Tíminn - 15.02.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.02.1964, Blaðsíða 12
Fasteignasala FASTEIGNAVAL TBL SÖLU Húsgign í Vogahverf i (steínhús, byggt 1955, kjall- ari, hæS og rishæð). Á neðri hæð eru 3 herb., eldhús, for- stofa og snyrtiherbergi. í ris- hæð (lítið undir súð) eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. í kjallara eru geymslur, þvottahús og rúmgóð 2ja herb. íbúð. Tvöfalt gler. — Harðviðarhurðir. Svalir. Upp þvottavél, sjálfvirk þvottavél og teppi fylgja. Stór bílskúr, þar sem m. a. mætti hafa smá- iðnað. Ný og nýleg raðhús við Hvassaleiti, Langholtsveg og Skeiðarvog Steinhús með tveim 3ja herb. íbúðum o. fl. á eignarlóð við Grettis- götu. Góð húseign með tveim íbúðum 3ja og 5 herb. m. m. ásamt bílskúr og stórri eignarlóð, vestar- lega f borginni. Hæð og ris, alls 6 herb. íbúð með bílskúr og stórri lóð við Rauðagerði. Lítil einhýlishús við Arnargötu og Freyjugötu. Fokheld 6 lierb. hæð 160 ferm. ásamt bílskúr við Goðheima. 5 herb. íbúðarhæð, 118 ferm. með sér hitaveitu í Vesturborginni. Selst tilbúin undir tréverk og málningu, 1. og 2. veðr. lausir. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginni m. a. nýleg 4ra herb. íbúðarhæð með sér inn- gangi, sér hita og bílskúr. Hús á jarðliitasvæði skammt frá Reykjavík. Húsið er ein hæð, 3ja herb. íbúð. Eignarland ca. 3000 ferm., að nokkru leyti volgur jarð- vegur fylgir. Skipti á ibúð í Reykjavík koma til greina. Húseign með þrem íbúðum á 900 ferm. eignarlóð í Keflavík. Skipti á húseign eða íbúð í Reykjavík æski- leg. Stórt verkstæðishús ásamt 5000 íerm. eignarlóð í nágrenni borgarinnár, o. m. fl. MÝJA FASIEIGNASAIAN Launavogl 12. Slmi 24300 OVÖL Af timaritinn | DVÖL ern til nokkrir eldri árgangar og ein- stök hefti frá fyrri tímum. — Hafa verið teknir saman nokar ir Dvalarpakkar, sem hafa inni að halda nro 1500 blaðsíður aí Dvalarheftum með um 200 smá sögum aðai'ega þýddum úrvah sögum auk margs annars efn is, greina oe ljóða. Hver þess ara pakks kostar kr. 100,— oe verður seni burðargjaldsfrítt et greiðslí fylgir pöntun, ann ars i póstkiöfu — Mikið og gott lesefnt fyrii lítið fé. — Pantanli =mdist til: Tímar^ið DVÖL Digranesvegi 107, Kópavogi. Ásvalisgötu 69 Sími 33687. Xvöldsimi 23608 TIL SÖLU 4— 5 herb. 120 ferm. íbúð í sambýlishúsi í Hvassaleiti. íbúðin er ný og óvenju falleg. 3 svefnherbergi. Harðviðar- innréttingar, teppalagt. 1. hæð. 115 ferm. efri hæð á Melunum. Á hæðinni er fjögur herb. og eldhús. 4 herb. og snyrtiherb. í risi fylgja. Fallegur garður. 3ja herb. íbúð á Hjarðarhaga. III. hæð. Stofa í risi með eldhúsaðgangi fylgir. Hag- stætt verð. Einbýlishús á einni hæð í Kópavogi. Húsið er 4ra herb. eldhús og bað. Stór og góður bílskúr. Hagstr.'tt verð. 5— 6 herb. óvenju glæsileg íbúð í háhýsi íbúðin er á 4. hæð, ca. 140 ferm. að stærð. Teppalögð með harðviðarinnréttingum, lyfta, bílskúrsréttur. Útsýni yfir sundin. Hagkvæm kjör. 3ja herb. íbúð í Norðurmýri á 2. hæð. Tvöfalt gler, svalir. Hagstætt verð. Laus í vor. 2ja herb. íbúð við Hjallaveg. íbúðin er á 1. hæð, svalir. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð III. hæð við Grænuhlíð, hita- veita. íbúðin er mjög sólrík. Teppalögð. Bílskúrsréttur. — Ræktuð og girt lóð. Lúxushæð í tvíbýlishúsi í Safamýri. Efri hæð. íbúðin er ný og óvenju vönduð. Harð viðarinnréttingar, teppalagt. Eldstó í stofu, sér þvottahús á hæðinni, tvöfalt gler. Munið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. Bílastæði Bílaþjónusta. SIMI 2 4 113 Sendibílastöóin h.f, FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 2ja herb. íbúðir við Hjallaveg, Ljósheima, Kaplaskjólsveg, Týsgötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg Karlagötu, Shellveg, Sól- heima Tómasarhaga, Samtún og víðar. 4ra herb. íbúðir við Silfurteig, Kirkjuteig Stóragerði, Langholtsveg og víðar. 5 herb. íbúðir við Kleppsveg, Hamrahlíð, Goðheima, Hvassaleiti, Grettisgötu og víðar. íbúðir í smíðum og einbýlishús víðs vegar í borginni. Fasfeignasalan T|arnargöfu 14 Sími 20625 og 23987 Hú» og Ibúfllr vlfl ollro haill l III IIII ,'!! 