Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 9
Sunnudaginn 3. júní 1928. MomwuHiiOÍð MORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vllh. Finsen. Utgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Ritstjðrar: Jðn Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: B. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrætl 8. Slaal nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Helmasímar: Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2/00 á mánuCl. Utanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakiB. Leitin að Nobile. Erlendar símfregnir. Chang Tso Lin yfirgefur Peking. Frá London er símað: Norður* herinn flytur frá varnarlínunum við Peking. Chang Tso-lin hefir sent stórveldunum tilkynningu og kveðst vera til neyddur að flytja frá Peking innan fárra daga. ftalir þjarma að Serbum. Frá Berlín er símað: Stjórnin í ítalíu hefir sent stjórninni í Jugoslafíu nýja orðsendingu, og krefst skaðabóta fyrir rán og skemdir í ítölskum búðum í Dal- matíu. Heimtar hún ennfremur, að embættismönnum, sem beri ábyrgð á óspektunum, verði refsað. Flufl! Póstflug á íslandi! Hvern dreymdi um það' fy'rir nokkrum árum? Óvíða í heiminum mun stigið vera jafnstórfelt spor í einu í um- j bötum póstflutning'a. Klyfjahest- ar annan daginn, flugvjel hinn. Samgöngubætur eru fyrsta skil- ^ yrði fyrir framþróun blaðamensk-1 únna!r. Sá tími er íiti, er menn litu á blöðin sem söguleg heim- i ildarrit, og þau voru mönnum j jafn velkomin vikugömul og 5 ^ vikna eins og nýútkomin, en kær- kömhust sem innbundnir heilir ár- gangar. i Almenningur vill fylgjast með því sem er að gerast, jafnóðum,! fá fregnir sem nýjastar. Sú krafa er hinn sýnilegi vottur ^ um það, að íslenska þjóðin er, vöknuð til meðvitundar um, að liún eigi að taka þátt í heimsvið- j burðunum — viðskiftunum, sam- kepninni. Reykjavíkurblöðin um alt land á einum sólarhring! Hve langt á það í land? Hið nýstofnaðg flugfjelag hjer hefir fært okkur nær því marki en menn hafði grunað fyrir skömmu. Og engum er betur trúandi til en þýskum sjerfræðingum að kanna lijer ókunnugar flugleiðir, yfirstíga byrjunar örðugleikana í, þessum nýtísku samgöngum. í tilefni af þéssum nýjustu við- j burðum í samgöngumálum íslands fljúur Mórgunblaðið í dag nokkr- ar greinir um flugmálin. Amundsen og Ellsworth ætla að taka þátt í henni. Khöfn 3. júní F. B. Frá Kingsbay er símað: Skip- stjórinn á ítalska skipinu Citta di Milano lætur Alpahermenn leita að Nobile kringum Wijde Bay. Álítur hann sennilegast, að loft- skipið hafi lent þar eða steypst þar niður. Frá Ósló er símað: Amundsen hefir boðist til þess að undirbúa leiðangur til þess að leita að No- bile. Ellsworth ætlar að bera all- an kostnað af leiðangrinum. — Amundsen og Ellsworth ætla báð- ir að taka þátt í leiðangrinum. VJelareimar, Hinar ágætu amerikönsku vjelareimar, sem jeg hefi haft til sölu undanfarin 12 ár, og sem flestallir mótorbáta- eigendur á landinu þekkja, og allir sem reynt hafa taka fram yfir aðrar vejlareimar, nýkomnar. Verðið afar lágt. O. Ellingsen. «m>~ Islensku fimleikastúlkurnar halda sýningu i London. Fimleikakennarar Breta telja flokkinn framúrskaranði. Agset sölnbAð. Sölubúðin, sem Hattaverslunin í Kolasundi hefir haft undánfariS Sr, er til leigu frá 1. október næstkomandi. L. H. Nliiller. f Stærsta úrval af a I a e f n n í bænum er hjá London 2. júní. F.B. Ógleymanlegar móttökur í Lon- don. Sýndum í dag kl. 3 í leik- fimissal K. F. U. M. Viðstaddir voru fultrúar frá sambandi bresku leikfimisfjelaganna, Ling leikfimisfjelaginu, Chelsea íþrótta háskólanum og íþróttamálafull- trúar borgarstjó'rnarinnar í Lund- únum, fulltrúar mentamálaráðs, j Queen Alexandra’s College o. fl. Auk þess 200 professional leik- j fimiskennarar víðsvegar að frá Englandi. Margir þeirra ferðuðust dagleið til þess að vera viðstaddir sýninguna. Margir urðu frá að hverfa, vegna nunleysis. Með næg- um fyrirvara hefðum við líklega getað fylt stærsta leikfimissal Lundúna. íslenska kerfið og kvenflokk- urinn talinn framúrskarandi af sjerfræðingiim Englands. Förum til Edinborgar í fyrramálið kl. 10.30. Kveðjur. