Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 7
8 MORGUNBLAÐIÐ ' -v .. . V%i ,* ' ' ■ : , \ <; ■' rv' í ■ illllillpiliiiiíiiiilp 11WM1 ÍÉ mfflímffiá * l«i^ : •" . ' * *. v.'.'.wvifvy -x •;■ -.V • £ Pantið í tíma heimabökuðu kökurnar til jólanna í Bern- höftsbakaríi, Nönnugötu 7. Mislit efni í svuntur og skyrt- ur, sjörssett með flauelsrósum, slifsi hvít og mislit. Verslunin Hólmfríður Kristjánsdóttir, Bankastræti 4. Silkisokkar frá kr. 2.50, bóm- ullarsokka á kr. 1.25, ódýra kjóla og undirfatnað í miklu úr- vali. Verslunin Hólmfríður Krist jánsdóttir, Bankastræti 4. Selskabskjólaefni, spælflauel, lakksilki og munstruð efni, nátt- föt og náttkjólar. Verslunin Hólmfríður Kristjánsd., Banka-j stræti 4. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldugötu 40, þriðju hæð, sími 2475.__________________________ Sóley, skólavörðustíg 21 — gengið inn frá Klapparstíg — hefir eins og að undanförnu: Jólablóm í körfum, skálum og pottum. — Jólatrje, Mistiltein, Kristtjörn, o. m. fl. — Lítið í gluggana. mm Armbönd, Hálsfestar, Hringa, og fleira höfum við til JÖLAGJAFA. H$ja hðrgreíðslustofan. Austurstræti 5. Burmeistetr og Wain. Efst mynd af skipasmíðastöð þeirra á Refshaleöen. Að neðan er mynd af gufuskipi, sem er í flotkví fjelagsins. Neðst til hægri e skipasmíðastöð Burmeister og Wain í Kristjánshöfn. Verjandi Torglers krefst að hánn verði sýknaður. London 16. des. F. Ú. Dr. Sack, verjandi Torglers, flutti í dag varnarræðu sína fyrir hann í ríkisrjettinum í Leip zig. Hann sagði, að málsrann- sóknin væri stórviðburður, ekki einungis í sögu Þýskalands, held ur í allri mannkynssögunni, og ! kvaðst ennfremur vona, að hún mætti teljast viðburður í rjettar- sögunni, sem dæmi þess, að rjett- lætið fái að ráða. Hann fór fram á það, að Torgler yrði sýknaður, og benti því til stuðnings á það, að jafnvel hinn opinberi ákær- ancli hefði sagt, að ekki væri unt að sanna neitt um það, á hvern hátt Torgler hefði verið viðriðinn brunann. Hann sagði, að Torgler hefði hispurslaust gefið sig rjettvísinni á vald, þar sem hann hefði vitað sakleysi sitt. „Eins og mig mundi hrylla við því“, sagði hann að lokum, ,,að þurfa að hugsa til þess, að nokkur sannur Þjóðverji, væri sekur um þann verknað, sem skjólstæðingur minn er sakað- ur um, svo þakka jeg guði fyr- ir það, að öll rannsókn málsins, hefir ekki gefið minstu ástæðu til þess, að álíta hann samsek- an þeim, sem brunanum hafa valdið. Þess vegna krefst jeg sýknunar hans“. stunda margskonar vetraríþrótt í nágrenni bæjarins á morgun. Ríkur friðarvilji í Englandi. ísalögin í dönsku sundunum. Kalundborg 16. des. FÚ Frost og ísar hamla enn skipa- ferðum um dönsku sundin, en ís- hrjótar halda sumum leiðunum opnum. f Kaupmannahöfn er í dag mikill viðbúnaður til þess, að London 16. des. F. Ú. Avenol, aðalritari Þjóðabanda lagsins, íór frá London í kvöld. Áður en hann fór átti hann við- jtal við blaðamenn, og þakkaði i þar öllum stjórnmálaflokkum fyrir það, hversu vinsamlega þeir hefðu tekið máli sínu, og sagði, að hann hefði getað rætt málin hispurslaust við