Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 11
Fimtudagur 21. okt. 1943 MORGUNBLAÐIÐ 11 yícki mm regnsama veðrátta Parísar framkallaði áhrif og liti, sem Yoshio komu kunnuglega fyrir sjónir og vöktu angurværar til finningar í brjósti hans. Jlann skilcji við Jelenu full- ul' þakklætis og sorgar, sern honuin leyfðist ekki að láta í ljósi. Ilann skrifaði í minnis- bók liennar gamalt máltæki: „Samfundur er upphaf skilnað <11 Ilún hló þegar hann ljet allt þjórfjeð, sem hann ætlaði. að gefa á leiðinni í Jítil þröng um- sl.Ög, samkvæmt japánskri venju. 1 síðasta skipti tók hún af honum gleraUgun á hinn glettnislega og ástúðlega liátt, sem hann hafði oft dáðst .að,. fjarlægðin og hvarf nærsýnum augum lians í móðu og kysti hann kveðjukoss á járnbraut- arstöðinni í augsýn allra. Yoshio varð svo skelfdur og ringlaður við tilhugsunina urn -hneykslið sem þetta hlaut að vekja, að það gerði lionuni; skilnaðinn ljettbærari. Það var eklei fyrr en noklcuð löngu eftir að liann var sviftur Jel- enu, að hann áttaði sig á því hversu kær hún var orðin hon um. Yiirburðir Italíu á ýmsum 'sviðum fóru í taugarnar á hon- um. Iliminninn var of blár, kýprustrjein of fögur,. mynda- stytturnar of stórar, málverk Raphacls of fullkomin. Ilann fyltist þrá eftir að sjá fábrotið bamltursviðartrje hjá Yosetsp. Aginn og hreinlætið sem Musso lini hafði komið á virtist ekki eiga við íbúa landsins og vöktu •lilátur í huga hans. I heima- landi hans var hreinn og fag- UL’ eitt og sama orðið: kirei. Ilann fór til Þýskalands. Þar var margt gem minnti á heima- landið. —- Ilreinlætið, alvöru- gefnin, vandvirkni í hverju sem þeir tóku fyrir hendur, virðingin sem þeir báru fyrir handiðnaði, fátækt og spar- solli i lands og þjóðar. Ilonum fannst einnig mjög japanskt hvernig menn litu á pólitíslc nrqrð sem hvern annan sjálf- sag'ðan hlut. „Aðeins Þjóðverj- ar, seiLi við höfuin lært svo roikið af, eru jafn óvinsælir í heiminum og við. Er iðni og vandvirkni nóg til að baka mönnum óvinsældir ? skrifaði hann föður síiiulll í einlægni. „Eða er heimurinn hræddur við hina færustu?“. Það var kínverslc lcaffistofa í Berlín í næsta húsi við jap- anska krá í Kantstrasse. Það hafði alltaf verið grunt á því góða milli stúdentanna sem vöndu komur sínar á krár þessar. — Þegar frjettirnar um róstur í Manchuríu A'oru gerðar opinberar, þá kom til áreksturs lllíIIí þeirra. Yosliio fann til hins gamalkunna Iieigs við handalögmál, en sóini hans krafðist að hann tæki sinn þátt í þeim. Hann þreif stóran þungan Kínverja og lcastaði honum til jarðar með júdó-taki. Maðurinn, sem þekti ekkert til judo, kom illa niður og skrámaði á sjer höfuðið. Lögreglan kom fram ,á sjónarsviðið og Yoshio gisti steininn nóttina þá. En jap- anski ræðismaðurinn blandaði sjer í málið og' hann var lát- inn laus. Einmitt þegar liann var hættur að kunna við sig í Berlín fjekk hann símskeyti frá móður sinni. Hún þrábað hann að koma heim þegar í stað, faðir halis væri alvar- lega veikur. Það var enginn og ekkert til að kveðja, svo að híftm lagði þegar af stað til Moskva, þar sem hann hugð- ist að taka s járnbrautarlest gegnum Síberíu. Hann dvaldi fjóra daga í Moskva og and- aði með varúð að sjer þurru og bitru loftslagi borgarinnar. Hann virti fyrir sjer, ekki laus við meinfýsi, fátæl-ctina, sóða- skapinn, hungrið og ófrjálsræð ið þar, hann hafði fyrir löngu slitið öllum vináttusapmbönd við kommúnisma, sem hann hafði bundist á skólaárum sín- um. Honum hálfhryllti við hin- uni berorðu and-jdpönsku aug- lýsingaspiöldum, sem mættu augum hans um leið og hann kom, yfir landamærin. Hann fjekk kvef á að aka í einum hinna opnu ljettivagna, og það seLn eftir var ferðarinnar leið eins og í draumi, því að hann fjekk ákafa hitasótt og óráð. Landar hans voru búnii' að leggja undir sig Mukden og Suður-Manchuríu, j árnbrautin stóð í björtu báli. Lestin beið klukkustund