Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 15. árg., 126. tbl. — Sunnudaginn 3. júní 1928. Ísafoldarpreiítsmiðja h.f. Islani áiangastaður á fEngieiðum yfir Atlantsliaf. Samgöngnr í loftinn. EftirWalier flugsijóra. Plugleiðirnar yfir Atlantshaf, milli Hamborgar og New York. Á norðurleiðinni, sem ligg- ur'um ísland, eru fjórir viðkomustaðir (Pæreyjar ekki taldar með) og sú leið er 1600 kílometrum styttri en syðri leiðin, sem liggur um Azoíeyjar og Bermudaeyjar. í fyrirlestri þeim, er ln\ Walter flutti í Nýja Bíó um dagimi, og prentaður er á öðrum stað hjer í blaðinu, minnist hann á, að fram- tíðartakmarkið sje, að koma á flug ferðum milli íslands og annara landa. Viðbúið er, að íslensk viðskifti ein geti eigi á næstu, árum staðið straum af viðskiftaflugi milli ís- lands og meginlands Evrópu. En öðru máli er það að gegna, af stórþjóðirnar beggja megin At- lantshafsins velja ísland sem áfangastað á flugleiðinni yfir At- lantshaf. Eins og kunnugt er, er það al- mennast álit manna út um heim, að land vort sje það illviðrabæli, að Iijer sje varla vært. Það vakti þessar. Tók hann þar fram að líklegt væri að ísland yrði í framtíðinni viðkomustaður í flugferðum milli Evrópu og Ameríku. Um þetta mál liefir Morgunblað- ið rætt við flugmanninn þýska alter, sem á að standa fyrir flugferðum hjer í suraar. Það 'er með öllu óínöguiegt að segja neitt um það, segir hr. Walter, hvað framtíðin ber í skauti sínu í þessu efni. Við vitum ekkert hve flugvjelasmíðinni fleyg viðkomustaða eru hægari á nyrðri leiðinni en syðri leiðinni. Jeg fyrir mitt leyti tel nyrðri leiðina eðli- legri. En mönnum er veðráttufarið kimnugra á syðri leiðinni, og er eðlilegt að meðan nyrðri leiðin ei' eins lítið könnuð og lmn er enn, þá þykir almenningi hún aðgengi- legri. •— En er ]>að þá svo, að flug- ferðir þær, sem stofnað er til hjer í sumar standi í sambandi við rannsóknir á þessari framtíðar- ir fljótt áfram. En enn sem komið fúigleið. er, er ekki liægt að halda uppi Mjer er óliætt, segir lir. Saga flugferðanna er stutt. — Fyrstu tilraunirnar gerði Þjóð- verjinn Otto Lilienthal. Hann | reyndi renni-flug í tugi ára, og j tókst fyrst 1891 að renna sjer 15 metra. Önnur undirstaða flugferða var mótorinn, er Daimler fann upp árið 1883. Þessar tvær upp- v fundningar urðu til þess, að bræð'r unum Wright tókst árið 1903 að ° fljúga 260 metra, á 59 sek. Árið 1908 var í fyrsta sinn flog- ið með farþega. En fluglistin tók fyrst hröðum framförum, þegar % flugvjelar voru teknar í þjónustu hernaðar. Mestar urðu framfarirn- ar í ófriðnum mikla, því að þá var eklcert sparað til að gera flug- vjelar sem fullkomnastar. í ófriðarlokin skiftust leiðir. —- Sigurvegararnir lijeldu áfram að fullkomna flugvjelar sínar í hern- T?aðarþágu, en Þjóðverjum var bannað slíkt. Urðu þeir að ónýta öll hernaðarflugtæki sín. Þjóð- verjar úrðu því að leggja inn á nýjar leiðir, ef þeir áttu að taka þátt í þessum miklu framtíðar- framförum. Pyrir þeim var um tvent að velja; flugíþróttir og flugsamgöngur. Úr því byrjuðu flugsamgöngúrnar. Fyrsta loftleiðin var á milli Berlín, Leipzig og Weimar meðan þjóðfundurinn í Weimar stóð yf- ir. Aðallega voru flutt blöð þessa leið, og við og við farþegar, sem lýstu æfintýri sínu í blöðúnum. Þeir skoðuðu það venjulega mikið hreystiverk að fara loftleiðis og þökkuðu guði fyrir, er þeir höfðu aftur fasta jörð undir fótum. Brátt byrjuðu flugferðir til Ham- flugferðum yfir þvert Atlantshaf Walter, að svara þeirri spurningu *)01'"ar °g bil Ruhr hjeraðsins. En án viðkomustaða. * j játandi. Með því að kynnast hjer Í)V1 