Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 5
Fimtudagur 21. okt. 1943 MORGUNBLAÐIÐ % K":**:*':**x**:"K*’:**:“K**K‘*:‘*:**:**:*,M'*K“:"K**:**:“M":"X‘ ^J^uenJvjóÉin oc^ ^JJi eimi áí •x*<**k*<**:**:**k**>*:**:‘*:**x**K"H*x**>*k»^ t y ? I I Mafreiðsla Söltun á kjöti. 50,000 gr. (50 kg.) kjöt, 375 gr. sykur, 500—750 gr. vatn, 300 gr. salt, 30 gr. saltpjetur. Þegar kjötið er orðið vel kalt er það höggvið í hæfilega bita. Saltinu, sykrinum og salt- pjetrinum er blandað vel saman. Tunnan, sem salta á í, þarf ;að vera vel hrein og vatnsheld. Upp um hliðarnar og á botninn skal strá dálitlu dalti. og raða síðan kjötbitunum ofan á og láta þá faRa vel saman. Þannig er raðað á víxl kjöti) og salti. Þegar fer að hækka í tunnunni er gott að berja kjötið saman með sleggju. Best er að hella vatninu hjer og þar í tunn- una. Þegjar tunnan er orðin full, skal láta á hana hlemm sem fellur niður í hana, og tumgan stein .þar ofan á. Betra er að hþfa meira ^alt að ofanverðu í tunnunni, svo að kjötið haldi sjer jafnara. Eigi kjötið að geymast fram á sumíar, þarf tunnan að vera á köld um stað. Kjöt það, er geym- íast á styttra, má salta minna. Allskonar fiskmeti má salta eins og kjöt, og eru þá hlutföllin af saltinu miðuð við, hvað geyma á fiskinn lengi. Fiskmeti það, sem reykja á, þarf ekki að liggja með saltinu nemia 1—2 sólarhringa áðu'r en það er sett í reyk. Saltpækill, 50 kg. kjöt, 14 1. vatn, 30 gr. saltpjetur, 5000 gr. salt, 375 gr. sykur. Vatnið er soðið með saltinu, oalt- pjetrinum og sykrinum, þar til saltið er vel runnið. Er þá pækilinn tekinn af og látinn kólna vel. Síðan er kjötið látið ofan í hann. Sje saltið ekki vel hreint, er gott að sía löginn áður, en kjötið er látið í hann. 1 svona saltlegi er gott að salta læri, bóga, bringu- kolla, eða kjöt .það, sem á aðgeymast vel og er saltað f heilum limum. Kjöt það, sem á að reykja, er gott að salta í sama legi, en það er aðeins haft í pæklinum í tvo daga og látið síga vel !af því. Síðan ör það reykt eins og venjulega. Húsráð NÚ ER ERFTt'T að fá skó, og þeir skói' sem fást í búðun- um oft mjö ónýtitv Il.jer ev gamalí og gott húsráð til þess að gera skó endingarbetri. *— lilandað er sáinan sex mat- skeiðum af olíukvoðu og einni matskeið af ter])intínu. Er blandan síðan borin á sólann á skónuin, en skórnir verða að vera alveg nýir og þurrir, og látin þorna. Þegar skórinn er orðinn vel þurr, er aft’ur borið á hann, og þannig koll af ko41 i. þangað til sólinn drekkur ekki meira í sig. Eru þá skórnir þurkaðir vel, og eftir ca. 8 daga eru sólarnir orðnir svo liarðir, að þeir endast’ miklu betur en ella. f Um að þurka blauta skó. Ekkert er skaðlegra fyrir skóna en að skáka þeim til þerris við lieitan ot’t. Við liað verða þeir harðir og skorpnir og leðrið spriiigur. Leörið eyði legst ekki við það að blotna, sjeu skórnir þurkaðir rjett. Til þess að halda skóm, er hafa blotnað, mjúkum, er best að fylla þá stöðugt með heitu hevi eða hálmi, þangað til þeir eru þurrir. S.je það gert’, springur leðrið ekki, eins og ella. Brend steik. Ef steikin yðar hefir brunn- ið, má gera hfina borðandi aft- ur þannig: Allt sem brent er á skorpunni er skorið af, og steik in síðan látiu niður í sjóðandi vatn, og soðin við hægan eld í 10—15 mín. Strax og þetta vatn verður dökkt, á að skifta um. Við suðuna á brunabragð- ið að hverfa. Síðan er kjötið steikt, á ný í feiti, þar til það er l.jósbrúnt. Er þá helt dálitlu af sjóðandi vatni yfir k.jötið, með 1 tsk. af kjötseyði í og það steikt þar til það er meyrt. Nýjasta hattatíska Verið ung i anda! ÞEGAR ÁRIN færast yfir, hárin grána, höndin stirðnar, döpur augun líta yfir langa og stranga lífsgöngu og lysti- semda lífsin* verður ekki leng- ui' notið, kemur það stundum fyrir, að hið góða skap hverfur og lúndin verðuv bitur. Við spyr.jum okkur sjálf oft að því, til hvers við eiginlega h’öfum lifað. En sá, sem gefur sig á vald sTíkum svarsýnis hughrif- um, gerir s.jer og öðrum elli sína óbærilega. Ilann faTir frá s.jer æskuna. setn ekki skilur þetta fýrirbrigði, og lítur á það sem óskil.janlega duttl- unga, og verður einmana og