Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 12
12 Eitt Islandsmet á sundmóti & Armanns Á SUNDMÓTINU í gær- kveldi setti svéit Ármanns nýtt IsJandsmet í 4x50 m. boðsundi (bringusund) á 2 mín. 24.1 sek. Úrslit urðu að öðru leyti sem hjer segir: 4x50 m. boðsund: 1. sveit Ánuanns 2:24.1. 2. Sveit IvR 2:27.0. Tími Árrnanns er nýtt ís- landsmet; gamla metið var 2:27.7, sett af Ægi 1942. 1 sveit Ármánns voru: Guðm. Tíuð- jónsson, Sigurjón Guðjónsson, L'ánts Þórarinsson og Magnús Kristjánsson. 50 m. frjáls aðferð drengir: 1. Halldór Bachmann (Æ) Si.fi. 2. Garðar Ilalldórsson (Æ) 33.7. 50 m. bringusund telpna: 1. Ilalldóra Einarsdóttir (Æ) 47.4 sek. 2. Guðrún Tryggva- dóttir (ÍR) 47.5. Guðrún og líalldóra syntu ekki í sarna riðli. 100 m. baksund karla: 1. Guðni. Ingólfsson (ÍR) 1:22.3, 2. Pjetur .Tónsson (IvR) 1:29:3. T:mi Guðmundar er þriðji Uesti tími, sem náðst hefir hjer ó landi, og ]>ó er Guðmundur aðeins 14 ára. 100 m. bringusund karla: 1. Sig. -Jónsson (KR) I :22.6. 2. iMigmis Ivristjánsson (Á) 1:23.8. * 400 m. frjáls aðferð karla: 1. Guðmundur Guðjónsson (Á) 6:13.2. 2. Guðm.-Jónsson (Æ) 6 mín. 18.4 sek. 50 m. bringusund drengja: 1. Ilörður Jóhannesson (Æ) 38.5 sek. 2. Hannes Sigurðsson (Æ) 41.4 sek. Tími Harðar er góður af 15 ára gömlum dreng. 8x50 m. boðsund karla: Sveitir Ármanns og Ægis -eyntu á nákvæmlega sama tíma, 3 mín. 59.2 sek. Var varp að hlutkesti um fyrstu verð- laun og hlaut Ármann ]>an. Árekstur. í gær varð árekst- U'' á Vífilsgötu. Rákust tvær fólkshifreiðar saman. — Ekki u-ðu alvarlegar skemdir á biireiðunum. Refur sleppur úr girðingu. í gær slapp silfurrefur úr girð inffu við Kleppsveg. Lögreglan kom ]>egar og náði hún rel)ba ertir dálitla stund. - Þjóðleikhúsið. Framh. af bls. 8. Með tilliti til hins nýja við- 1 orís' í Jt.jóðleikhúsmálinu, og vegna hins nmfangsmikla og vrndasama undirbúningsstarfs, st-ni nú bíður þjóðleikbús- refndar við fullnaðar.smíði þjóðleikhússins, beinir I-’jelag íslenskra leikara þeirri ein- dregn.u áskorun til Alþingis, að það nú þegar bæti tveim mönnum úr hópi leikara í }>jóðJeikhúsnefndina. Þýðing ]>essa máls er mjög mikil og vonandi, að hið háa AJþingi sýni þessunr málum fullan skilning og afgreiði *nálið fljótt <ogi vel. 1 Á KAFBÁTAVEIÐUM. Band|aríkjamenn nota hina svonefndu Catalinaflug- bába m:kið til þess að leita að kafbátum. Flugbátar þessir geta flogið alt að 4000 mílna vegalengd. Eríiiðasta síldveiði- sumar í 25 ár Viðtal við síidveiðikóng sumarsins Ól af Magnússon á Eldborg. „ÞETTA er erfiðasta síld- veiðisumar, sem jeg man eftir síðan* árið 1918‘‘, segir síld- veiðikóngur ársins 1943, Ólaf- ur Magnússon, skipstjóri á m.s. Eldborg við tíðindamann blaðsins, er hann hitti Ólaf á Iíótel Borg í gær, en skip háns aflaði 30.364 mál, og er það nýtt met. „Jeg fór fyrsta „túrinn“ þann 6. júlí, en til þess tíma hafði ekki sjest sílcL Vorum við staddiv á Ilúnaflóa ásamt Freyju frá Reykjavík. Fengum við fyrstu síldina, er koin á land á þessu sumri. Síldin, sem veiddist í sumar, skiftist nokkurn veginn á tvö svæði. Á öðru var hún horuð, en á hinu feit. Var síldin frek- ar horuð fyrir norðan Siglu- fjörð, en fyrir vestan Siglu- fjörð var hún feit. Horaða síld- in hefir þó þann kost, að hún getur staðið lengur en hin feita, sem jeg álít vera góðan