þá, og allstaðar hefði komið fram sam- úð með Þjóðabandalaginu, og ósk um það, að styðja starfsemi þess. „Það er augljóst“, sagði hann ennfremur, „að íriðar- viljinn er mjög ríkur í Englandi, og ekki verður of mikið gert úr áhrifum Stóra Bretlands á stjórn mál heimsins“. Ef þjer eigið hollenskar tví- bökur úr Bernhöftsbakaríi, þá eigið þjer gott með kaffinu. | Smá-auglýsingar Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Jólatrjen komin og úrval af græn- um greinum. Mogunblaðið fæst í Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu. Jólaspilin og spilaborðin eru best á Vatnsstíg 3. Húsgagnaversl. Reykjavfkur. „Freia'*, Laugaveg 22B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuCu kök- ui- eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059.^_________ Jólaspilin? „Góðu spilin“ úr bókaverslun Siíæbjamar Jónsson- ar. — Allar upplýsingar viðvíkjandi Happdrætti Háskólans fáið þjer í Varðarhúsinu daglega frá kl. 11—12 fyrir hádegi og 4—7 eftir hádegi. Sími 3244. Kelvin. Símar 4340 og 4940. Fjöldi nýrra leirmuna hefir i bætst við á sýninguna í List-' vinahúsinu. Gefið íslenska leir- muni í jólagjöf. Sýningin verð ur opin til kl. 11 hvert kvöld til jóla. Minst hefir verið á það hjer í blaðmu áður, að nú sje verð að undirbúa flugstöðvar í At- lantshafi, á leiðinni milli Ámeríku og Evrópu. Sumir hugsa sjer þessar flugstöðvar þannig, að þær sjeu floteyjar, en Þjóðverjar vilja heldur nota skip. -— I sumar var þýska skipið „Westphalen' látið vera á hafinu milli Suður-Ameríku og Afríku, og tók það ;i móti flugvjelum, sem fóru reynsluflug þar á milli. Skipið lá við festar, en aftur af því var segl, langt og breitt. Þegar flug- vjelarnar sett.ust á sjóinn, rendu þær sjer upp á þetta segl, og voru síðan dregnar um borð í skipið. Gekk þetta ágætlega, og hafa tilraunir þessar reynst þannig, að búast m,á við því að bráðlega verði skip fremur notuð, sem millistöðvar flugvjela yfir Atlantshaf, heldur en hinar margumtöluðu floteyjar. FlagslSðvar i AtlantshafL Hytsamar vörur | fyrir iólin: c | Málning löguð, j allir litir | Penslar 1 Gólflakk (klukitan) | | Lökk mislit 1 Bronce | Burstavörur, | Strákústar | Gólf mottur | Gangadreglar I Þvottasnúrur 1 Þvottaklemmur f Umbúðagarn 1 Eldhúshníf ar fVasahnífar 1 1 Olíubrúsar I Lampaglös 1 Handlugtir l Sandpappír I Smergilljereft I Gúmmílím I Glerlím | Gólfbón | Möblubón | Fægilögur 1 Gólfklútar | Hengilásar 1 Hitabrúsar | Saumur allsk. | Alíar þessar vörur | fást í stóru úrvalí I Veiðarfæraverslunin 1 99 GEYSIR“. HIHON selur Jólakjéla úr úrvalsefni og með úrvalssniði handa dömum og ungum stúlkum. — Dökkir og mislitir, frá 27.00 til 175 kr. NIHOH Austurstr. 12 Opið 2—7. Vegna þess, að nýtísku- k j ó 1 a r útheimta vel sniðin undirföt, ef þeir eiga að fara vel, seljum við rynr john gjafakort til þess að menn geti gefið vinum 3Ínum undirföt í jóla- gjöf, sem eru sniðin á þá og vissa er fyrir að sjeu nákvæm- lega mátuleg. Gefið rjett sniðin og vel saum- u8 UNÐIRFÖT í jóiagjöf SMARI Hafnarstrætí 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.