eftir klukkustund á litlum Síbpríu járnbrautar- stöðvum, þar fengu þeir lje- legt te og súrar káljurtir, fæðu skortur fór að gera vart við sig og það. kólnaði í veði'i, hið Síberíska haust vjek fyrir bráð látum vetri, en Yoshio ferðað- ist áfram og áfram. Móðir hans beið, faðii; hans var veikur. Hann ákvað að halda áfram ferðinni um Pekin og Tientsín. Norður-Kína var fátæklegt og lamað, en óvinveitt á syf.juleg- an hátt. Hann var enn með hita, hann klóraði sjer í sárin sem hann hafði fengið af óþrifa dýrum í svefnklefa iárnbraut- arlestarinnar og eyddi klukku- stundunum að hálfu leyti sof- andi og að hálfu leyti vakandi. Hann leit út uro lestárglugg- ann. Mild haustsól skein í heiði og lestin kom Nstundvíslega á hver.ja stöð, hann sá tvær skóla stúlkur, hvor fyrir sig' bar lít- inn bróður á baki sjer og þær hneygðu sig kurteislega og há- tíðlega hvor fyrir annari. Þá vissi Yoshio að hann var kom- inn til Japan. Grannvaxmn liðsforine'i tók á móti honum á járnbrautar- stöðinni í Tokyo, til þess að komast hjá því að hópur vina og ættingja þyrptust á stöð- ina til að b.jóða hann velkom- inn þá hafði hann látið Kitaró einn vita um komu sína upp á mínútu, Yoshio, sem var varla búinn að ná s.jer eftir hita- sóttina, gat næstum grátið af gleði yfir að sjá bróður sinn aítur. Kitaro skammaðist sín holdur ekki fyrir að klökkna, þrátt fyrir fína einkennisbún- inginn. Torgið fyrir framan járn- brautarstöðina minnti á Berlín, hinir ungu japönsku verkfræð- ingar Jiöfðu komið auga á hin flötu þök og lárjettu línur í Þýskalandi. Nei Tokyo var ekki fegursta borg heimsins, eins og Yoshio hafði oft fund- ist er hann var gagntekinn heimþrá á ferðum sínum, nje var hún þrifalegri en aðrar borgii’. Hún var heimsborg og eins og aðrar heimsborgir full af verslunum, auglýsineaspjöld uro, umferðalögregluþjónum, umferðaslysum, blaðasölum, ryki og ýmsum öðrum óþverra tuttugustu aldarinnar. Elesxir voru með einkenni- legar svartar grímur eða öllu heldur skjóður, sem voru fest,- ar fyrir vit með böndum, sem voru bundin bak við eyrun. Þeir voru í senn hjákátlegir og óviðfeldnir a að líta. „Þeir eru að forðast smitunarhættu11 sagði Kitaro. — „Það gengur mögnuð inflúensa“. Yoshio gat ekki að sjer gert að dást að óbifandi trausti landa hans á „nefskjóðum". Hann furðaði sig á mönnum sem hann sá í búningi Evrópumanna en á há- aim trjesölaskóm, til varnar gegn að blotna í fæturnar, þar eð mesta rigning var, og' enn aðrir voru í gamaldags kyrtl- um, en með stóra kúrekahatta á höfðinu. Stúlkyr í kyrtlum, farðaðar og púðraðar, svo að andlit þeirra voru óbifanleg, eins og á brúðu. Konur í Ev- rópuklæðum, allar fremur bjartar með stutta, digra og luralega fætur. Endurminning- in um Jelenu skaut af miklu afli upp í huga hans. Allt í einu hló Kitaro hátt og benti með fingrinum. Yishiio lcit út um gluggann og sá út- lendiríg, seimstóð á gangstjett hliðargötu einnar, klæddur á japanska vísu. Hann stóð þarna saklysislegur á svip, klæddur náttfötum, sem hann auðsjáanlega áleit xrera hinn þjóðlega kyrtil og buxur Jap- ana. Yoshio var mjög skenit avivdlesltól? Kvennagullið Æfintýri eftir Jörgen Moe. 4. og steikja, svo ilmurinn fanst langar leiðir, og gestgjaf- inn vissi ekki hvernig hann átti að láta, til þess að þókn- ast þessum konungum. En yngsti bróðirinn varð að standa úti og gæta vagnsins og farangursins. Og svo fór það eins og í hin skiftin: konan gestgjafans leit af tilviljun út um gluggann, sá piltinn við vagninn og fanst hún aldrei hafa sjeð eins fríðan svein. Hún starði á hann og því lengur sem hún horfði, þeim mun fallegri fanst henni hann. Gestgjafinn, maður hennar, kom þjótandi með matinn handa konungunum, og hann varð ekki blíður á mann- inn, þegar hann sá kerlingu sína standa út við gluggann og glápa út. „Hvað er þetta?“ sagði hann. „Hefirðu ekk- ert þarfara að gera en að standa og góna út um gluggann, þegai*slíkir gestir eru hingað komnir?