miður urðu menn fyrir von' Nokkrum mönnum hefir að vísu veðráttufari og öllum staðháttum brigðum, því að loftleiðir þessar telcist að fljúga þessa leið. En Dugferða erum við óneitanlega því mikla undrun, er Ameríkuflug- þeir liafa engan farangur getað nær llv’ marki en áður, að rann- ftiennirnir lögðu leið sína hingað tekið með sjer, af þeirri einföldu saba nyrðri Atlantshafsleiðina. En 1924. Ferð þeirra mun hafa vakið íuarga flugmenn út um heim til úmhugsunar um það, að hægt væri að hafa hjer viðkomustað í toftferðum yfir Atlantshaf. Undanfarin tvö sumur, hafa þýskir veðurfræðingar imnið að' veðurathugunum hjer á Vestfjörð- úm, sem kunnugt er. Einn þeirra manna dr. J. Georgi úitaði grein í Lesbók Morgunbl. ágúst síðastl.,' um athuganir ástæðu, að þær flugvjelar sem nú eru til, geta eigi borið meira en benzinforðann sem nauðsynlegur er til flugsins. Það er því útilokað, að slíkar ferðir hafi nokkra prakt- íska þýðingu eins og sakir standa. Tvær leiðir koma til greina, syðri leiðin um Azoreyjar', og nyrðri leiðin um ísland og Græn- land, eins og teiknað er á með- fylgjandi uppdrætti. Og eigi þarf að horfa lengi á uppdráttinn til þess að sjá, að vegalengdir milli ó svo langt sje komið, er langt frá að alt sje unnið, eftir er að rannsaka. leiðina hjeðan og vest- ur. Áður en fullnaðarúrskurður verður lagður á þetta mál, þarf að gera veðurfarsrannsóknir um norð anvert Atlantshaf árum saman. Ometanlega gagn yrði það ís- lenskum viðskiftum, ef reynslan voru lítið notaðar. Pjelagið, sem hjelt uppi þessum ferðum, gat ekki til lengdar risið undir' kostn- aðinum, og leitaði fjárstyrks úr ríkissjóði. f byrjun ársins 1920 komst það fyrst á, að þýskt flugferðafjelag fjekk opinberan styrk, er miðaður var við vegalengd þá, sem flogin var. Upp frá þeim tíma hefir sam- g'öngumálaráðuneytið þýska og við skiftaflugfgelögin unnið að fram- í sumar, og athuganir næstu sum- j iorum almennra flugsamgangna. ur leiddu það í ljós, að ísland væri Ríkisstyrkurinn varð til þess, ákjósanlegur áfangastaður á flug- að fjöldi flugfjelaga liljóp af leiðinni yfir Atlantshaf. ; stokkunum. Á tímabili urðú þau Walter flugstjóri. yfir 30. Af þessu skapaðist mikil ringulreið í flugmálunum. Á ár- unum 1921—23 varð nauðsynlegt vegna fjárhagsörðugleika að lækka styrkinn. Yegna fyrirmæla frá stjórnmálamönnum urðu flug- fjelögin að draga saman seglin. Og að því kom, að mörg hin smærri flugfjelög hurfu ú!r sög- unni. Vorið 1923 voru aðeins tvö flugfjelög eftir, þýska „Aero Lloyd“ og Junkers flugfjelag. — Næstu 3 árin var hörð samkepni milli þessara tveggja fjelaga, er varð til þess m. a. að margskona'r reynsla fjekst í þessum efnum, bæði á tekninsku og fjárhagslegu sviði. En það kom á daginn, að reksturinn bar sig ekki, á með'an tvö fjelög keptu hlið við hlið. Litlir möguleikar urðu til þess að færa út kvíarnar. Nauðsynlegt var að sameina kraftana. Það tókst í á'rsbyrjun 1926, þá runnu bæði fjelögin saman í eitt fjelag, er nefnist Luft-Hansa. Öll þýska þjóðin stendur sem einn maður til styrktar þessu flug- fjelagi. Samskonar ráð hefir verið tekið í öðrum stórúm löndum álf- unnar, Englandi, Frakklandi, Italíu. Alstaðar hafa kraftairnir sameinast um eitt flugfjelag í hverju landi, þar eð reynslan hefir sýnt, að viðskiftaflug á nú- verandi stigi málsins þolir ekki harð'a samkepni. 1 nærfelt öllum löndum álfunnar' eru flugfjelögiu styrkt af opinberum stofmmum, annað livort. með fjárstyrk, ellegar með annari aðstoð. Oft heyrast raddir um það, kversvegna flugferðirnar sjeu svcí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.