Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Rúsínur. Sveskjur. Fíkjur. Aprikósur og Ðlandaðir ávextir í Heildv. Garöars Gíslasonar. Bammalistar, fjölbreyttast úr- yal, lœgst verð. Innrömmun fljótt pg vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjömsson, Laugaveg 1, sími 1700. Tækifæri fá ódýr föt og manchetskyrt- nr, falleg og sterK karlmannafðt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fðtin eru nýsaumuð hjer. Andrjei Andrjesion, Laugaveg 3. Sumarblóm (plöntur) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, sími 230. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrtur, falleg og sterk karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, . Laugaveg 3. Plöntur til útplöntunar og blómstrandí blóm í pottum, ljóm- andi falleg, nýkomin á Amt- mannsstíg 5. Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. Ól- afur Helgason, Eýrarbakka. |=| ■TZEsrt^itwim SH Húsnæði. Til leigu í húsi mínu á lofti, eíj;t stórt og gott herbregi. Gunn- ar Sigúrðsson, Von. smábátamótorar ávalt fyrirliggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. 500000000000000000 Brunatryggingar Simi 254 5ími 27 hEima 212? Málning. Sjóuátryggingar Simi 542 <>00000000000000000 HúsgBgn beint frá Paris i svefnherbergi, Dragkistur, Ljosa- krónur, Lampar selst ódýrt af fyrirl. birgðum. Petersen, Peder Skramsg. 8. 2‘ o. G. Köbenhavn. Tröllasnra (Rabarbari) fæst í Matarbúð Siáturfjelagsins Laugaveg 42. Simi 812. Nýkomið Lundi reyktur á 35 áura stk., spikfeitt hestakjöt saltað & 65 aúra % kg. Nýtt nautakjöt af ungu selt daglega og nýlagað fisk- og kjötdeig m. m. KjBtbúðin Von. AUGLÝSINGAR eru góðar, en að varan mæli með sjer sjálf er enn betra. Það gerir okkar brenda og malaða kaffi. Kaffibrensla Reykjavíkur. R* H. Stefánss&n, læknir, Viðtalstími 1—3 og 5—6. Reckitts Þvottablámi C j örir I í n i d f a n n hvítt Laugaveg 49. Sími 2234. Vonarstræti 12. Sími 2221. Hreins vörur ifást aflstaðsr. Tófuskinn og tófuyrðlinga kaupir ísl. refaræktarfjel. h.f., Laugaveg 10, sími 1221. K. Stefánsson. hefir fastar ferðir alla daga aust ur í Fljótshííð og alla daga aC austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. h til kl. 11 e. h. Afgreiðslusimar 715 og 716. Bifre ðastöð Reykjavíkur. Nýkomið zhss-ihin: asjir1*'*- Lægst verð. Sporfvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sv. Iðnsson & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 Útsalap heldup eeits éfram* Aft veggfcðut* tselt með hálfvirði. Rfcfsiuoiid Mixiura er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Fœst allstaðar. Tnxham báta- og landmótorar eru ábyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með „rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca. 220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en nokkur annar bátamótor notar. Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu- sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, G. J. Johnsen. Reykjavík og Vestmannaeyjum. Kaffistelli Þvottastell, Matar- stell9 BollapÖPy Kökudiskar og ýmiskonar postulinsvðrur. Nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Efnalaug Reykjavíkur. Lamgaveg 32 B. — Sfmi 1300. — Síimiefm: Efnmlmiig. ilreinsar me8 nýtísku áhðldmn og aöferCmn allan óhreintn f.tn.8 og dúka, úr hvaSa efni sem er. Litar npplitnS fðt, og breytir mm lit eftir ósknm. lyktir þogmdil Byarsr fjol Svo anðvelfi — og árangurinn þó svo góður. Sje þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og faliegur, og hin fina hvita froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-Fiak varðveitir Ijetta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. FlikFlak er það þvotta efni, sem að öllu ieyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við til- búning þess eru tekn- ar svo vel til greina, sem frekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaef nis ÞVOTTAEF.NIÐ FLIKF Einkasalar á íslandi: 1. Brynjöfss on & Kwnrnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.