Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Nýjar vðrnr. Það var aðeins ein leið eftir leiðin út úr fundarsalnum. MATAR- KAFFI- SÚKKULAÐI- TE- ÁVAXTA- ÞVOTTA- Þá leið rötuðu þeir undir for- ustu Jakobs- á Lækjamóti. 35 krðnur ! koeta ódýrurtu fötin. Borðbúnaður — Eldhúsáhöld — Skilvindur og Tækifærisgjafir. Úrvalið mest. — Verðið lægts. líerslun Jóns Þórðarsonar. Hveiti, Kartöfiur. Eggert Kristjánsson & Co. Simar 1317 og 1400. Alllr þeir, sem á einhverskonar málningarvörum þurfa að halda, ættu að leita tilboða hjá okkur, því við höfum miklar * birgðir af alskonar málningarvörum, mjög k- góðum og sjerlega ódýrum. Stórt úrpvaS af bláum Scheviotsfötum nýkomld. Er þetta hinn eini eðlilegi gang- ur fyrir Framsóknarmenn út um sveitir landsins. Þeir hafa ratað í þá ógæfu, að styðja dómsmálaráð- [ Fatabúðin. herra, sem virðir log að vettugi,'____________________________ „hænda“-stjórn, sem snýst andvíg gegn húnaðarumhótum, forsætis- ráðherra, sem hleypur frá öllum loforðtim, þingflokk bænda, sem sósíalistar og kommúnistar lands- ins nota í alskonar erindrekstur. Sá dagur er auðsjáanlega kom- inn í Vestur-Húnavatnssýslu, að Framsóknarmenu sjá hve grátt þeir eru leiknir af foringjum sínum. Þeir völdu sjer það hlutskifti að mæla ekki orð og hverfa af hinu pólitíska sjónarsviði. nýmódins lítir, nýkomnip. Verslun Torfa G. Þórðarsonar Laugaveg. *m»— Dagbók. I. 0.0.F.3 = 110648 □ Edda. Skemtiferð með S.‘. S.'. verður farin ef næg þáfttaka fæst. Listi í □ og hjá S.\ M.\ til 7/«. Nýkomið s Slippfjelagið K í Reykjavík. Símar 9 og 2309. Fundur síldarútgerðarmanna Veðrið (í gærkvöldi kl. 5 síðd.). Grunn lægð yfir íslandi frá austri til vesturs,- hreytist hægt suður á bóginn. Andsveipir fyrir norðan land og sunnan. Meðan lægðin er að ganga suður yfir landið mun haldast þykkviðri og votviðri um alt land, en síðan Ijettir til á Suð- ur- og Vesturlandi. j Veðurútlit í dag; NV og N-gola. Þykt loft, en ljettir ef til vill seinni pattinn. Messað verður í fríkirkjunni kl. 9y2 f. hád. í dag, sjera Árni Sig- urðsson. j þeirra, er gera út herpinótaskip á þessu sumri, verður haldinn næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 9 í Hótel Heklu (innri salnum, gengið inn frá Lækjartorgi.) Flugið í gær. „Súlan“ sást á sveimi yfir borginni og nágrenn- inu í gær. Fór hún fyrst 3 ferðir með nokkra menn, sem stjórn Flugfjelagsins hafði boðið; meðal þeirra voru: Lárus H. Bjamason, forseti hæstarjettar, Fontenay ' sendiherra Dana, G. Bjömson land | læknir, S. Briem aðalpóstmeistari, j Jón Eyþórsson veðurfræðingur og , blaðamenn. Að þessu flugi loknu hófst skemtiflug fyrir þá sem vildu. Var ös mikil á skrifstofu Flugfjelagsins allan daginn í gær eftir farseðlum. Komust miklu færri að að fljúga í gær en vildu. Skemtiflugið heldur áfram í dag.1 Slitbuxur Strigabuxur hvítar Stormjakkar Reiðbuxur marg. teg. Reiðkápur stuttar Khakiskyrtur Khakiföt Khaki-sloppar N ankinsf atnaður allar stærðir Milliskyrtur margar teg. Enskar húfur stórt úrval Axlabönd marg. teg. Vattteppi Strigaskór brúnir hvítir Gúmmískór Gúmmístígvjel. Sla ? ■ !H)g R. Bókasafnið opið mánudag júní kl. 4—6 e. m. og framve í sumar hvern mánudag á sa: tíma. STJÓRNIN, Niðursoðnir ávextir: svo sem: AnanaSj Appicosur, Fer*sk|ury Jarðarber 09 Perur I hálf cg heil désum. Veröiö hvergi lægra Versl. Vísir. Minnlngarspjöld Landsspitalans Vetðarfærav. 