yfirgefinn. ()g hvað er hægt að hugsa s.jer ömurlegra, en ein- mana gamalmenni, sem engann h'efir til þess að leyta til með sorgir sinar og gleöi ? Það er einmitt í ellinni, setn maðurinn þarfnast mest hlýrr- ar umhyggju. Þess vegna er það gæfumað- ur, sení er ungur í ánda, þrátt fýrir háan aldur. Þótt hárið sje snjóhvítt og líkaminn hrurnur, á hann að vera samvistum við æskuna, sem með fjöri sínu og gáska rekur ellina á dyr. — Vafalaust höfunt við öll þekkt gamla menn og konur, sem blátt áfram hafa lifnað öll við, þegar þau hafa tekið þátt í ein- hverjum glettum æskunnar. Ilversu virt og elsluið eru ekki afinn og amman af barna- börnunUm, þegar þeim hefir tekist að setja sig inn í og skil.ja hugsanaferil þeirra. Ef við ekki viljunl eyða elli okkar í einstæðingsskap, eig- um* við að vera samvisTum við æskuna, hæna hana að okkur. Það getum við því aðeins, að við sjeunt ung í anda, svo lengi sem við getum í andann haldið. * islensk ull íslensk ull hefir haldið sýn- ingar í sumar eins og undan- farin sumnr. 1 þetta skipti voru sýningarn.ar haldnar á Austf.jörðum. á Reyðarfiiði, Norðfirði, Eskifirði, Seyðis- firði og llallornisstað. Á sýn- inguin þessum voru sýndir margskonar nninir úr íslenskri ull. Voru sýningarnar mjög vel sóttar og vöktu alménna á- nægju þeirra er sáu. Tilangurinn með slíkum syningum mun m. a. vera sá, að glæða áhuga landsmanna á innlendum ullaiiðnaði, á því að vimia úr nllinnj sjálfir í stað þess að láta hana óunna. Mál sem þessi standa til sannra þ.jóðþrifa, og á'því íslensk uil miklar þafekir skilið fyrir starf sitt. Fyrstu dagana í september var og haldiiin fundur Sam- bands Austfiskra kvenna á HaHorniBStað. Var hann mjög vel sóttur og voru þar formenn flestra kvenfjelaga og fulltrú- ar nær allra kvenfjelaga á Austurlandi samankomnir. Þær frú Anna Ásmundsdótt ir og frú Lauf'ey Vilhjálmsdótt ii' eru forstöðukonui' fyrir fslensk ull, en ungfrú Kat'rín Árnadóttir hef'ir verið þeim til aðstoðar frá því er Islensk ull hóf starfsemi.sína. Hvernig næ jeg i t Vitið þjer— — að ágætt ráð’ til þess að styrkja augun er að baða augnalokin, augabrúnirnar og gagnaugun úr köldu soðnu vatni á hverju kvöldi, áður en háttað er. VIÐHALDIÐ FEG- URÐINNI. llin fagra leikkona Ann Seridan gefur ungum stúlkum h.jer noklíur góð ráð til þess að viöhalda blóma sínum. llún segir: Þvoðu þ.jer á kvöldin úr heitu vatni og mildri sápu. og hreinsaöu síðan húSina vel með kremi. Á morgnana skaltu þvo þjer úr köldu vatni í fram- an og uin hálsinn. Láttu húð- ina jafna sig vel, áður en hún er púðruð. Burstaðu hár þitt hundrað sinnum á dag. Þvoðu það s.jálf einti siniii í viku og þurkaðu það helst í sólskini. IjlreinsaÖu henduv jifltiaSlsiOg neglur á degi hverjum. Notaðu sítrónsafn til þess að gei'a oln- líaga jiína fallega. Stundaðn éinhverja iþróttroinn klukku- tírna á dag. Líttu ekki oftar í spegil, en þú nauðsýnlega þarft, því þá getur Svo farið að þú verðir tilgerðarleg á svip, og þá er úti um fegurð þína. FLESTIR heilbi'ig^ff menn ern með því markinu brendir, að þeir vilja lifa sem lengst. Franskur læknir hefir komið fram með níu boðorð, og held- ur hann því fast fram, að lifi maður eftir þessum boðorðum, verðj maður fjörgamall, þ. e. a. s. þegar uiidan eru skilin slys auðvitað. % lljer eiu boðorðin: 1. Andáðu aöeins að ji.jer fersku lofti, bæði nótt og dag. 2. llreyfðu þig undir berum jhimni á degi hverjum, annað hi'oi> með því að ganga eða vinna. 3. Borðaðu og drektu í hófi. Dréktu vatn og mjólk og borð- aðu ávexti, en forðastu áfenga drykki. 4. Farðu í kalt steypibað daglega. og í heitt bað einu sinni í vikú. 5. Klæddu þig hvorki í of þung eða of ljett'föt. 6. Búðu í þurru, rúmgóðu húsi. 7. Þú skalt inna af hendi á- kyeöið og reglulegt starf. 8. Leitaðu ekki liressingar eftir strit dagsins í æsandi skemtunum. 'Tónfstírndirnar skulu helgaðar heimilinu. Á Abtttnmi áttú að’iófa. '• annan kost. Ilin logandi' króna um gjöi'ðum. Svo mörg eru þau orð. Hætt er við, að Reykvíkingar a, m.. k. verði ckki mjög langlífir, ef G. boðorðið er þar veigamik- ið atriði! 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.