“ sagði hann. „Snáf- aðu út í eldhúsið og aðgættu rjómagrautinn þinn, og það undir eins“. „O, ekki get jeg nú flýtt neitt fyrir að hann sjóði“, sagði konan, „enda eru þeir alveg sjálfráðir, hvort þeir bíða eftir honum eða ekki, þessir höfðingjar þínir. Nei, en ef þú kemur hingað,' skaltu fá að sjá fallegan mann. Slík- an hefi jeg aldrei á æfi minni sjeð, hann stendur þarna úti í garðinum. Ef þú vilt nú vel gera, þá býðurðu honum inn og veitir honum vel, því mjer sýnist honum ekki muni veita af því. Og svo er hann svo skelfing laglegur11. „Altaf hefir þú verið hrifin af hinum og þessum strák- um“, sagði maður hennar, ,,og ert það meira að seg|a enn“, — hann reiddist svo, að hann náði ekki upp í nef^ð á sjer, — ,,en komist þú nú ekki fram í eldhúsið strax, þá skal jeg henda þjer þangað frarn11- Konan þorði þá ekki annað en að Hýta sjer alt hvað af tók fram í eldhúsið, því það vissi hún, að maðurinn hennar var ekki til að spauga með þegar hann var í þess- um hám, en samt skaust hún alt í einu út í garðinn og rjetti yngsta bróðurnum krana. ,,Ef þú bara skrúfar frá þessum krana, þá færðu alt það að drekka, sem þig lang- ar í, bæði öl, mjöð og vín. Jeg ætla að gefa þjer kranann, af því þú ert svona laglegur11. Þegar nú bræðurnir tveir höfðu etið og drukkið eins og þeir vildu, lögðu þeir af stað, og yngsti bróðirinn stóð aftan á vagninum þeirra og var þjónn hjá þeim. Síðan óku þeir langa leið, þar til þeir komu að konungshöll nokkurri, og þar sögðust eldri bræðurnir vera keisara- synir, og vel var tekið á móti þeim, því nóg höfðu þeir af peningunum, og svo vel voru þeir klæddir, að það Thomas Edison sagði eitt sinn Mi'. Cary, hvernig vinir |hans lijálpuðu sjer sjálfir til |)ess að fá sjer hina ágætu Havaya vindla, þegar þeir kæinu í heimsókn í skrifstof- una. „Þeir bara taka hnefa- fylli af þeiin11, sagði hann11. „Hvers vegna lokarðu ekki v i n d 1 akassanu i ri ?11 spurði Mr. Cary. „Jeg gleymi alltaf að gei’a það“, svaraði Edison, „þá fann Johnson einkaritari rninn, þú veist, upp sniðugt bragð. Hann átti. vin, sem vann í vindla- verksmiðju, sclli lofaði að gera fyrir hann vindla eingöngu úr kálblöðum vöfðum innan í brún an pappír. Mjer fanst þetta vera ágætt ráð. En þar sem jeg 'varð aldrei var við að vindl- arnir kæmu, spurði jeg hann dag nokkurn um það, þegar jeg tók eftir því að Havana- vindlarnir höfðu horfið aftur. •„Hvað, sagði hann, jeg sendi þá til þín. Jeg fjekk aðstoðar- m'anni þínum liá. „Þá kallaði jeg á aðstoðar- maríninn og spurði hann, hvar þessir vindlar væru. „Ilvað, sagði hann, jeg ljet þá í leðurtöskuna þína áður en þú fórst til Calioforniu um daginn. Meira veit jeg ekki. „Þarna sjerðu Cary“, bætti Edison við. „Jeg reykti hvern einasta af þessum fjandans vindlum sjálfur11. ★ Itali einn var spurður að því hver væri mismurinn á kristni og fasisma. Hann svaraði: I kristninni fórnar einn maður sjer íyrir alla, en fasisma fórna allir sjer fyrir einn11. ★ Hermenn hæddust eitt sinn að Aþenumanm, sem hafði mist annan fótinn. „Jeg er hjer“, mælti Aþenu- búinn, -,,til þess að berjast en ekki til þess að flýja11. ★ Brasidas, hinn -írægi Lace- demonianiski hershöfðingi, veiddi eitt sinn mús, en hún beit hann og tókst þannig að sleppa. ,,Ó“, sagði hann, „hvaða kvikindi er svo fyrirlitlegt, að það verðskuldi ekki frelsi sitt, ef það nennir að berjast fvrir því“. Ung kona kallaði eitt sin Rubenstein, liinn fræga píanó- 'leikara, sem hafði lofað að hlusta á píanóleik hennar. „Hvað haldið þjer að j“g ætti að. gera?11 spurði húri, þegar hún hafði lokið leik sín- um. „Gifta yður11, svaraði Ru- benstein. Þegar grísku heimspeking- arnir komust að því að kvaðra- trótin af tveimur var ekki „ra- tional11 tala, hjeldu þeir upp- götvunina hátíðlega með því að fórna 100 uxum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.