Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. okt. 1943 -2 ÓLAFUR THORS AFHJÚPAR RÓG- MÆLGI OG SVIKABRIGSL TÍMANS « Frí umræðuiiuii á lípiugi Á ALÞINGI í gær var til umræðu frumvarp til laga ekki verið um neitt að um dómsmálastörf, lögreglustjórn o. fl. í Reykjavík. ræða af okkar hendi annað í sambandi við umræður um það frumvarp, hafði Ey- en dóm okkar um horfurn- steinn Jónsson áður gert síendurtekinn Tóg í Tímanum ar í þessu máli, og til þess á hendur Ólafi Thors og Jakob Möller að nokkru leyti að að vjefengja eða staðfesta sínum ummælum. En eins og kunnugt er, hefir Tíminn þann dóm stóðu Hermann margsinnis staðhæft, að þeir Ólafur Thors og Jakob Jónasson og Eysteinn Jóns- Möller hafi lofað að viðlögðum drengskap og jafnvel lagt son alveg jafnt að vígi eins eið að því, að kjördæmamálið skyldi ekki ná fram að og við. ganga á þinginu 1942, enda þótt kosningar ættu að fara Hvorki þeim nje okkur fram þá um sumarið. — Hefir Tíminn í því máli haft í svo mikið sem kom til hu^- frammi hinn andstyggilegasta rógburð um langa hríð. ar það, sem síðar skeði, er Út af þessu gaf Ólafur Thors í gær eftirfarandi yfir- Alþýðuflokkurinn fjell frá lýsingar í þessu máli: Ræða Ólafs Thors: „Út af ummælum, er fall- ið hafa hjer í deildinni í sambandi við umræður um mál það, sem hjeúer á dag- skrá og varðar 'einkaviðræð ur, er fram fóru á síðast- liðnu ári milli Eysteins Jónssonart Hermanns Jón- assonar, Jakobs Möller og mín, meðal annars um kjör dæmamálið, vil jeg taka þetta fram: Okkur Jakob Möller hef- ir verið kunnugt um það, að blað Framsóknarflokks- ins, Tíminn, hefir um all- langt skeið lagt sig mjög fram um að ausa okkur auri fyrir þá sök, að við höfum svikið ,,drengskaparheit“, sem við eigum að hafa gef- ið þeim Hermanni Jónas- sj.-ni og Eysteini Jónssyni u:n það, að koma í veg fyr- .ir, að nokkrar breytirigar á kjördæmaskipuninninæðu fram að ganga á Alþingi, áð ur en kosningar þær, sem fyrirhugaðar hefðu verið á árinu 1942, færu fram. En jaínvel þótt allar líkur bentu til þess, að þessi sögu- burður blaðsins hlvti að vera runnin undan rifjum þessara tveggja nefndu manna, töldum við ekki á- stæðu til annars en að láta hann sem vind um eyrun þjóta, að minsta kostj þar til þeir legðu nöfn sín við hann opinberlega, annar hvor eða báðir. Nú hafa þau tíðindi gerst að því er við höfum fregn- að, að Eysteinn Jónsson hefir hjer í deildinni gert þennan söguburð blaðsins að sínum, að meira eða minna leyti, og teljum við því rjett að lýsa yfir því, að söguburður þessi er all- ur mjög fjarri sanni- í rauninni gæti jeg látið þetta nægja, en skal þó til frekari árjettingar fara nokkrum fleiri orðum um málið. Því er haldið fram, að í því skyni að fá þá Hermann Jónasson og Eystein Jóns- son til að fresta bæjar- stjórnarkosriingunum . í Revkjavík, er fram áttu að fara í janúar 1942, meðan prentaraverkfallið stóð, og engin blöð, nema Alþýðu- biaðið, fengust prentuð í Reykjavík, höfum við Jak- og Möller tekist á hendur ábyrgð á því og jafnvel unn ið eið að því, að enda þótt kosið yrði til Alþingis sum arið 1942, skyldu engar breytingar á kjördæmaskip aninni ná fram að ganga áð- ur en þær kosningar færu fram, alveg án hliðsjónar af, hvaða breytingar yrðu bornar fram og hverjir það gerðu. í þessu sambandi er rjett að minna á, að í útvarps- ræðu, er Hermann Jónas- son flutti eftir að ríkisstjórn hans hafði gefið út bráða- birgðalög til að fresta þess- um umræddu bæjarstjórn- arkosningum í Reykjavík staðhæfði hann, að sú