Fréttablaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 8. nóvember 2002 Flokksval Samfylkingarinnar fer fram á morgun, laugar- daginn 9. nóvember 2002, í Félagshúsi Þróttar, Engjavegi 7, í Laugardal, skáhallt á móti Laugardalshöllinni. Kjörfundur hefst kl. 11:00 fyrir hádegi og lýkur kl. 22:00 annaðkvöld. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á skrifstofu Samfylkingarinnar að Austurstræti 14, í dag frá klukkan 13:00 til 20:00. 1 dagur til prófkjörs: 6. dagseðill Einn dagur í val á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík Ef aldrei sjást breytingar missir fólk trúna á lýðræðið. Stuðningur við Samfylkinguna er tækifæri til að breyta. Á morgun gefst tækifæri til þess að velja baráttumann í framboð fyrir Samfylkinguna í Reykjavík til Alþingis í vor. Einar Karl Haraldsson hefur langa reynslu af stefnumótun og kosningastarfi sem kemur sér vel í þingflokki Samfylkingarinnar. Kjósum Einar Karl í öruggt sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík! 183 dagar í nýja ríkisstjórn fiakkargjör›arhátí› Gauja litla í Loftkastalanum sunnudaginn 10. nóvember kl. 17:00 Gaui litli mun í máli og myndum rekja sögu sína sí›ustu 6 árin og uppl‡sa margt sem ekki hefur liti› dagsins ljós til flessa. Gaui litli mun láta allt flakka og fletta ofan af Vambarpúkanum. Fjölbreytt dagskrá Tískus‡ning Naglasnyrtikynning Árangurskynning Kynning á n‡jungum næstu námskei›a Léttar veitingar Allir gestir ver›a leystir út me› gjöfum Frítt inn fyrir alla á me›an húsrúm leyfir. Komi› og veri› me› og taki› me› ykkur gesti ! Skráning er hafin á hinum vinsælu 8 vikna unglinganámskei›um Gauja litla. N‡ unglinganámskei› a› hefjast Eitt ver› á öll námskei› 14.500 kr. fram í janúar 2003. Skráning og uppl‡singar í síma 561 8585 Metverð á listaverkauppboði: Picasso seldist á 580 milljónir NEW YORK Listaverk eftir Pablo Picasso var slegið á 6,7 milljónir dollara, eða 580 milljónir ís- lenskra króna, á uppboði hjá Christie´s í New York á miðviku- dag. Þetta er hæsta verð sem hefur verið greitt fyrir verk eft- ir Picasso. Málverk Monets, Vatnaliljurnar, og andlitsmynd eftir Modiliani seldust ekki. Hæsta verð fyrir verk eftir Picasso fram að þessu var 4,9 milljónir dala fyrir höggmynd.  Moby: Ekki elda fallega fugla NORFOLK, VIRGINÍU, AP Tónlistar- maðurinn Moby hefur hvatt aðdá- endur sína til að hringja í banda- ríska fyrirtækið Butterball´s Tur- key, sem býður upp á ráðgjöf um eldun kalkúna, og gefa starfsmönn- um þess orð í eyra. „Endilega hjálpið mér og hringið í Butterball og látið þá vita að það er ekki við hæfi að drepa og elda þessa fallegu fugla,“ sagði Moby. Hann hefur tvisvar sinnum áður beðið fólk um að hringja í fyrirtækið, sem starf- rækt er í kringum þakkargjörða- hátíðina. sem hefst síðar í mánuð- inum. Moby, sem er 37 ára, hefur ver- ið grænmetisæta síðan hann var 21 árs gamall.  Bobby Brown: Tekinn með fíkniefni TÓNLIST Rappsöngvar- inn Bobby Brown, eig- inmaður söngkonunn- ar Whitney Houston, hefur verið handtekinn í heimaborg sinni Atl- anta. Var hann tekinn fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum, hraðakstur og fyrir að vera hvorki með öku- skírteini né sönnun fyrir tryggingu á bíln- um. Handtökuheimild á hendur honum hafði einnig verið gefin út í Dekalb-sýslu í Georg- íu, næsta nágrenni Atlanta. Brown, sem er 33 ára gamall, sló í gegn á níunda áratugnum með hljómsveitinni New Edition.  BROWN Bobby Brown er í slæmum málum. MOBY Moby er lítið gef- inn fyrir kjöt.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.