Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 1
30. árgangur 238. tbl. Fimtudagur 21. október 1943. Isafoldarprentsmiðja h.f. ORUSTUNOM UM VOLTURIMO LOKIÐ Stórtjón af eldsvoðn í Austurstræti 6 EIDUR kom upp í húsinu Austurstræti 6 á 9 tímanum í gærkveldi og urðu miklair skemdir á vörum Hatta- og skermabúðarinnar (Eigandi Ingibjörg Bjarnadóttir), og Amatörversluninnlar. Ennfremur i^rðu skemdir á hárgreiðslustofu frú Kristólinu Kragh, sem er uppi á lofti í sjama húsi. Hallgrímskirkju. DRÁTTUR hafði ekki farið fram um happdrættis- hús Hallgrímskirkju, er blaðið fór í pressuna í gær- kveldi. Stafaði það af því, að allir happdrættismiðar >höfðu ekki enn borist. Allmiklar skemdir u’rðu á sjálfu húsinu, af eldi og vatni og einnig þurftu slökkviliðsmenn að rífa mikið til að komast fyrir eldinn. Húsið stendur þó ttppi og ekki komst eldur í næstu hús, en það óttuðust menn mest um tím'a, vegna þess að timburhús eru beggja vegn|a við, Isafold- larprentsmiðja að austan og Havana að vestan. Talið er að eldurinn hafi komið upp í miðstöðvar- kjallara hússins. Er kjall- arahola undir húsinu aust- ast í 'því og ilt að kom/ast að honum. Eldsins varð vart klukkan 8,35. Þá kom pilt- ur á lögreglustöðina og sagði frá því að eldur væri í kjallaranum undir Ama- törversluninni. Gerði lög- regljan slökkviliðinu aðvart og kom það örstuttri stund síðar á staðinn. Erfitt var að komast að kjallaúanum, þar sem eld- urinn var, en norðianstorm- ur var, og því þótti ekki ráðlagt að opna húsið meira, en nauðsyn krafðist. Var því ekki hægt að bera neinar vörur út úr verslun. ,um þeim, sem í húsinu eru. Miklar skemdir. . Eldurinn komst upp úr gólfinu á fyrstu hæð og í hliðina, sem snýr að Vall- arstræti. Skemdust allar vörur í Hattabúðinni af eldi, vatni og reyk. Á efri hæðina komst eld urinn ekki. Skemdir urðu samt miktar hjá Kristólinu Kragh og á skrifstofu Hattabúðarinnar og vöru- birgðaherbergjum, þar sem geymdar voru nýjar vöru- birgðir, er verslunin hafði nýlega fengið frá Ameríku. Það via,r ekki fyr en um 11 leytið, sem slökkviliðið hafði að fullu lokið starfi sínu. Eigandi Austurstrætis 6 er Ragnh. Eyjólfsdóttir. HERTEKNAR BÉNSÍNBIRGÐIR Þjóðverjar urðu jað skilja eftir allmikið af bensíni á flugvöllum næst við Salerno, er þeir hörfuðu þaðan. Myndin var tekin einum þessara flugvialla og sýnir vel tunnumergðina. f báksýn eru tvær ónýtar þýskar flug. vjelar. Mikil sókn Rússn við Kremenchug London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÚSSAR sækja hart fram fyrir vestan Kremenehug, og segi r herst j órnartilkynning þeirra í kvöld, að herir þeirra hafi í hörðum bardögum sótt frain um 5—10 km. og tekið nokkur þorp, þar á meðal þrjár járnbrautarstöðvar. — Þjóð- verjar segjast eiga í mjög hörð um bardögum á þessum slóð- um, og sje vörnin all erfið. 1 M'élitopol heldur æðis- gengnum götubardögum á- fram, og gerðu Þjóðverjar mörg gagnáhlaup, að því er segir í herstjórnartilkynningu Rússa. Var barist í návígi á götunum, og ennfremur beitt skriðdrekuin. Segjast Rússar hafa tekið nokkur hverfi í borginni. Við Kiev er enn barist af mikilli heift, og seg.jast Rússar þar hafa háð orustur til þess að stækka brúarsporða sína. Gerðu Þjóðverjar einnig á þessum slóðum mörg óg hörð gagnáhlaup. Þá segjast Rússar lialda á- fram að stækka yfirráðasvæði sitt á vesturbakka árinnar Sosh fyrir sunnan Gomel, og kveðast hafa bætt aðstöðu sína aÖ nokknim mun. Annarsstað- ar á vígstöðvunum voru nokkr ar stórskotaliðsorustur háðar. Það er álitið, að