99 Geysir*’. Srite ffi! eru afgreidd hjá: Fröken Helgi | Sigurjónsdóttur, Vonarstræti 8 0{ frú Lilju Kristjánsdóttur, Lauga ! veg 37. j Samúðarskeyti Landsspítalani ; eru afgreidd á Landssímastöðinn | í Reykjavík bæði innan bæjar o{ I til flestra stærri símastöðva út um land. — Samúðarskeytin eri einnig send milli flestra stærr símastöðva um land alt. Minningargjafirnar renna í sjóð sem verður Styrktarsjóður efna lítilla sjúklinga í Landsspítala ís lands. „Besta farartækið, sem jeg hefi þekt“, varð' flestum að orði, er' þeir stigu úr „Súlunni“ í gær, eft- ir að hafa farið skemtiferð upp í loftið. Vonandi eiga íslendingar eftir að bæta við þessi orð, að þetta sje gagnlegasta farartækið sem hingað hefir komið. 4-5 HK. Skandia 1 nýr 7 manna Touring Car til sölu hjá umboðsmanni, Nash mótors. Sigurþór Jónsiynif Aðalstræti 9. — Sími 341 Bestu katsp á brjefsefnum í möppum og kössum, pappírsblokkum og öðrum ritföngum gerið þjer í Bðkaverslan Arinbj, Sveinbjarisarsonar. Skipulagsnefndin ætti að fá sjer far með „Súlunni’* og athuga hvernig Reykjavíkurhær lítur út ofan úr loftinu. Mundi hún ýmis- legt geta lært af þeirri ferð. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofuð sína ungfrú Laufey Jóhannesdóttir, Nýlendugötu 24 Á og Óskar Erlendsson stud. med., Bergþórugötu 25. Smábátamótorinn frá Skandia- Verken A./B. í Lysekil fær ein- róma lof allra notenda. Er fram- úrskarandi ódýr í rekstri, gangviss og sterkur. Kostar kr. 1225 og 1325 kominn á höfn. Fleiri tugir seldi'r síðustu 12 mánuði. Allar nánari upplýsingar hjá aðalum- boðsmanni versmiðjunnar C. Proppé. og beildsölu, Tennis. Glímufjelagið Ármann hefir stofnað tennisdeild og verð- ur byrjað að æfa í dag, því að' annar völlurinn er tilbúinn. Hinn verður tilbúinn á mánudag. ráðssonar, Þingholtsstræti 21, sími 575. .fejjMI Englandskonungur, Georg V. á afmæli í dag. Hann e*r fæddur 1865. i w>»aBaPB»——w Ganymedes verður sýndur á Kringlu í dag kl. 2—4 í seinasta sinn. Læknavörður. Læknafjel. Rvík- ur hefir skift læknisstörfum um helgar á milli læknanna og eru þeir sunnudagslæknar til skiftis. í dag á að leita Konráðs Kon- Fyrir 50 árum. Strandferðaskip- ið Díana kom í fyrradag úr ferð sinn kring um landið — varð að snúa aftur við Melrakkasljettu, fyrir hafís. Hún komst hjer um hil tafarlaust svo langt, en hitti þó ís á leið'inni hjer og hvar, eink- um á Eyjafirði (stóra spöng, sem henni tókst rjett aðeins að smeygja sjer hjá) og aftur í leið hitti hún af vekjaraklukkum og eldhúsáhöldum er nýkomið. Verðið er mjög lágt. JÁRNVÖRUDEILD 3bb Zímfen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.