laga- setning væri reist á aug- Ijósu og óyggjandi rjett- læti. Jafnmikil fjarstæða væri að láta kjósa meðan stöð\uið væri útgáfa blaða allra flokka nema eins, sem það, ^ð dómari kvæði upp dóm í máli, ef aðeins öðrum aðilanum hefði verið gefinn kostur á að setja fram sitt sjónarmið. Jeg vil nú spyrja: Þvkir mönnum líklegt, að maður, sem í 7 ár hefir verið dóms- málaráðherra íslands, hafi verið með öllu ófáanlegur til að verða við eindregnum tilmælum tveggja ráðherra, sem í 3 ár höfðu setið í stjórn með honum, um jafn augljóst rjettlæti, sem hjer var um að ræða, án þess aö fá sjerstaka borgun fyrir. Og hvað er það svo, sem 'Hermann Jónasson á að hafa selt rjettlætið fyrir? Ekkert minna en það, að við Jakob Mðller tækjum á okkur ábyrgð á því, að Sjálf stæðismenn á Alþingi feldu eitt elsta og stærsta áhuga- mál flokksins, hversu rjett- lát lausn á því, sem í boði hefði verið, en gengju síð- an til kosninga til þess þannig að leggja málið og flokkinn í eina gröf. Er þetta líklegt? Er það sennilegt, að það hafi verið þetta, sem Hermann Jón- asson heimtaði sem endur- gjald fyrir að fullnægja rjettlætinu. Og tekur nokk- ur maður það trúanlegt, að við Jakob Möller hefðum gert slíkan samning? Þetta er of mikil fjar- stæða til þess að því verði trúað. Við það bætist svo, að Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson, sem sjálf ir eru í flokki, sem sett hef- ir sjer þau lög, að allir þing menn flokksins sjeu skvld- ugir að beygja síg undir samþykt meiri hluta mið- stjórnar flokksins og greiða atkvæði á þingi samkvæmt þeim vilja, án hliðsjónar §f persónulegum skoðunum, þessir tveir fyrverandi ráð- herrar, sem ekki einu sinni geta gefið fyrirfram skuld- bindingar um sitt eigið at- kvæði á þingi, hlutu að vita, að Jakob Möller og jeg gát- um með engu móti skuld- bundið Sjálfstæðisflokkinn í þessu mikilvæga máli, ái þess svo mikið sem að tala við einn einasta þingmann flokksins. Það hefði því verið frá- leitt af Jakob Möller og mjer, að gefa slíkt loforð, eins og það hefði verið fá- víst af Hermanni Jónassyni og Eysteini Jónssyni að krefjast þess eða að taka það gilt, þótt gefið hefði verið. Jeg endurtek því að þessi söguburður er fjarri öllu sanni. Hið sanna í málinu er, að eftir að Stefán Jóh. Stefáns son gekk úr ríkisstjórninni í janúar 1942 og við fjórir, sem eftir urðum, vorum að semja um áframhald sam- starfsins, sögðum við Jak- ob Möller, að gefnu tilefni, þeim Hermanni Jónassyni og Eysteini Jónssyni, að við teldum víst að Sjálfstæðis- flokkurinn myndi ekki á næsta þingi taka upp þetta gamla deilumál, enda hjelt þá Sjálfstæðisflokkurinn enn fast við fyrri ákvörðun um kosningafrestun, en að sjálfsögðu kom ekki til með kjördæmamálið, ef sú stefna varð ofan á Alþingi. Enn fremur fullvissuðum við þá Hermann Jónasson og Eystein Jónsson um, að S j álf stæðisf lokkurinn myndi aldrei slást í förina með Alþýðuflokknum og að hyllast þá stefnu, sem hann frá öndverðu hafði sett fram og aldrei kvikað frá, að gera landið alt að einu kjördæmi. En eins og hver einasti vitiborinn maður getur sagt sjer sjálfur, .gat hjer fyrri stefnu sinni í málinu og bar það fram einmitt í því formi, sem Sjálfstæðis- flokkurinn í mörg ár hafði barist fyrir, en Alþýðuflokk urinn ekki fengist til að ganga inn á. Eftir það gat auðvitað engum dottið í hug, að við Jakob Möller gætum nje vildum svæfa málið, ef kosn ingar á annað borð áttu fram að fara. Eysteinn Jónsson tók næstur til máls. Hann sagði frá því, að eftir að samstarfið