Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 13
er. Þegar samsetning andrúms- loftsins og lífið í höfnunum breytast af völdum hömlulausr ar „siðmenningar" þá ber ekki að bíða frekari hættumerkja. Hiki ábyrgir stjórnmálamenn við að gera lenguir áhyggjurn- ar um lífsrúmið að sínu aðal- marki, má á Vesturlöndum bú- ast við, eftir siðustu teiknum, að æskan taki málið í sinar hendur og á sinn hátt. Að endingu skal að minnsta kosti bent á bakgrunn þess, sem er að gerast með okkur: Valdahlutfallið, náttúra — maður, hefur snúizt við. En maðurinn er uppruna síns vegna aðlagaður að aðstæðum í skugga stöðugra ógna utan frá. Til þessa var öli hans til- vera i skugga ofurvoldugra ytri aðstæðna. Lif hEins hlaut því að verða trúarllega mótað. En nú ræður hann yfir um- hverfi sínu, næstum takmarka- laust. Þar mætir hann engu of urvaldi lengur. 1 honum sjálf- um liggur valdið og hann mæt- ir því aðeins hjá sjálfum sér. Samtímis er hann þessu um- hverfi sínu á þann veg háður, að hann hvorki vill né getur greint víðari sjóndeildarhring. Innan hans er hann sem fyrr dauðleg vera. Þannig er heim- ur hans sundurtættur; í nálægð, sem er aðeins markmið duttl- unga hans; í fjarlægð, sem hann stendur andspænis slíkur sem hann ætíð var. í umgengni við þessa nálægð getur hann ekki hrist af sér frumfjötra sína — hið ofurvolduga — og þvi fer hann með eyðingu um það, sem honum er næst. Sam- tímis ályktar hann, blindaður af auknu valdi sínu yfir hinu nærtæka, að loks muni honum allt falla i skaut. Meðfædd tregða hindrar skilning hans á tvíhyggju nútímalifsins, þvi að sjálfsmeðvitund hans og kunn- ugleiki af hetminum tak- markast —- eins og frá alda öðli — við hið nálæga. Þannig stendur maðurinn gagnvart ör- lagaspurningunni: Getur hann lært að breyta rétt nú, er breytni hans verður að byggj- ast á skilningi? Eða leiðir vald ið, þrátt fyrir skilning, til ör- lagaþrungins harmleiks? Hver rerður sigurvegari í baráttunni milli Heraklesar og Antaiosar eða milli homo faber og homo sapiens ? Andspænis ástandinu i dag getur náttúruvemd ekki látið sér nægja að varðveita ein- hverjar leifar, að vernda frið- lýst svæði, að varðveita nokkr- ar tegundir frá útrýmingu eða vera peð á taiflborði stjóm- málanna. Hinn knappi tími, sem til stefnu er, krefst meira af henni. Verkefni hennar hafa vaxið að sama skapi og eyði- legging lífsrúmsins hefur geng- ið lengra og yfirvofandi ógn yfir mannkyninu orðið augljós- ari. Tími varnarstöðunnar er liðinn. Síðasti möguleikinn felst í atlögu. 1 veði er áfram- haldandi tilvera lifsrúmsins. E.t.v. ættum við að hrökkva til undanhalds andspænis hinu gríðarmikla verkefni, ef við vissum eigi, að ekkert er ólík- legra en liflð. Hvers vegna þörfnumst við náttúruverndar? Við þðrfn- umst hennar, til þess að barna- börn okkar geti einnig lifað mannsæmandi llfi. Bókmenntir og listir Framliald af bls. 3 Jæja, segi ég, hversvegna finnst þér það gaman? Veit það varla, segir hún. Hvenær þekkir maður aðra manneskju, segi ég. Aidrei, segir hún. Hópur austurevrópufólks keiiiur tilað niynda Litlu liafnieynna. Hvernig veistu að þetta er austurevrópufólk? segir liún. Karlmennirnir eru í svo gerðarlegum frökkuin, segi ég. Afi var í Amríku í liita- bylgjn, segir hún, einn dag- inn drápust þrjúþúsund manns úr