Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Ijrjefum við þetta fjelag í tvö ár <og fjekk það til að gera Alþingi 1927 tilboð um fhigferðir. Reynd- ist það ekki nógu hagkvæmt og k-itaði jeg því nýrra tilboða hjá sama fjelagi eftir að Alþingi 1927 sleit. Sama sumar dvaldi jeg um tíma í París og brá mjer þaðan til Berlínar síðast í ágúst. Kyntist jeg þá forstjórum Lufthansa og enn- fremur einum af helstu flugfræð- ingum Þjóðverja og átti fund með 'þeim 31. ágúst. Pjekk jeg þá þann ádrátt hjá þeim um stuðning, að jeg sá mjer fært að vinna að frekara fram- gangi málsins. Yann jeg síðan í kyrþey að máli þessu, safnaði ýms- um gögnum,' veðurskýrslum, upp- ýmissa góðra manna. Jeg hefi átt því láni að fagna að menn af öll- bögglapóst á sama grundvelli og varð því úr, að hver póststjórn um flokkum hafa stutt mál mitt;' verður að semja þar um sjálf við m. a. liefir núverandi atvinnumála-! hvert fjelag. ráðherra veitt mjer þann stuðning,! Póststjórn fsl. hefir nú nýverið er jeg hefi beðið um. Síðasta Al-I*gert samning við Plugfjel. Isl. um þingi sýndi og ótvírætt, að það fiutning á pósti loftleiðis til ým- hefir trú á flugmálum landsins. Við stöndum nú á byrjunarstigi og þetta sumar á að sanna, að flugferðir eru eitt af merkustu málum þjóðarinnar. Jeg hefi sjálf- ur óbifandi trú á framgangi þessa máls, meðal annars vegna þess að æskulýður landsins stendur að því. Plestir hugsjónamenn þjóðarinnar eru meðal æsltumanna og þó að kapp sje best með forsjá, lyftir áhugi æskumannsins venjulega dráttum og öðru og stofnaði síðan þyngri tökum en íhygli öldungs- ilugfjelagið 1. maí með aðstoð ins. Trúin er — hálfur sigui*. —---«(@)»-— Flugpóstur. Eftir Sigurð Ðriem aðalpóstmeistara. issa staða innanlands, og skuld- bindur' f jelagið sig til þess að veita viðtöku til flutnings alt að 50 kg. í ferð. Samningur þessi er að mestu leyti bygður á gildandi alþjóða ákvæðum, þeim sem að ofan getur, að því er snertir greiðslu til fje- lagsins og flugpóstgjald það, sem póststjórnin tekúr. Til flutninga með flugvjelinni er tekið við brjefum, almennum og meðmæltum, spjaldbrjefum, ein földum og með fyrirfram greiddu svari, prenti allskonar, póstávís- unurn og bögglum, sem eklci eru yfir 60 sm. á neinn veg (hæð, breidd eða lengd). Aftur á móti er ekki tekið við peningabrjefum eða brjefum með tilgreindu verði og stærri bögglum en 60 sm. á hvern veg. Aukagjald fyrir loftflutninginn er innanlands 10 aur. fyrir hver 20 gr. auk venjulegra póstgjalda, og skal það greitt fyrirfram að fullu. Um ófrímerktar og vanfrí- merktar sendingar gilda venjuleg ákvæði póstlaganna, þó með þeirri viðbót að ófrímerkt brjef eru ekki send flugleiðis og vanfrímerkt því aðeins, að það, sem á þeim er, nægi fyrir flugpóstgjaldinu. Aðrar teg- undir sendinga eiga að vera full- frímerktar fyrir fram eins og póst- lögin segja til um. Póststjórnin gefur út sjerstök frímerki til þess að setja á flug- póstsendingar, en venjuleg frí- merki má einnig hafa eingöngu. Aftur á móti eru flugpóstfrímerki ógild sem burðargjald á sendingar, sem alls ekki eiga að fara loft- leiðis. Þegar sending á að fara loftleið- is skal sendandi geta þess á send- ingunni. Slíkar sendingar eru merktar á pósthúsunum með blá- um miða, sem stendur á „Loft- leiðis“ og neðanundir ,Par' avion/ Þegar loftflutningi lýkur, en sending á að fara lengra með venjulegum flutningatækjum, e:r strikað yfir þenna miða og allar aðrar athugasemdir sem á send- ingunni kunna að standa og eiga við' flutning loftleiðis. Samkvæmt alþjóðasamþyktun- um í Haag taka pósthús hjer á