1 \ III II II p IIIIIII \J| |m Ío^nílll 1 II ágti lA 1 v Skólavorðustíg 3 II. hæð Sími Í2911 og 19255. TIL SÖLU m. a.: Stórt steinhús 2—3 íbúðir á góðum stað í Austurbænum. Hús á góðri lóð við Lindargötu Einbýlisliús í Kópavogi Hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. Einbýlishús í smíðum í Kópavogi og Garðahreppi. 6 herb. íbúðir við Safamýri, Rauðalæk og Gnoðavog. Allt sér. 5 lierb. íbúðir við Digranesveg, Grænuhlíð, Hvassaleiti og víðar. 4ra herb. íbúðir við Langhöltsveg, Melabraut, Birkihvamm og Nýbýlaveg. 3ja herb. íbúðarhæðir við Ilverfisgötu og Hring- braut. Báðar íbúðirnar laus- ar nú þegar. Einnig við Norð urmýrarblett og Efstasund. 2ja lierb. íbúð við Grundarstíg, Hjallaveg Austurbrún og Ljósheima 2 einstaklingsherbergi á góðum stáð í Vesturbæn- um. Hús og íbúðir í smíðum í miklu úrvali í Reykjavík og nágrenni. Ath. að eignaskipti eru oft mögulcg. Teikningar liggja frammi. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala 1ÓN ARASON lögtræðingur HILMAP VALDIMARSSON sölumaðm , mu isíIbií bílaSQllQ GUÐMUNDAR Bergþýrusötu 3 Slmar 19032, 20070 Hefui avallt til sölu allar teg undlr bifrelða Tökum bifreiðii i umboðssölu Öruggasta bjónustan. bílOi»Qilf> C5LJ-ON/ILJt\ID/\R Bergþörugötu 3. Símar 19032, 20070. TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 HALLDCR kristinsson gullsmiður — Símf 16979 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sencium um allt land. HAUD0R / Skólavörðustíg 2 TIL SÖLU 5 herb. efri hæð í Hlíðunum með bílskúr. — Laus 14. maí 1964. Vi húseign fokheld, hæð og kjallari á hitaveitusvæðinu. Risíbúð við Suðurlandsbraut. Útborgun 100 þús. Húseign með tveim góðum íbúðum á eignarlóð. Laus fljótlega. Nýleg efri liæð í Kópavogi með öllu sér. — Laus til íbúðar. Ný I. hæð í Kópavogi. Laus til ’íbúðar 6 herbergja íbúð við Hvassaleiti. 3ja herb. íbúf við Lauganesveg 5 herb. íbúð í Vesturbænum í mjög góðu ástandi. Laus 14. maí n.k. Fokheld húseign í Kópavogi á góðum stað. Stór hæð við Gnoðavog Laus 14. maí n.k. Einbýlishús á Grímsstaðaholti Bújarðir í Árriessýslu. Rangárvalla- sýslu, Mýrasýslu. Borgarfjarð arsýslu og víðar Rannvéf| Þorstfsinsdéttir, hæstaró»tarlögmaður Málflutnfngur — Fasfeiqnasala Laufásvegi 2 Sími 19960 og 13243 Til sölu 5 herb. íbúð á fjórðu hæð við Kleppsveg. :r íbúðin hefur gott skipulag . ;og mjög fagurt útsýni bæði í norður og suður. 6 herb.' efri hæð 130 ferm. í Kópavogi. íbúðin er tilbúin undir tréverk. Húsið múrhúð að að utan, tvöfalt verk- smiðjugler og útihurð. Verð hagstætt. 6 herb. efri hæð ásamt bílskúr við Hraun- tungu, selst fokheld (glæsi- legt hús). HÖFUM ENNFREMUR 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víðs vegar um borgina. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftii kL 7 10634 VATTERAÐAR NÆLONÚLPUR Mikiatorgi Griliið apíð alls dagu Sim’ 20600 W- lÍTS, Ooið frá lo 8 að morgni. páMcafá Opið a hverju kvöldi RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 19945 Ryðverium bílana með - TectyS' Skoðum og stillum bílana fliótt og vel BlLASKODUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 FASTEIGNASALA KÓPAV0GS TIL sölu: 2ja herb. íbúð við Víðihvamm 2ja herb. íbúð við Álfhólsveg 3ja herb. íbúð við Digranesveg 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg 3ja herb. risíbúð j við Melgerði j 4ra herb. íbúð 1 við Digranesveg 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg, þílskúr ' 6 herb. hæð við Nýbýlaveg G Iierb. hæð í smíðum við Holtagerði 4ra herb. fokheld íbúð við Holtagerði Raðhús við Bræðratungu Tvíbýlishús við Álfhólsveg og Digranes- veg Verzlunarhúsnæði við Digranesveg Iðnaðarhúsnæði í smíðum við Auðbrekku Einbýlishús í smíðum við Þinghólsbraut og Hrauntungu Húsnæði í smíðum fyrir hárgreiðslustofu. Lóðir fyrir fjölbýlishús sólarmegin í Kópavogi FASTEIGNASALA KÓPAV0GS Skjólbraut 1 Opið kl. 5,3C til 7, laugcrdíga kl. 2—4. Sími 40G47. 12 T í M I N N, föstudaginn 14. febrúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.