Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 4
 r 4 MORGUNBLAÐIÐ í SM U R NI NGSOLÍA Höfum ætíð fyrirliggjancii nægar birgðir af þessum ágætu olíum fyrir vjelbáta, gufuvjelar og bifreiðar. S H E L L smurningsolíur eru notaðar um allan heim og höfum vjer í höndum fjölda vottorða um gæði þeirra, þar á meðal frá fyrstu flugmönnum sem flugu frá Evrópu yfir Atlanshafið til Ameríku. Vottorð þetta, sem sent er símleiðis, er svohljóðandi: „Á flugi okkar til Ameríku reyndust S H E L L smurningsolíur okkur hið besta og voru þó skilvrði öll hin erfið- ustu sem hugsast gátu“. k O E H L (sign) Vottorð þetta eitt myndi nægja alheimi sem skýlaus trygging fyrir gæðum þessarar olíu, en þetta er aðeins eitt af hinum mýmörgu vottorðum, sem öll fara í sömu átt. Ef þjer viljið að vjel yöar endist vel, notið þá eingöngu SHELL smurningsolíur. Bestu olíur sem fáanlegar eru til hvers konar notkunar eru SHELL olíurnar. Notið því aldrei aðrar olíur. Eftirtaldar SHELL olíur hafa þegar unnið sjer einróma lof f öllum verstöðvum landsins og allstaðar á fslandi þar sem olíur — og benzín er notað: . ........ Miallhvít (ljósaolía) Svanhvit V. 0. (benzinblanda) Svanhvít Ægir vjelaolía Diesel SHELL olíur og benzin á hvers konar vjelar fæst alstaðar á íslandi hjá umboðsmönnum vorum. Hlutafjelagið „S H E L L“ á Islandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.