kost“. ERFIÐ VEÐRÁTTA. — Hvernig hagaði síldin sjer í sumar? „Einkennilega síldin gekk oft í svoleiðis veðrum, sem maður á alls ekki að venjast, jafnvel í stormi svo miklum, að ekkert var hægt að aðhafast. Oft var ]>ó kastað,. ]>ótt veður væri yrjótt.og varð þá að gæta mikillar varúðar við að slíta elcki og að búa sVo vel um nót- ina, að hún rifnaði ekki, en því miður eru þess dæmi, að nótin rifnaði, er hún var kom- in alveg upp að skipshliðinni. Þá kom það fyrir, að skip •mistu allan aflann, er lá á dekkinu. Stundum urðu skip að leita skjóls og bíða þar til veður batnaði. Urðu skip stundum að bíða heilu dagana. Jeg A ar ]>ó svo heppinn, að ekk ert slík kom fyrir mig. Einú siiuii vorum við stadd- ir á Húnaflóa. Ekki man jeg, hvaða skip var þar ekki. all- langt frá, en í því líkuin straumi hefi jeg aldrei lent. Við gátum sannast að segja ekkert unnið, og álít jeg, að þessi mikli straumur hafi staf- að af því, hversu snjóa leysti seint“. — Erum við framarlega í síldarnótagerð? „Síldarnætur þær, er við bú- um til, eru að mínum dómi fyrsta flokks, enda eigum við mjög góða ínenn, sem stunda þá atvinnu. En nokkrir erfið- Ieikar eru á því, að ekki eru eins færir menn um borð til þess að bæta og gera annað, er við kemur nótunum, því þó að næturnar sjeu sterkar, ]>á þurfa þær viðhalds og viðgerð ar við eins og alt annað“. „KASTAÐ Á FUGL“. — Hvað getið þjer sagt um síldveiði yfirleitt? „Einhver ]>ektasta veiðiað- ferð okkar Islendinga er að „kasta á fugl“, eins og við s,|þ- mennirnir köllun^það, það er að seffja, ef mikið er af fugli yfir einhverju svæði. — þá hel.st krían, og verður hún að fljúga með vissum tilburðum, — getur maður þá verið viss um, að síld er á þessu svæði. Bíður maður þangað til síldin kemur upp, en það bregst ekki, og hefi .jeg einu sinni fengið 900 mál í einu slíku „kríu- kasti1 ‘. Við veiddum í sumar 30.364 mál síldar og hefir mjer reikn- ast, að við höfum haft 1500 mál innanborðs eftir hverja ferð, en Eldborgin her 2300 mál. Eitt ætla jeg að biðja þig að setja í blaðið, segir Ólafur, það er hið mikla og ómetan- lega starf, sem flugvjeiin vinn ur. Tel jeg, og vafalaust fleiri, að afkoma sumarsins sje öll að þakka hinum góða árangri flugvjelarinnar í síldarleit og leyfi jeg mjer að taka svo mik- ið upp í mig, að það sje hreint og beint lífsspursmál, að flug- vjel starfi með síldveiðiflotan- um‘ ‘. — Ilvað er klukkan? spyrj- um vjer síldveiðikóriginn. „Ilún er fjögur", svarar Ólafur og dregur u]>]> vandað gullúr, er 20 gamlir Borgnes- mæli lians 23. sej>t. s.l. Vjer óskum Ólafi til ham- ingju með afmælið og nafnbót- ina „Síldveiðikóngur ársins 1943“. S. Slöhkviiiðið var kailað tvisvar ú! I GÆR kl. 1 var slökkvilið- ið kallað inn að Háaleitisveg 23. Þegar slökkviliðið kom á staðinn, var eldur milli ]>ilja bak við eldavjel. Vegglirinn var reyndar múrhúðaður, en ekki nógu vel gengið frá verk- inu. Tókst slökkviliðinu að slökkva eldinn áður en skemd- ir urðu verulegar. Þá var slökkviliðið kallað á Lokastíg 7. Ekki var þar um íkviknun að ræða. Höfðu íbú- ar í kjallara hússins farið út, en skilið eftir pott á rafmagns eíhdavjeiinni með einhverj«m slatta af vatni í, en er vatnið hafði gufað upp, myndaðist stybba og reykur og áleit fólk í næstu húsum, að um eld væri að ræða. Kviknaði út frá