Tíminn - 15.02.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.02.1964, Blaðsíða 10
Nýlega voru gefin saman í hjóna band af Ásmundi Eirfkssyni, ung frú Ásgerður Margrét Þorsteins- dóttir og Jóhannes Ósikarsson, rafvirkjanemi. Heimili þeirra er að Brynhólsbraut 21, Vestmanna- eyjum. (Stúdíó Guðm. Garðastr). DENNI DÆMALAUS — Taktu nú vel eftir, Jói! Gos- brunnur, sem gýs bláu vatnl . . . í dager laugardagurinn 15. íebrúa r Faustinus 14,28 Við þessa messu eru sérstakíega vænzt þátttölku bama, sem nú ganga til spuminga og foreldrar þeirra. Séra Garðar Þorsteinsson. N|arðvikurklrk|a: Messa kl. 4,30. Séra Bragi Friðriksson tekur við prestsþjónustu fyrir íslendinga á Keflavfkurflugvelli. — Prófastur. Þegar hrökkva helmsins bönd hvað sem fólkið skrafar get ég rétt þér hlýja hönd hinum megin grafar. Kirkjan Kópavogskirkja: Messa kl. 2. — Baraaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Hjalti Guðmundsson. Barna- samkoma kl. 11 f Tjamarbæ. Sr. Hja'lti Guðmundsson. Háteigspresfakall: Messa í Há- tiðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Bamaguðsþjónusta kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Ásprestakall: Almenn guðsþjón- usta í Laugarásbíói á morgun kl. 11 f.h. Séra Grimur Grímsson. Mosfellsprestakall; Bamamessa í samkomuhúsinu að Árbæjarbi. kl. 11. Bamamessa ða Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Nýlega voru gefin saman í hjóna í Hallgrimskirkju af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Ester Eiríksdótt ir og Örn Ingvarsson, Njálsgötu 34. (Ljósm.: Stúdíó Guðm.). Neskirkja: — Barnamessa klukk- an 10,30. Séra Frank M. Halldórs- son. Messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Laugarnesklrkja: Messa kl. 2. — Bamaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2. Séra Ól'afur Skúlason. Langholtsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Séra Árelius Níelsson. — Æskulýðs- samkoma kl. 5. Séra»-Sigurður Haukur Guðjónsson. •> «s; 4i+-ft •* ^ Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jak- ob Jónsson. Messa og altaris- ganga kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullf^xi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morgun. — Innanlandsfl.: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavikur, — Vestm.eyja, ísafjarðar og Egils- staða. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestm. eyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,00. Ei- rfkur rauði er væntanlegur frá Luxemburg kl. 23,00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá K- mh, Gautaborg og Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. LAUGARDAGUR 15. febrúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). — 14,30 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16,00 Veðurfregnir. — — „Gamalt vín á nýjum belgjum”: Troels Bendsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16,30 Dans- kennsla (Heiðar Ástvaldsson). — 17,00 Fréttir. 17,05 Þetta vil ég heyra: Borgar Garðarsson leik- ari velur sér hljómplötur. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „í föður- leit” eftir Else Robertsen; IV. — (Sólveig Guðmundsdóttir). 18,30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 19,30 Fréttir. 20,00 Norsk skemmtitónlist: Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur i útvarpssal. Stjómandi: Öyvind Bergh frá Oslo. — 20,45 Leikrit: „Mogensen lætur sér ekki segj- ast” eftir Knud Möller. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. — Leik stjóri: Baldvin Halldórsson. 22,00 Fréttir og vfr 22,10 Lesið úr Pass íusálmum (18). 22,20 Danslög, þ. á. m. leikur hljómsveit Guðmundar Finnbjömssonar gömlu dansana. Söngkona: Sigríður Guðmunds- dóttir. 24,00 Dagskrárlok. Krossgátan — Vesalings Saml Þetta er mlkll égæfa! — Hvernlg féll mönnunum vlð hann? — Ágætlega — hverjum einasta. Það er staðreynd, að þelr lltu alllr upp tll hans — elns og hann væri stóri bróðir þeirral — Þá verðum vlð að beina athygll okkar út fyrir búgarðinn! Þetta land er elnkaelgnl Farið burt af eyjunnll — Voðalegur hávaði er þettal — Það er talað I hátalara. Einhverjir fylgjast með okkurl — Við skulum fara, Jim ... — Hver ert þú? Eyjan lelt út fyrlr að vera óbyggðl Svarið er skothríð. 1059 Lárétt: 1 mergð, 5 fæða, 8 úr- gangur, 9 hár, 10 rándýr, 11 séfa, 12 stefna, 13 ætt, 15 fugl. Lóðrétt: 1 vaðfugl, 3 drykkur, 4 mjór maður, 14 hlýju. blaðinu, 5 ættarnafn, 7 langur og Lausn á krossgátu nr. 1058: Lárétt: 1 Agnar, 6 inn, 8 sin, 9 gát, 10 núa, 11 at't, 12 nón, 13 IVD, 15 fráir. Lóðrétt: 2 ginntir, 3 NN, 4 ang- andi, 5 æskan, 7 Stína, 14 vá. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- sföðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 15.—22. febrúar er í aLugavegs Apótéki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 13,00, 15. febr. til kl. 8,00, 17. febr. er Eiríkur Björnsson, Aust- urgötu 41, sími 50235. Ferskeytlan Þormóður Pálsson frá Njálsstöð- rnn kveður: Nýlega voru fiefin saman í hjóna hand, ungfrú Kristín Kolbrún á Heygum Magnúsdóttir tannsmíða nemi, Eiríksgötu 2 og Matthias Matthíasson tannfræðingur. — (Ljósm.: Stúdíó Guðmundar, — Garðastræti). ,40 i TÍMINN, laugardaginn 15. febrúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.