Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.07.2007, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 21.07.2007, Qupperneq 55
Framhaldið er enn óljóst hjá Bjarna hvað starfsvettvang en hann segist aðspurður efast um að hann muni sækja um stöðu í sveit Stuðmanna. „Það er ekki alltaf gott að blanda saman í miklum mæli atvinnu og áhugamáli. Á næstunni ætla ég bara að einbeita mér að því að njóta þessarar ein- stöku veðurblíðu eins og aðrir landsmenn,“ segir Bjarni og hefur enga trú á því að góðviðrisdögun- um fari að fækka. „Þetta skiptir oft svona um hundadagana. Ég er bjartsýnismaður. Við erum að fara norður í land og gæfuhjólið hlýtur að fara að snúast norðanmönnum í vil.“Bjarni segist vissulega munu sakna þess að vinna hjá Glitni. „En ég vona að ég komi til með að eiga Kryddstúlkan Mel B er svo ánægð með nýja kærastann sinn að hún ætlar að giftast honum. Sá nýi heitir Stephen Belafonte og vinnur sem kvikmyndaframleiðandi. Þau hafa þekkst í sjö ár en hafa verið saman síðan Eddie Murphy sparkaði Mel B og neitaði að hann væri faðir barnsins sem hún gekk með. Dóttirin Angel Iris er orðin þriggja mánaða gömul og Mel virðist vera að reyna að gleyma Eddie: „Stephen er stóra ástin mín og ég ætla að giftast honum. Hann er líka miklu betri í rúminu en Eddie!“ segir kryddstúlkan. Nýi maðurinn hefur gengið dótturinni í föðurstað, enda veitir ekki af þar eð Eddie Murphy hefur aldrei haft samband. „Stephen er himnasending. Eddie hefur nefnilega ekki látið í sér heyra síðan hún fæddist. Sem betur fer hefur Stephen verið mér stoð og stytta.“ Mel B. ætlar að giftast nýja kærastanum allt þetta góða fólk að vinum og kunningjum áfram. Það hafa myndast sterk tengsl á þessum áratug.“ Samstarfsmennirnir virðast að minnsta kosti þekkja sinn mann nokkuð vel því hann fékk að eigin sögn „einmitt það sem hann vantaði“ í kveðju- gjöf. „Ég fékk ekki þetta hefð- bundna málverk heldur kerru, vinnugalla, skóflu og tré. Þetta fer ég með í Skorradal- inn á næstunni,“ segir Bjarni en þau hjónin eiga sumarbú- stað í dalnum. „Það fór aldrei svo að maður yrði ekki skilinn eftir með verkefni og verk- færi. Þetta var akkúrat það sem mig vantaði.“ Rappararnir Kanye West og 50 Cent munu heyja harða baráttu um efsta sæti plötulistanna þegar þeir gefa út næstu plötur sína sama daginn, þann 11. september. West ætlaði upprunalega að gefa út sína þriðju plötu, Graduat- ion, þann 21. ágúst, til að komast hjá því að berjast við plötu 50 Cent, Curtis. Sú plata átti að koma út í júní en var frestað til 4. sept- ember. Nú er búið að fresta enn enn á ný til 11. september og ákvað West þá að gefa sína plötu út á sama degi. Búast má við hörðum slag um hylli tónlistarunnenda á útgáfu- daginn og báðir eru rappararnir sannfærðir um að verða ofan á. Hörð barátta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.