rofnaði milli Al- þýðuflokksins annarsvegar en Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins hins- vegar hefði það verið skoð- un Framsóknarmanna, að mjög nauðsynlegt væri, að sam'starf Framsóknarfl. og Sjálfstæðisflokksins gæti haldið áfram. Iiann skýrði frá kröfu Sjálfstæðismanna um að bæjarstjórnarkosn- ingunum í Reykjavík yrði frestað þar til blöð gætu komið út og sagði, að innan Framsóknarfl- hefði verið nokkur ágreiningur um, hvernig bæri að taka þeirri kröfu, en að lokum hefði yf- irgnæfandi meirihluti Fram sóknarflokksins talið hana rjettmæta. Samt sefn áður hjelt Eysteinn Jónsson því fram, að Framsóknarflokk- urinn eða ráðherrar hans hefði sett það skilyrði í við- ræðum við ráðherra Sjálf- stæðisflokksins fyrir því að fresta kosningum í Reykja- vík, að ráðherrar Sjálfstæð- isflokksins tækju á sig ábyrgð á því, að kjördæma- málið næði ekki fi^am að ganga á Alþingi 1942, þó að kosningar fæj i fram. Hann gerði að umræöuefni, að Ól- afur Thors hefði sagt að hj&r væri þá a|5 dómi Fram- sóknarmanna um borgun að ræða fyrir þetta mál. En hvaða borgun var um að ræða, spuj’ði Eysteinn Jóns- son. Ekkert annað en það, að Sjálfstæðisflokkurinn lof aði því, að stofna ekki til ó- eirðá í þjóðfjelaginu með því að taka upp kjördæma- málið. Þá byrjaði Eysteinn Jóns son að leiða vitni að því, að Ólafur Thors og Jak. Möller hefðu í raun og veru verið á móti því, að málið væri tekið upp. Bygði hann það fyrst og fremst og nær ein- göngu á ummælum, er hann hafði eftir Árna frá Múla í grein, er hann hafði skrifað um þetta, er hann var rit- stjóri Þjóðólfs. Þótti Ey- steini Jónssyni sýnilega mikill fengur í þessum skrif um Árna og fór um þau mörgum lofsamlegum um- mælum. Ennfremur vitnaði hann í ræðu Ólafs Thors er hann flutti í maímánuði 1942, þar sem Ólafur Thors sagði, að Framsóknarmenn hefðu haft rökstudda ástæðu til þess að álíta, að kjördæmamálið yrði ekki afgreitt á Alþingi 1942, og þóttist Eysteinn með öllu þessu hafa sannað, að Jak- ob og Ólafur hefðu gefið bindandi loforð um að hinda framgang málsins. Ólafur Thors svaraði Ey- steini Jónssyni með nokkr- um orðum. Hann sagðist ekki telja það til aukinnar virðingar, eða til þess að auka líkur fyrir samstarfi stjórnmálaflokkanna í fram tíðinni, að ráðherrarnir færu eftir á að deila um það, sem fram hefði ^arið á einkafundum þeirra.Hann sagðist geta tekið undir þau urnmæli, sem Eysteinn Jónsson hefði viðhaft, að hjer stæði staðhæfing gegn staðhæfingu um skilning á samtali, sem fram hefði farið á milli fjögurra manna og væri því í rauninni til- gangslaust að vera að karpa um það. Hinsvegar sagðist Ólafur ekki skyldi v'je- fengja, að Eyst'einn Jóns- son segði rjett frá um það, sem gerðist á hans eigin pólitíska heimili. Ey- steinn hefði skýrt frá því, að innan Framsóknarflokks ins hefði verið skoðun mik- ils meirihluta þingflokksins að fullkomið rjettlæti væri að fresta bæjarstjórnar- "kosningunum og væri það greinilegf, að Eysteinn Jónsson fyndi, eftir að hafa gefið þá játningu, að erfitt væri að halda því fram, að hahn hefði ætlað að selja Jakobi Möller og sjer þessa fullnægingu rjettlætisins fyrir eitthvert ofurverð. —. Hann hefði því verið að gera tilraun til, að draga úr gildi borgunarinnar. Ey- steinn Jónsson spurði hvað það væri, sem við hefðum eiginlega átt að borga. Það væri svo sem ekki neitt, en eins og Ólafur bénti á, var það hvorki meira nje minna sem Hermann og Eysteinn Frh. á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.