het- Þjóð- verja á Krímskaga, sem nú virðist í hættu, sje alls um 100 þús. manns. Eru þar þýskar og rúmenskar hersveitir. Nokk uð af þessu liði mun þegar vera komið af skaganum, Þjóðverjar hörfa til nýrra varnarstöðva London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. ORUSTUNUM um Volturno.varnarlínuna er nú lok- ið, og hafa Þjóðverjar nú hvergi varnarstöðvar við ána lengur. Þeir hörfa nú undan norður á bóginn og er á- litið, að þeir muni mynda nýjar varnarstöðvar 1 fjall- lendi allmiklu norðar, en þjar eru há fell og þröngir dalir. Um dali þessa liggja vegirnir til Rómabojrgar. Þjóðverjar halda venju sinni á undanhaldi þessu, þeir tefja eftirför bandamánna með baksveitahernaiði, sprengja vegi. leggja sprengjum í jörðu, brennja hús og hey, svo reykurinn trufli eftirförina, og víða hafa þeir komið fyrir fallbyssum á hagstæðum stöðum, og skjóta á her bandamannja. Tíu Norðmenn skotnir enn SAMKVÆMT opinberri; þýskri tilkynningu í gær, „háfa 10 Norðmenn verið dæmdir til dauða af SS og Polizeigericht Nord fyrir starfsemi fýrir fjándsam- legt ríki og fyrir |að hafa vopn í fórum sínum, en það er ólöglegt. Sex af mönnum þessum, allir frá Oslo, þeii Sigurdkns faria eftir. Einnig liggja Jacobsen, Sverre Halvor- .herflokkar Þjóðverja þarna sen, Olaf Österud, Kaare vjga j leyni. Gundersen og Sverre And- ersen“, segir enfremur 1 Miklir bardagar austar. Fjallasvæði það, sem bú- ist er við að Þjóðverjar verjist í, er víða um 2,500 fet að hæð, og mjög gott til vfarnar. Fimti herinn hefir nú á ,sínu valdi allar stöðVaH fyrir ndrðan og austan Capua og hefir tekið þar nokkrar fjallastöðvlar. Lengst eru framsveitir hers ins komnar um 10 km. norð uir frá Capua. Þarna á mið- vígstöðvunum eru orustup barðastar. Beita baksveitir Þjóðverja einkum lang_ drægum fallbyssum, er þær stefna að leiðum þeim, sem framsveitir fimta hers- ÁHLAUP JAPANA YIÐ MADANG London í gærkyeldi. Japanar munu hafa komið nokkrum liðsauka til hers síns við Madang á Nýju- Guineu. Hafa hersveitir Japan|a þar gert allhörð gagnáhlaup á sveitir Ástra líumanna, sem urðu að hörfa lítið eitt. — Reutelr. tlkynningunni, „voru allir Ausþar á bardagasvæði að upphlaupum og glæpa- verkum. Þeir tóku árang. urs mikinn þátt í spreng- ingum í skipum á höfninni í Oslo í apríl 1943. Allir höfðu þeir vopn af enskum uppruna, og höfðu verið Frh. á 4. síðu. forsprakkar í ólöglegum, áttunda hersins, eru orust- fjandsk|ap, og höfðu boðið ur harðar. Gera Þjóðverjar erindrekum Breta að vinna.Þar oft gagnáhljaup, en þeim hefir jafnan verið hrundið. Hafa þeir fengið liðsauka á þessum slóðum. Hið fræga 78 fótgöngu- liðsherfylki, Breta er þarna í flararbroddi áttunda hers- ins, en það var það fylki, sem fyrst allra sveita átt- unda hersins komst inn í Túnis forðum. Eru nú fram sveitir áttunda hersins komnar um 16 km. norður- fyrir Termoli. Liberator-sprengjuflug- vjelasveitir amerísk, • sú hin sjama og forðum gerði áþásirnar á olíulindasvæð- ið í Ploesti í Rúmeníu, gerði miklar árásir á járnbraut þá á strönd Adriahafsins, sem Þjóðverjar nota mest til aðflutninga tii liðs síns. Brautin var rofin á fjórum stöðum. i; Loftárás á London. London í gærkveldi. NOKKRAR þýskiar flug- vjelar komust inn yfir London í nótt sem leið, og vörpuðu allmiklu af spjrengjum. Urðu skemdir og manntjón nokkurt. Er þetta fjórða nóttin í röð, sem hættumerki eru gefin í borginni. Aðrar þýskar flugvjelar rjeðust á ýmsa staði í Suðaustur-Engllandi. ReuteL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.