landi eftirleiðis við flugbrjefasend- ingum til útlanda (sömu tegundir og innanlands, nema eklri böggla) og hefst flugið þá annaðhvort í Englandi, Danmörku eða Noregi eftir því sem haganlegast reynist. hæði voru þau næsta ónóg og j Plest öll lönd alþjóðapóstsam- Viðbótargjald fyrir slíkar sending- flugferðir með póstsendingar og bandsins sem höfðu reglubundnar flutning yfirleitt á fyrsta byrj-1 flugferðir innanlands eða til út- únarstigi. j landa hafa undirgengist þessi á- Á póstþinginu sem lialdið var í ( kvæði, sum frá byrjun, önnur Stokkhólmi 1924 eru ákvæði þessi ( seinna, og þar á meðal Island nú orðin nokkru fyllri. Er þar meðal þessa daga, þegar sýnt var að póst- nnnars tekið fram að flutnings- j stjórnin fengi ráð á flugferðum gjöldin yfir hvert flugsvæði skuli til póstflutninga innanlands. vera samslronar fyrir allar póst-' Það sem mesta þýðingu hafði á stjórnir, sem ferðirnar nota og þessu þingi, var að aukapóstgjöld ekki taka þátt í starfrækslu kostn- fyrir loftflutning á brjefapósti aðinum. Þá er og ákveðið að póst- svo og flutningsgjöld t.il fjelag- Á póstþinginu sem haldið var 'í Madrid 1920 er í fyrsta sinni :gert ráð fyrir að notaðar verði flugferðir til póstflutninga og voru sett um það sjerstök ákvæði i einni grein aðalsamningsins, sem sje að flutningur með loftförum skyldi téljast með svokölluðum sjerstökum flutningum (services •extraordinaires) þannig að transit gjöld þau, sem samþykt voru á ’þinginu giltu ekki um slíka flutn- ínga, og ennfremur að póststjórn- irnar skýldu gera samning sín á milli eftir ástæðum. Þetta nýmæli var til þess að Alþingi setti inn í póstlögin 1921 ákvæði um að póststjórninni heimilaðist að taka aukagjald fyrir flutning á póst- sendingum með flugferðum. fleygt fram stórkostlega og í stóru löndunum, Bandaríkjum, Frakk- landi, Englandi, Þýskalandi og Rússlandi voru þeir' mikið til komnir í fastar skorður. Á þinginu í Stokkhólmi þar það einkum Rússland með stuðningi Þýskalands, sem vildi hafa ákvæð- in um póstflugið miklu nákvæmari. en. samt sem áður þótti öllum þorra fulltrúanna ennþá ekki orð- ið tímabært að setja nánari ákvæði um þessi efni, því nóg reynsla væri ekki fengin ennþá. Snemma sumars 1927 sendi Comité des Transpo'rts par Air de la. Chambre internationale de commerce, er hefir aðsetur í París, öllum póststjórnum alþjóðgsam- bandsins fyrirspurnareyðublöð' til útfyllingar um tilhögun flugpóst- flutninga í löndum þeirra, er ráðið ætlaði síð'an að vinna úr. Um líkt leyti sendi póststjórn Rússlands umburðarbrjef um alþjóðaskrif- stofu póstsambandsins í Bern, og stakk upp á að kallað yrði saman aukapóstþing til að koma skipu- lagi á flugpóstferðir allra landa alþjóðapóstsambandsins. Aukaþing þetta var haldið dag- ana 1.—10. september 1927 í Haag í Hollandi og voru þar samþykt allítarleg ákvæði um flutning a brjefapósti loftleiðis. Ákvæði þessu komu til fram- kvæmda þann 1. janúar1 1928 og gilda til reynslu þangað til Lund- únasamningurinn kemur í þeirra stað, ep það er endurskoðun nú- gildandi alþjóðapóstsamninga, er fer fram í Lundimum á alþjóða- ’um frá Madrid munu nú ekki hafa1 póstþingi er haldið' verðui* þar haft mikla praktiska þýðingu, því næsta ár. S. Briem, póstmeistari. Ákvæði þessi í póstsamningun- stjói’nirnar ásamt hlutaðeigandi flirtningafjelögum skuli ákveða flutningsgjöld á póstsendingum. Á póstþinginu í Stokkhólmi var ^nikið 'rætt um þetta mál og ýmsar Ullögur bornar fram. Plutningum anna voru fastákveðin fyrir öll lönd sambandsins á sama hátt og aðrar póstgreiðslur fyrir flutninga eftir venjulegum