Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Etið meðan á flugferðinni stendur lamaica HeildsBlubirgðir h|á O. Johnson & Kaaber • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Erindi til Mentamðlaráðs samkvæmt lögum nr. 7 frá 12. apríl 1928, skal senda á skrifstofu Alþingis. í Mentamálaráði íslands, 1. júní 1928. Sig. Nordal. Ingibj. H. Bjarnason. St. Jóh. Stefánsson. formaður varaformaður ritari. Ragnar Ásgeirsson. Árni Pálsson. að hann hafi farið sviksamlega að við rannsókn þessa máls. Eng- inn annar en sjálfur núv. dóms- málaráðherra hefir dróttað nokkru slíku að Gr. Sv. En einmitt vegna : þess, að slík aðdróttun kom frá þessum „verði laga og rjettar“ á íslandi, fór ritstj. þessa blaðs fram á að' almenningur fengi að sjá öll málskjölin. Það fjekst ekki. Dómsmálaráðh. tók skjölin. í sínar vörslur, setti undir lás, og fá þau áreiðanlega að' vera þar í friði fyrst um sinn. Þannig er: „vörður laga og rjettar' ‘ því að- j eins á verði, að hann sje fullviss um, að refsivöndurinn hitti ekki hans pólitísku samherja. Þetta! rjettarfar hefir Jónas Þorbergs- son tekið að sjer að verja í fjar- ▼eru yfirboðara síns! ■svssbwsisbwaíBbs PÖSTHÓLF \ Áfengismál og samúð. Tíminn segir frá áfengislöggjöf þeirri, er síðasta þing samþykti. í því sambandi segir hann að templarar hafi átt litlum skiln- ingi eða samúð að mæta hjá íhalds mönnum. En hvernig fór með allan j skilninginn og samúðina hjá þeim Tímamönnum? Ekki vantaði stór- j yrðin og loforðin fyrir kosningarn j ar. Hvað um Spánarsamninginn ? j Hjet það ekki svo fyrir kosning- i arnar, að þessi samningur væri aðeins fyrir Ihaldsmenn, svo þeir gætu fengið sjer í' staupinu? Er ; samningurinn ekki óhaggaður enn þá, eins og hann var áður, meðan íhaldsmenn fóru með völd? Eða útsölustaðirnir ? Var ekki eitt stór- hneykslið hjá stjórn íhaldsfl., að hún setti sig á móti því, að út- sölustöðunum yrði fækkað ? Hvem ig er þessu varið nú? Eru ekki útsölustaðirnir nákvæmlega jafn- margir ennþá? Hvað er orðið af hinum mikla skilningi og samúð- inni, sem templarar áttu að mæta hjá Tímaklíkunni. Afgreiðsla og skrifstofa Hverfisgötu 54. Einkaskrifstofa Laugaveg 37. Seljum unnið og óunnið timbur, aðallega sænska, endingar- góða furu, í hús, húsgögn, báta, árar og amboð, en höfum þó einnig venjulega til greni og lakari tegundir af furu, og oftast úrvalsfuru (prima). Látum smíða hurðir, glugga og ýmsa lista til húsagerðar, hjá bestu verksmiðjum. Timb- ur í heilum förmum svo og bryggju og bólvirkja-timbiir af öllum tegundum seljum við beint frá útlöndum. „Krónos Titanhvíta“ er sá farfinn, sem best stenst íslenskt veðr- áttufar og sjóseltu. Þakpappinn „Ljón“ er mjúkur, seigur og ljón-sterkur. Endingarbestu byggingarefnin r'eynast ódýrust, og þau selur Timburverslun Árna Jónssonar, Símar 104, 1104. Reykjavík. Símar 104, 1104. Ekkert að spara! Blaðið „Vesturland“ skýrir frá þAÚ, að framkvæmdarstjórar síld- areinokunnar fái þessi laun: einn 15 þús. kr. og hinir 12 þús. kr. hvor. Höfðu þeir Björn Líndal og Ásgeir Pjetursson, sem eru í út- flutningsnefndinni, reynt að fá það í gegn, að launin yrðu 8 þús. ; kr.; en við það var ekki komandi. Framsókna'rmenn og sósíalistar í nefndinni heimtuðu að launin yrðu hærri. Var þá reynt að ná sam- ' komulagi um 10 þús. kr. laun; en það fór á sama veg. Launin máttu ekki vera lægri en 15 og ! 12 þús. kí. Ekkert að spara, er; kjörorð stjórnarklíkunnar! ^•••••••••••••••••••••••••••••« Fiðíbreyttar vörur, gott verð. Alklæði 3 teg. Dömuklæði 2 teg. Kjólaefni mikið úrval. Tvisttau, tvíbreitt. Gardínuefni, falleg. Sængurdúkur ágætar teg. Sportjakkar. Sportbuxur frá 12.50. Sportsokkar. Skyjrtur hv. og misl. Plibbar stífir og linir. Hálsbindi og sokkar. Allar mögulegax smávörur. Versl. Torfa Þúrðarsonar. Laugaveg. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Vlgfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. SaumMtofunnl ar lokað kl. 4 e. m. alla laugardago. Nýr bankastjóri í íslands banka. ; Akureyrarblöðin segja frá því, J að Kristján Karlsson bókari við ! útbú íslands banka á Akureyri hafi fengið veitingu fyrir' banka-' stjórastöðu við' íslands banka, í þei'rri er Jens B. "Waage hefir \ haft. Furðulegt þykir það, að landsstjórnin skuli leyfa sjer að! ganga fram hjá bankastjórum út-! búanna við veitingu þessa, úr því: tekinn er maður innan stofnxm- í arinnar á annað borð. En skýr- j ingin á því fyrirbrigði mun þó j sú, að þeir munu eigi vera flokks- j menn stjórnarinnar. En það er j ein fastasta regla núverandi lands stjórnar, að halda embættum, | störfum og bitlingum innan flokks j ins. Hinn nýi bankastjóri er ná-: skyldur Magnúsi Kristjánssyni. Á þingi í vetur voru Framsókn- armenn fjölorðir um það, að nú- verandi fjármálaráðherra væri ant um að spara útgjöld við stjóm og starfrækslu íslands banka. Hann hefir þó eigi viljað' ganga svo langt í sparnaðinum, að aðhyllast tillögu Jóns Þorláks- sonar að hafa bankastjómana að- eins tvo. utsalan "ð búsAhðldum úr aluminium og blikki R heldur éfram þesaa viku. Flýtið ykkur að gera góð kaup. 2O°|0 afsláttur. H. P. DUUS. GudtJL selja.ndihms meiráenn /OOára þekta. og alvirburkendá jGiidoíg íds 3/Gffibætís segir yðuv': ftategi&V' ac> eftirlikgu hið givcL tdlíi pukkóuizia., en aldvaí izvnihálclzd. f/ðeúns jCizdixíg%±izíc/s fdk/jzbóeííz' hefzzshgv/gajhdLogfjörgáxidz áhrif.sarrt ahkz ueiöziz náð, erigezdr-kafi/zð að daglegri naxzbn. 9/ahkazmir eviz aðezzis ehia, með Dot^zmerhinzL “J/affíhnömin "og undírshz/ft E Q E 3 L <o « SO B) A little nub A big shine L ð) £ « B L !° O L * 0 'átryggja alskonar vðrur og innbú gegn eldi með bestn kjörum Aðalnmboðsmaður Garðar Gislason. SÍMI 281.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.