Fréttablaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 21.07.2007, Blaðsíða 34
hús&heimili Karim Rashid er litríkur og einstaklega hugmyndaríkur hönnuður sem hannar allt frá kveikjurum og sófum upp í skó og pakkningar fyrir snyrtivörur. Hann fæddist í Kaíró og er hálfur Egypti og hálfur Englendingur en ólst upp í Kanada. Hann býr og starfar í New York og hefur hann- að fyrir heimsfræg vörumerki eins og Alessi, Georg Jen- sen, Umbra og Prada. Hann er afar afkastamikill en um 2000 munir sem hann hefur hannað hafa verið í fram- leiðslu. Hönnun hans er mjög nútímaleg og má jafnvel kalla hana framtíðarlega. Hann notar gjarnan sterka liti og leikur sér að því að brjóta upp hefðbundin form. „Ég vil sjá fólk lifa á okkar tímum, í sam- tímanum, og losna þannig undan nostalgíu, antíkhefðinni, gömlum hefðum, kitsch og merk- ingarleysu,“ segir Karim Rashid. kristineva@frettabladid.is Litríkur og lifir í núinu Karim Rashid er hönnuður sem haft hefur mikil áhrif á samtímamenn sína í heimi hönnunar. Efnistök hans eru ögrandi og nýstárleg og vill hann að fólk lifi í nútíman- um en ekki fortíðinni. Sófi sem teygir sig eins og tunga eftir gólfinu.Á vefsíðunni karimrashids- hop.com valdi Karim þennan vasa fyrir júlímánuð. Egizia-vasinn eftir Karim Rashid. Kveikjari sem er einkennandi fyrir hönnun Karim. Bleiki liturinn er áberandi í allri sköpun Karim. 21. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.