liita. En liann fór í föðurlandið og ullarboi, stifaða skyrtu, vesti, ensk alullarföt, frakka, setti upp svartan linan hatt og vafði trefli um hálsinn. Og liann lifir ennþá borubrattur. En hann komst í amrisku blöð- in fyrir vikið. Pabbi þinn hefur sagt mér þessa sögu tiu sinnum, segi ég■ Ekki er það mér að kenna, segir liún. En mér finnast berir karlmenn frenuir af- káralegir. Jæjajá, segi ég. Já, þeir eru bara ekki myndrænir, segir hún. Myndrænir? spyr ég. I»eir hafa hnökrótt form, segir liún. Hér er ekki um að ræða kynferðislega af- stöðu. Heldur hvað? segi ég. Ekkert heldur, segir hún. í míniim augum er kynferðis- lífið formrænt vandamál. Einsog yfirleitt öll vanda- mál. Fyrst kemur formið, þá vaknar tilfinníngin, loks mótast hugsunin. Einsog launhelgar, þær hafa afar strángt form. Skrattakornið, segi ég. Uss, ekki bölva í svona góðu veðri, segir hún. Svo gengum við að Eitlu hafmeynni. Hún er falleg, segir hún. Þú segir fréttimar, segi ég. Fallegri en sú sem sprakk í loft upp lieima. Hver ætli hafi sprengt hana? Ég hvíslaði þvi að henni. Nei, var það hann? segir hún. Já, segi ég. Hvar er nú lautin þin? sagði hún. Þú ert búinn að liugsa nógu mikið. Svo hlupum við útá gras. En hélllngur af fólki, segir luin. Það þykir mér. Einsog saltflskreltur, seglr litin. Það fannst mér kyndugt. Þetta er heldur engln laut, segir hún. Þú ert liölrð á því það verði að vera laut? segi ég. Það er skilyrði, segir hún. Danmörk er flöt eins og pönnukaka, segi ég. Nú óðum við rakleiðis inní Kastcllct. Hér er fullt upp af lautuni, scgir liún. Danmörk er alls ekki marfiöt. Svo hlupum við einsog kálf- ar. Uppá Kastellið, niður og aftnr upp og svo til hiiðar og renndum okkur fót- skriðu oní prýðilega laut. Og þarna var sólglitrandl siki og hópur fugla og mörg tré með laufi. Mikið er þetta fín laut, sagði konan mín og kyssti mig fyrir lautina. Ansi varstu sniðugur að finna hana. Ég þekki liana frá gamalli tíð, segi ég. Svo fórum við úr ölln ncma nærbuxunum, en við fórum ekki úr þeim vegnaþess daginn áður hafði maður verið tekinn fastur fyrir að fara úr nærbuxunum. Það lásum við í blöðunum. Sieikjum sólina, sagði ég. Hafa danir lier? spurði hún. Með lokuðum aiigum. Auðvita, segi ég. Auðvita hvað? segir hún. Ékki hafa íslendingar her. Anðvita ekki, segi ég. Afhverju auðvita ekki? seg ir hún. Við höfum varnarUð, segl ég. Það veistu. Af livcrju hafa danir bara ekki varnarlið? segir hún. Hvur veit það, segi ég. Ætli það sé ekki afþvi þá lángar ekki í strið. Svo sofnuðum við. Mikið brá mér þegar ein- hver byrjaði að æpa á okk- ur. Snáfiði í lcppana, æpti hann hástöfum. Æstu þig niður, sagði ég með sýturnar í augunum. Þið eruð á hernaðarsvæði, hclt hann áfram að æpa. Mér þykir fyrir því, segi ég. Er komið stríð? Hann er hermaður, segir konan mín forvitin. Settu á þig brjóstahöldin, segi ég. Annars líður yfir hann. Hann er með byssu? segir hún. Hríðskotabyssu, upplýsi ég. Hvað á þetta net að þýða sem liann hefur yfir hausn- mn? segir hún. Og hann er nieð greina- vönd á bakinu? Dulklæðnaðiir, útskýri ég. Konan mín brýtur heilann um útgánginn á yður, segl ég við byssunianninn. Þá voriim við koniin í spjarim- ar. Af stað með ykkur, sagði sóldátinn. Við dóluðum á undan hon- uni tipp brekkuna og niður aðra og urðum