Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.2004, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.2004, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 17. APRÍL 2004 Þú hér hjá mér aldursleg og þögul í stofuhorninu ég renni til þín spurnaraugunum þær hendur sem verkhagar sneru hjólsveifinni mjúkar móðurhendur sem undir torfþaki vöfðu reifum önnuðust unnu misstu syrgðu minnisstæðar vinnulúnar ömmuhendur struku barnsvanga mjúklega róuðu hrelldan huga spyrjandi strýk ég þig aldurslúna þögla í stofuhorninu GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR Höfundur fæst við skriftir. SAUMAVÉLIN HENNAR ÖMMU Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.