leiðum. Aftur á stóru og strjálbygðu landi verði þær til hagræðis fyrir viðskiftalíf landsmanna, og í sögu íslenskra póstmála marka þær tímamót. Þess má geta að Island er fyrst Norðurlanda að fá flugpóstferðir innanlands og Stóra-Bretland hef- ir heklur ekki komið á flugpóst- ferðum innanlands hjá sjer. „Súlan“ og flugmennirnBr. Súlan hefir áður verið í ferðum milli Köln og Leipzig. En áður en hún var hingað send, var hver hlutþ liennar grandskoðaður, og endurbætt það er þurfa þótti — og er hún sem ný. Hún mun kosta, um 60 þúsund mörk. Vjelar sem þessi endast að meðaltali ein 4 ár. ar er ákveðið fyrst um sinn þetta fyrir hver 20 gr. Til Evrópu 20 aurar. Til Afríku 40 aurar. Til Ameríku 80 aurar. Aukagjöld þessi hefir orðið að setja nokkuð eftir áætlun og er viðbúið að þau reynist full lág. Plugpóstferðir þær sem hefjast nú hjer innanlands eru vitanlega á fyrsta tilraunastigi og því ekki hægt að segja neitt um hvern- ig þær muni gefast, en ef ráða má af stuttri reynslu annara þjóð'a sem bæði eru fjölmennari og liafa betri samgöngur en vjer fslend- móti náðist ekki samkomulag við (ingar, er fylsta ástæða til þess fjelögin um flutningsgjöld fyrir að gera sjer vonir um, að hjer í Simon flugmaður. Vjelin tóm vegur 1320 kg., en burðarmagn hennar er' 680 kg. Getur hún tekið 300 kg. af bens- íni, og endist sá forði í 4% klst. Ferðin milli Akureyrar og Reykjavíkur tekur 3%—4 klst., með því að koma við á ísafirði. Þar á að taka bensín. Wind vjelamaður. Ýmislegt nm Uug. Hvaða erfiðleikar eru á flugi hjer á landi? Þessa spurningu hefir Morgun- blaðið lagt fyrir þýsku flugmenn- ina sem hingað eru komnir. Aðal erfiðleikarnir sem við eig- um von á, segja þeir, stafa af hinni óstöðugu veðl’áttu. í fyrsta lagi eru hjer oft ofsa- rok, og þegar hvast er, koma oft afar snarpar vindkviður og byljir er baka flugmönnum erfiðleika. Þá er það og, að veður er hjei’ mjög breytilegt, og þó gott veður sje, logn og blíða á einum stað, getur verið illviðri tiltölulega slcamt í burtu. Á Þýskalandi e’r t. d. öðru niáli að gegna í þessu efni. Þegar gott veður er í Berlín, geta menn vænst þess að svo sje um alt landið. Það bakar okkur einnig óþæg- indi, að veðurathuganastöðvarnar hjer eru ekki á hentugum stöðum fyrir flugferðirnar. Veðurathug- anir t. d. inni á ísafirði eða Akur- eyri gefa stundum eigi rjetta hug- mynd um veðráttuna úti á an- nesjunum og í fjarðamynnum. Á sumum viðkomustöðum má búast við miklu brimi, eins og t. d. í Vestmannaeyjum. En í brimi er erfitt að liafa stjórn á flugvjel- um á floti. Yfirleitt verða flugmennimir að leggja mikla áherslu á veðnrathug- anirnar og veðurfregnirnar, Var- ast að leggja upp í ferð, nema að víst sje, að veður hamli ekki áfram lialdi á miðri leið. Á meðan þeir eru ókunnugir leiðunum og ókunn- ugir veðráttufarinu ætla þeir að vera svo varkárir í þeim efnum sem framast er unt. En þegar þeir fá reynslu í því, hvernig þeim farnast, hugsa þeir að hægt verði að komast leiðar sinnar, þó eitt-' livað sje að veðri. í hvaða hæð er flogið. — m Mjög er það mismunandi, hve raenn fljúga hátt í lofti. Fer það m. a. eftir veðri og skygni. Til þess\ að vera öruggur þegar flog- ið er yfir land í vatnsvjel, þarf helst að fljúga hátt, svo svigrúm sje til þess að renna sjer á stöðu- vötn. En trygt er slíkt ferð'alag, ef tjarnir og vötn eru á leiðinni með 20—30 km. millibili. Er þá helst flogið í 1000—1200 metra hæð. — En þegar flogið er yfir vötn og sjó, er oft flogið lægra, jafnvel ekki nema 10—20 metra yfir vatnsfletinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.