Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 9
Fimtudagur 21. okt. 1943 MORGUNBLAÐIÐ 9: GAMLA Blö Vðrnin frækna („Wake Island") Paramount-mynd um hina frækilegu vöm ameríska setuliðsins á Wake-eyju gegn ofurefli liðs Japana. Brian Donlevy, Robert Preston, Macdonald Carey, Albert Dekker. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. hád. Bannað fyrir böra innan 16 ára. FRAMHALDSSÝNING kl. 3H—6ii: Æfintýri miljóna- mæringsins. (Highways by night). RICHARD CARLSON JANE RANDOLPH Bannað fyrir börn innan 12 ára. Fjalakötturinn Leynimel 13 Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Veislan á Sólhaugum Músik eftir Pál ísólfsson Sýning í Iðnó á morgun kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir þar í dag kl. 4—7. S. G. T. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiða- sala eftir kl. 9. Sími 3240. — Danshljómsveit Bjarna- Böðvairssonar. Á laugardagskvöldið' verður enginn S.G.T. dansleikur. MIPAUTCERÐ „Grótlo“ tekur á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs og Breiðdals- víkur á morgun, eftír því sem rúm leyfír. Vegna forfalla Pórs verða vör- urnar, sem í honum áttu að send- ast til Austf jarða, sendar með J Gróttu. Þetta eru vörueigendur Og vátryggjendur vinsamlega beðnir aS athuga. G. K. IL Dansleikur í Ingólfskaffi í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskavs Cortes leikur. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhús- inu frá kl. 6. Sími 2826. Ölvuðum bannaður aðgangur. Skíða og skautafjelas Hafnarfjarðar: V etrarí agnaður verður haldinn n. k. laugardag kl. 9,30 e. h. að Hótel Björninn. Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða í verslun Þor- valdar Bjarnasonar og verslun G. R. Ó. Skemtinefndin. b-t-stci. Fijálslyndi söfnuðurinn í Reykjavík. MUNIÐ Þ|að fólk, sem er í söfnuðinum eða ætl|ar sjer að ganga í hann, er beðið að muna vandlega eft'ir því, þegar það útfyllir manntalsskýrslurilar að skrifa í dálkinn; „í hvaða söfnuði". íiafn Frjáls- lvnda safnaðarins. SAFNAÐARSTJÓRNIN. TJARNARBÍÓ Takið undir (Briorities on Parade) Amerísk söngva- og gaman- mynd. Ann Miller, Betty Rohdes, Jerry Colonna, Johnny Johnston, Aukamynd: Norskur her á íslandi (Arctic Patroí). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? NÝJA Bló Auffttn jeg hvlll með gleraugum frá Týlihi (The Moon is Down). Stórmynd eftir sögu JOHN STEINBECK. Aðalhlutverk: Sir CEDRIC HARDWICKE DORRIS»BOWDON HENRY TRAVERS Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5: Dáðadrengur (A Gentieman at Heart) CESAR ROMERO, CAROLE LANDIS. Jeg þakka ínnilega ættingjum og vinum fyr- ir þann vinarhug og vilðingu, er þeir sýndu mjer með heimsóknum og heilaskeytum á áttræðisaf- mæli mínu. Páll Beck. Sómastöðum. s I x f 1 ^aaaaaaaaaaaaaaaaaaa OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Stólar tíl sölu 40—50 stólar úr eik og brenni með stoppaðri setu til sölu nú þegar. í einu lagi, eða stykkja- tali. Sjerstaklega heppilegir á skrifstofu, biðstofu, skóla og veitingastofu. Upplýsingar í síma 5179 frá kl. 5—7 e. h. oooooooooooooooooooooooooooooooo • 11111111111111 llllllllllllltimfllllltllMlllMMtIIIHIIttIIIllllltIIIIIIIIMtllt■11111111111111111111111II■11111111111111111|ItilllilIII •«* | Iðnaðarpláss Til leigu sólríkt iðnaðarpláss. Tilboð merkt | { „Borg“ sendist blaðinu j «11 ll**»*ll»**lllim**IIIIIHIIII»*»HIIIIIII»IIIIIIIIIIM|IIIIIIIIIIIHIIimill»IIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIII«lllllll»IIIHIIIIIIIII»llu5 Starfandi versiun eða iðnfyrirtæki óskast til kaups. Tilboð merkt „FYRIRTÆKT4 sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. — Þagmælsku heitið —. Húseignin Grundarstígur II til sölu nú þegar. Tvær hæðir lausar, mjög hentugt fyrir heildverslun eða iðnað. Einnig hejipilegt fyrir 2 sameiginlega kaupendur. Upplýsingar í Versl. Fálkinn X I F.U.S. HEIMDALLUR. VETRARFA GM A Ð I) R að Hótel Borg Iaugardaginn 23. okt. n. k. (1. vetrardag) kl. 10 s. d. stundvíslega. Ræða: Ólafur Thors formaður SjálfstæðisflokksinsListdans: Frk. Sigríður Ármann. — Dans. Aðgöngumiðasala fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag og á morgun. Tryggið yður aðgöngumiða tímanlega. STJÓRN HEIMDALLAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.