ol- íuvjel á Kópaskeri. Frá frjettaritara vorum á Húsavík. RANNSÓKN út af brun- anum á Kópaskeri þann 10. þ. m., er nú að mestu lokið. Eru eldsupptök talin vera þau, að kviknaði hafi út frá eldavjel, sem á var verið að sjóða vatn- Herberg ið sem olíuvjelin var í, hafði verið mannlaust í 5—10 mín útur. Húsið brann til kaldra kola á um það bil 20 mín- útum, svo að aðeins stóð upp úr rústunum innmúruð eldvarin peninga og skjala- geymsla, en á því, sem í henni var, urðu svo að segja engar skemdir, og þar voru ýmsverðmæt skjól, bækur og peningar. Frekari grannsókn á tjón- inu, sem er mjög mikið, heldur áfram. Berggrav biskup enn í haldi. FREGNIR frá norska blaðafulltrúanum segja, að Bdrggrav biskup sje enn hafður í h|aldi í smáhúsi sínu í Asker, og er hafður um hann sterkur lögreglu- vörður. Annars mun það vera staðreynd, að oft verð- ur að skifta um varðmenn, lega hæfileika iil þess lað fá þá til að taka sinnaskift- v- því biskupinn hefír merki. um. Mikið tjón í Rabaul Japanar í Riabaul hafa enn á ný goldið mikið af- hrot í árás, sem flugvjel- ar bandiamanna gerðu á staðinn. Voru 60 flugvjel- ar Japana eyðilagðar á flugvölum eða skotnar nið- ur í loftbardögum, en sökt var einum tundúrspilli og einu 6000 smálesta flutn- ingaskipi í höfninni. Fimtudagur 21. okt. 1943 3000. ftindur St. 1 Verðandi nr. 9. HÁTÍÐARFUNDUR St. Verðandi, sem var hinn 3000- fundur er hún hefir haldið, var haldinn í fyrra- kvöld með þeim virðingar- brag, er hæfði svo merkum og einstæðum atburði. —• Fundinn sátu nær 200 manns. — Framkvæmdar- nefnd Störstúkunnar kom í virðingarheimsókn, og auk þess . Umdæmistemplar og Þingtemplar, eða allir helstu yfirmenn Reglunnar. Tólf nýir fjelagar gengu inn í fundarbyrjun. Lýst var að nokkru starfi stúkunnar frá upphafi, og meðal annars gaf gjaldkeri hennar þær upplýsingar, að hún hefði vaiið um 80 þús. króna fyrir bindindisstarfið auk þess skatts, sem hún hefir árlega greitt til Stór- stúkunnar. Stúkunni bárust fjölda mörg heillaóskaskeyti, bæði frá stúkum og einstök- um mönnum. — Auk þess ávarpaði Stórtemplar hana og fulltrúar nokkurra stúkna. Frá þeim hjónunum frú Þorvaldínu Ólafsdóttur og Guðmundi Gunnlaugssyni kaupmanni barst stúkunni 1000 króna gjöf, og á það ‘að vera stofnfje að sjóð til minningar um Ólafíu sál. J óhannsdóttur. Börn úr „Sóílskinsdeild- iiini“ skemtu með söng og að lokum ljek Leikfjelag Templara stuttan gaman- leik. Saumakonur sektað- ar fyrir verðlagsbrof NÝLEGA hafa eftirgreind- ar saumakonur hjer í bæ verið sektaðar um 500 kr. hver fyrh* brot á verðlagslögunum: Kristín Ilalldórsdóttir og Sigríður Lovísa Guðlaugsdótt- ir, eigendur saumastofunnap Fix. Jóhanna Ottósson, eigandx saumastofu Henny Ottósson. Kristín Arnbjörg Bogadótt- ir og Soffía Guðb.jörg Þórðar- dóttir, eigendur saumastofunri ar Kjóllinn. Esther E!>ba Bertelskjolcl Jónsdóttir. Dýrleif Árniann. Guðrún Ai’ngrímsdóttir. Ásta Þórðardóttir. Blaðið hefir fengið upplýst, að málum ]>essuni verði áfrýj- að. MAGNUS OLSEN SIEPPT tJR HALDI Fregn frá norska blaða- fullti'úanum hdrmir, að próf. Magnus Olsen, sem Þjóðverjlar tóku fastan á dögunum, hafi nú verið slept úr haldi. Próf. Olsen kennari . norræ;n fræði og íslenska tungu og bók. mentir við háskólann í Os- lo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.