Fréttablaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 08.11.2002, Blaðsíða 22
Undarleg árátta sumra frétta-manna að viðra eigin skoðan- ir í vinnunni. Eins og hlustendum komi þær eitt- hvað við. Um daginn var fréttakona á Rík- isútvarpinu að segja frá mál- verkum í eigu Landsbankans og tók þá fram að fleiri málverk væri í bankanum en „myndir af misfríðum bankastjórum“. Ekki einu sinni fyndið. Fréttakonan má hafa sinn smekk til eigin nota en afnotagjöldin á ekki að nota til að breiða hann út. Fréttamaður Stöðvar 2 féll ísömu gryfju sama kvöldið. Sagði frá Kínaferð landbúnaðar- ráðherra sem gaf Kínaforseta dúnsæng en kom heim með salmonellu. Vera má að þetta þyki fyndið á Næsta bar en ekki í sjónvarpsfréttum. Hættið þessu. Geirmundur Valtýsson mætti íÍsland í dag með skemmtara og fjóra línudansara með kúreka- hatta. Söng eitt lag og konurnar dönsuðu með. Þessa upptöku ætti að færa Nýlistasafninu til varð- veislu. Þetta var „art - absurd“. FM 91,9 spilar eingöngu íslenskdægurlög og hefur því tekið upp þráðinn þar sem útvarp Saga sleppti. Ágætt við uppvaskið en ég veit ekki hvernig það virkar fyrir þá sem eiga uppþvottavél. Bryndís Schram er hins vegarekkert að þvo upp í þætti sín- um Einn, tveir og elda á Stöð 2. Þvílíkur kvennaljómi og náttúru- talent í sjónvarpi. Það leikur allt í höndunum á Bryndísi og allt sem hún snertir verður skemmtilegt. Mikið er Jón Baldvin heppinn.  7. nóvember 2002 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 X-strím 20.30 Lúkkið 22.02 70 mínútur vill sem minnst af skoðunum fréttamanna vita. Helst ekkert. Eiríkur Jónsson Misfríðir fréttamenn Við tækið „Vera má að þetta þyki fyndið á Næsta bar en ekki í sjónvarps- fréttum.“ SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 10.00 Everyone Says I Love You 12.00 The Wedding Planner 14.00 The Winner (Spilafíkillinn) 16.00 High Fidelity (Topp fimm) 18.00 Everyone Says I Love You 20.00 The Wedding Planner 22.00 Screwed 0.00 The Scarlet Letter 2.05 Marco Polo 4.00 Screwed BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Popppunktur (e) Popppunktur er fjölbreyt- tur og skemmtilegur spurningaþáttur þar sem popparar landsins keppa í poppfræðum. 19.30 Jamie K. Experiment (e) 19.50 Heiti Potturinn 20.30 Girlfriends 20.55 Haukur í horni 21.00 Charmed 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) 23.30 Malcolm in the middle 0.00 CSI (e) 0.50 Jay Leno (e) 1.40 Musik.is 16.35 At Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (54:89) (Tel- etubbies) 18.30 Falin myndavél (44:60) (Candid Camera) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Edduverðlaunin 2002 20.15 Flækingar í San Francisco (Homeward Bound II: Lost in San Francisco) 21.50 Af fingrum fram Gestur hans í þættinum í kvöld er Páll Rósinkrans. 22.35 Einkaspæjarinn 0.15 Ástríkur eiginmaður (When a Man Loves a Wom- an)Bandarísk bíómynd frá 1994 um vandræði sem upp koma í hjónabandi . 2.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SÝN ÞÁTTUR KL. 20.30 FRÆGA FÓLKIÐ FÆR ÞAÐ ÓÞVEGIÐ Grínistinn Harry Enfield lætur allt flakka. Þættir hans hafa vakið mikla athygli enda eru persón- urnar óborganlegar og hremm- ingar þeirra með ólíkindum. SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.45 AF FINGRUM FRAM Páll Rósinkrans var í framlínunni í Jet Black Joe, en venti síðan kvæði sínu í kross og fór að syngja lög af trúarlegum toga. Í þættinum í kvöld spjallar Jón Ólafs- son píanóleikari við Pál og sýnir myndbrot frá ferli hans. 14.00 Bíórásin The Winner (Spilafíkillinn) 16.00 Bíórásin High Fidelity (Topp fimm) 18.00 Bíórásin Everyone Says I Love You 19.30 Stöð 2 (Pokémon 3: The Movie) 20.00 Bíórásin The Wedding Planner 20.15 Sjónvarpið Flækingar í San Francisco 21.00 Sýn Eiturflaugin (Airborne) 22.00 Bíórásin Screwed 22.00 Stöð 2 Logandi ljósker 22.30 Sýn Leikmennirnir 22.35 Sjónvarpið Einkaspæjarinn 23.50 Stöð 2 Augu snáksins (Snake Eyes) 0.00 Bíórásin The Scarlet Letter (Fordæmd) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Spin City (17:26) 13.00 Jonathan Creek (14:18) 13.50 Thieves (10:10) 14.35 Ved Stillebækken (19:26) 15.05 Tónlist 15.35 Andrea 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Osbournes (9:10) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Pokémon 3: The Movie 21.00 Gnarrenburg (1:10) Viku- legur sjónvarpsþáttur með snillingnum Jóni Gnarr. 21.45 Edduverðlaunin 2002 22.00 Blinkende Lygter (Logandi ljósker) 23.50 Snake Eyes (Augu snáks- ins) 1.25 Kundun 3.35 Ultraviolet (2:6) 4.25 Ísland í dag, íþróttir og veður 4.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.00 Sportið 18.30 Íþróttir um allan heim 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 South Park 6 (5:17) 20.30 Harry Enfield’s Brand Spankin (5:12) (Harry Enfi- eld) 21.00 Airborne (Eiturflaug- in)Spennumynd. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Kim Coates, Torri Higgin- son. Leikstjóri: Julian Gr- ant. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 The Players Club (Leik- mennirnir)Dramatísk grín- mynd sem fjallar um ein- stæða móður sem berst við að komast í háskóla- nám. 0.10 Bird Of Prey (Dóttir morð- ingjans) 1.50 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad, Gluggi Allegru, Sesam, opnist þú 18.00 Sjónvarpið Stubbarnir FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Mörkinni 6, sími 588 5518. Mokkajakkar og kápur, ullarkápur stuttar og síðar. Fallegar úlpur, hattar og húfur. Kanínuskinn kr. 2.900 Nýjar vörur Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. Nýjasta breiðskífa George Harrison: Mýkri en Bítillinn vildi TÓNLIST Jeff Lynne, upptökustjóri nýjustu breiðskífu George Harri- son, segist hafa gert sitt besta til að fylgja eftir óskum Bítilsins sál- uga við vinnslu skífunnar. Samt sem áður segir Lynne að útkoman sé ef til vill heldur mýkri heldur en Harrison vildi upphaflega. Að sögn Lynne vildi Harrison að hljómur- inn á skífunni, sem ber heitið „Brainwashed,“ yrði hrár. Lynne, sem lék með Harrison í hljóm- sveitinni Traveling Wilburys, segir lögin hins vegar hafa átt betra skil- ið, enda væru þau afar góð. Harrison entist ekki aldur til að ljúka sjálfur við skífuna og lést úr krabbameini í nóvember í fyrra, 58 ára gamall. Sonur hans, Dhani, segir að erfitt hafi verið að leika á gítar og syngja inn á skífuna. „Ég sneri mér oft við og leitaði að pabba til að spyrja hvort ég væri að gera rétta hluti en það var enginn til að leiðbeina mér.“ „Brainwashed“ kemur út 18. nóvember.  HARRISON George Harrison entist ekki aldur til að ljúka við skífuna „Brainwashed.“ 575 1230 Opið mán-fös 09-18 og lau 10-16 LEIKFÉLAGI Á GÓÐU VERÐI Hjá Bílalandi erum við með nokkra vel með farna Land Rover bíla á frábæru verði og á bilaland.is eigum við mikið úrval af notuðum bílum á góðum kjörum. ?.??? þ. Land Rover Discovery Series Nýskráður ??.??. , ?, ? dyra, ? gíra, cc vél. ?.??? þ. Land Rover Discovery Series Nýskráður ??.??. , ?, ? dyra, ? gíra, cc vél. ?.??? þ. Land Rover Discovery Series Nýskráður ??.??. , ?, ? dyra, ? gíra, cc vél. ?.??? þ. Land Rover Discovery Series Nýskráður ??.??. , ?, ? dyra, ? gíra, cc vél. ?.??? þ. Land Rover Discovery Series Nýskráður ??.??. , ?, ? dyra, ? gíra, cc vél. ?.??? þ. Land Rover Discovery Series Nýskráður ??.??. , ?, ? dyra, ? gíra, cc vél. Land Rover Defender 110 CSW Nýskr.: 06/2000. 2500cc 5 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 50 þ. 33´´ hækkaður, 9 manna. Verð 2.950 þ.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.