Fréttablaðið - 21.07.2007, Side 32

Fréttablaðið - 21.07.2007, Side 32
hús&heimili 1. PK-9 stóllinn eftir Poul Kjær- holm frá 1960 er einstaklega fág- aður borðstofustóll. PK-9 er einn- ig nefndur túlípaninn eftir lögun sinni. 2. Finn Juhl hannaði þenn- an klassíska stól. Setan er úr mjúku efni og ramminn úr eik. 3. X-legustóllinn var hann- aður af Preben Fabricius og Jørgen Kastholm árið 1968 og var upphaflega framleiddur af Kill International í Þýskalandi. 4. Moskító-stólinn hannaði Arne Jacobsen og hann var fram- leiddur af Frits Hansen. Þessir stólar voru notaðir í skólastofum í Danmörku. Þessi stólagerð hefur ekki verið fram- leidd í marga áratugi og er hann því fremur sjald- gæfur. 5. Paul Kjærholm hannaði þennan fallega stól árið 1956. Klassískir BAUNAR Dönsk hönnun þykir með þeirri bestu. Á vefsíð- unni www.danishfurnituredesign.com er hægt að finna stóla og önnur húsgögn eftir fræga danska hönnuði. Bæði eru þar antíkhúsgögn og endur- gerðir af frægum stólum. SANNKÖLLUÐ DRAUMAVERÖLD ungra stúlkna birtist í ljósmynd- um eftir ljósmyndarann Jennifer Zwick. Hér eru þrjár myndir eftir Jennifer en þær heita Draumurinn, Könnuðir og Bókaormur. Myndirnar segja allar sögu sem ímyndunarafl þeirra sem á horfa getur búið til. Nánar á jenniferzwick.com ljósmyndir 1 3 4 5 2 SET ehf. Röraverksmiðja • Eyravegur 41 • 800 Selfoss Sími: 480 2700 • Fax: 482 2099 • Netfang: set@set.is • Vefsíða: http://www.set.is Miklar breytingar hafa orðið við lagningu hitaveitna þar sem foreinangruð plaströr eru nú notuð í grennri lögnum í meiri mæli, í stað hefðbundinna hitaveituröra úr stáli. Röraverksmiðjan SET er eitt fárra fyrirtækja í heiminum sem framleiðir foreinangruð PEX rör í nýrri og tæknilega fullkominni framleiðslulínu. Þráðlaus þægindi frá Danfoss Gólfhiti - einfaldari en nokkru sinni fyrr Þráðlausar gólfhitastýringar Háþróaðar en einfaldar Við erum leiðandi í hönnun og framleiðslu gólfhitastýringa Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins 21. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.