georgi litla og mældi mannskepnuna með herforingja augnaráði. Og satt var það, að mannskepnan eða maðurinn féll ekki vel í umhverfið í forsalnum. Hann hafði ódýran, nýjan, linan flókahatt á höfði, sem var honum of stór, og hefði ekki eyrun verið, hefði hann sigið enn lengra niður en raun var á. Andlitið var gul- leitt, nefið þunnt og feimnislegt, en aftur á móti var yfirskeggið talsvert mannborlegra. Hann var í þröngum, grágrænum, gamaldags yfirfrakka, svartgljáðum stígvélum, sem báru hann alveg ofur- liði og leggirnir komu út undan þuxnaskálmunum, sem voru mikils of stuttar. Á höndum sér hafði maðurinn gráa prjónahanzka, og þær héldu um handfang á ferðatösku. Hann hélt töskunni eitt- hvað skrítilega, eins og hún væri of þung að bera; með báðum höndunum upp að maganum, og auk þess hafði hann óhreinan, móleitan böggul undir annari hendi. Hann var hlægilegur útlits og um leið aumkunarverður og yfir sig þreyttur. Vika-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.