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Sími 658. Frá Abureyri. Akureyri 2. júní. F.B. Fjörutíu og sex nemendur luku gagnfræðaprófi hjer í fyrradag og tólf fjórðabekkjarprófi. j Kvenfjelagið Framtíðin hjelt kvöldskemtun á annan hvítasunnu dag, til ágóða fyrir fyrirhugað gamalmennahæli. Skemtunin þótti góð og var mjög vel sótt. Merki voru og seld um daginn í sama skyni. Þórólfur úr Baldursheimi læt- ur nú af ritstjórn Dags. HvammstangafuRduiinn öenqið. Sterlingspund............ 22,15 Danskar kr...............121.84 Norskar kr...............121.65 Sænskar kr...............121.84 Dollar...................4.5414 Frankar .. .............. 18.03 Gyllini..................183.41 Mörk.....................108.68 Fyrsta leiðarþingið sem frjest hefir af á þessu vori, var leið- ai-þingið á Hvammstanga á dög- unum. Eftir frásögn þeirri að dæma, er send var Morgunblaðinu og birtist hjer í blaðinu, var fund- urinn allmjög eftirtektarverður. Þingmaður kjördæmisins, Fram- sóknarmaðurinn H. J., stóð þar einn uppi. Enginn flokksbræðra hans fjekk sig til þess að verja gerðir þingmeirihlutans og stjórn- arinnar. Þar þar lítið á framsókn, lítið á sókn, þar var ekki einu sinni yörn reynd af hendi stjórnarsinna, nema hvað þingmaðurinn sýndi viðleitni lengi vel framan af að verja sig og sína. Framkoma stjó'rnarsinna var svo aumleg sem framast er unt. En er við öðru að' búast ? Lítum á málið eins og það horfir við þarna. Hannes Jónsson, kaupfjelagsstj. á Hvammstanga, niiverandi þing- maður Vestur-Húnvetninga hefir undanfarin ár nærst á pólitískri fæðu Tímans. Hann hefir óefað litið svo á, að alvara lægi á bak við orð Tímaritstjóranna, er þeir töluðu um ,,mál málanna“, um sparnað og Spánar-„légáta“, óhóf í risnu 0. s. frv., 0. s. frv. Hann liefir í hjartans einfeldni sinni lialdið í fyrrasumar, að Tíma klíkan bæri hag bænda fyrir brjósti, vildi t. d. losa þá af skulda klafa og þvíumlíkt. Hjer á þingi í vetur kemst Hannes að annari niðurstöðu. — Hann sjer, að sparnaðartalið var látalæti, að Tímaklíkan snýst and- víg • gegn atvinnúrekstrarlánunum, að Tryggvi ritstjóri og Jónas blaðamaður eru altaf aðrir menn en nafnar þeirra, ráðherrarnir. Þega‘r hann kemur heim í kjör- dærni sitt, reynir hann að vísu að bera í bætifláka fyrir flokk sinn. En honum tekst það með' engu móti, því hann hefir lært, að málstaðurinn er slæmur. Hann blátt áfram lýsir því yfir, að hann ætli að.vera á móti flokksstjórn- inni í mikilvægum málum — hælir sjer af fylgi við hinn góða mál- stað, atvinnurekstrarlánin. Þegar liann er spurður hvernig haiín líti á framkomu dómsmála- ráðherrans í varðskipamálinu, þá segir hann sem er, að r'áðherrann hafi skýlaust brotið lögin. Og hvað var þá eftir fyrir þing- manninn og flokksmenn hans? Klæðaverksmiðjan Álafoss býr til þau bestu ferðafataefni, sem hægt er að ff. Notið þau í ferðafötin, hvort heldur á að nota þau á landi, lofti eða legi. Afgreiðslaei es* á Langaveg 44« Simi 404« Ávalt mest írral aff fallegum og vönd- uðum varningi fyrir karla. Manshettskyrtur hvítar og misl. Sportskyrtur ljósar og dökkar. Hálslín lint og stífað. Hálsbindi og treflar. Sokkar og nærföt. Enskar húfur og hattar, fjölbreytt úrval. Regnfrakkar, Rykfrakkar og huxnr. Vörur sendar gegn kröfu, hvert á land sem er. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.