lafmóð. Hvern f jandann emð þið að vilja inni \igi danska hers- ins? sagði yfirmaðurinn. Afsakið ég er svo móður, segi ég. Við voruni £ sðlbaði, segir hún. Sólhaði, át liann eftir. Konan mín viidi endilega fara oní laut, útskýrði ég. Hún brosti við yfirmannin- um. Sáuð þið ekki skiltið „AU- ur aðgángur bannaður, hern- aðarsvæði"? sagði yfirmað- urínn. Við Itlupum svo hratt, sagði hún. Stundið þið njósnir? spurði hann livass. AIIs ekki, segi ég. Við höf- um engan her á íslandi. Hafiði engan her? segir hann vantrúaður. Hvernlg verjiði þá landið? Við höfum varnarlið, segir konan mín. Við höfum lield ur ekki tíma tilað vera í lier sérstaklega ekki á vertíð- uin. Rússar, sagði yfirmaðiirinn og varð grimmur í framan. Nei, nei, Nató, segi ég. Jæja, segir liann miklu liýrari. Ég er nefnilega líka í Nató. Gaman að lútta þig, segjum við. Sömuleiðis, segir liann. Okkur lángar tilað nota sói- ina meðan hún er á lofti, segir konan mín. Þið megið fara, segir yfir- maðurinn. Ægilega er hann sætur þessi yfirmaður, segir hún. Þú ættir að sjá liann ber- an, segi ég. Ég meina í sér, imbinn þinn, segir hún. Kvikmyndir Framliald af bls. 11 ast hratt frá einum stað til annars, og það þarf ekki að skipta hann neinu máli, þótt ekillinn sé fasisti. Sama gildir um klippingu. Eins og stendur eigum við i vandræðum, vegna myndarinnar sem við höfum gert fyrir A1 Fatah, við að gera upp á milli tveggja stúlkna, sem báðar eru virkir þátttakendur í pólitik, en þó á misjafnan hátt. Þær eru komn- ar mislangt i byltingarlegum hugsunarhætti og við verðum að ákveða hvor þeirra hentar myndinni betur frá pólitisku sjónarmiði. Gorin: Eins og Jean-Luc sagði, vegna þess að það er ekkert til sem heitir tækni, að- eins þjóðhagsleg nýting á tækni, þá er mjög erfitt að finna kvikmyndatökumann eða klippara, sem ekki er of-lærð- ur, of-þjálfaður. Fyrir það fyrsta verða þeir að fara aftur á bak, til þess að hafa mögu- leika á því að gagnrýna hlut- ina. Godard: Við stigum skref fram á við, þegar við reyndum að gera öll þessi svokölluðu tæknilegu vandanjál sem ein- földust. Sp.: Eru dæmi þess, að ein- hverjir framleiði sannar bylt- ingarmyndir, póliíískar kvik- myndir eftir pólitískum aðferð um? Godard: Það getur verið, en ef svo er, þá hljóta þeir að vera óþekktir og þeir verða að vera það. Ef til vill eru einn eða tveir í Asíu og svipað í Afriku, ég veit það ekki. I Kína vinna þeir sennilega á þennan hátt, en þá í beinum tengslum við ríkjandi ástand. Þetta er auðveldara fyrir Kin- verjana, vegna þess að þar hefur fjöldinn búið við einræði i 20 ár og nú er alþýðan að yfirtaka hið hugmyndafræði- lega kerfi. Þetta hefur i för með sér að þeir hafa nú tæki- færi til að byrja raunverulega að vinna að bókmenntum og listum á sannan, byltingarleg- an, kínverskan hátt. Sp.: Hvaða mat leggur þú á myndir eins og „Battle of Algiers" og „Z“? Godard: Byltingarkvikmynd verður að eiga rætur að rekja til stéttabaráttu eða frelsis- hreyfinga. Þessar myndir eru aðeins heimild, þær eru ekki hluti af baráttunni. Þær eru aðeins kvikmyndir um stjórn- mál. Þær standa algjörlega ut- an þeirra aðgerða, sem þær fjalla um; þær eru langt frá því að vera hluti þessara að- gerða. Þegar bezt lætur eru þetta frjálslyndar kvikmyndir. Þær þykjast vera að ráðast á eitthvað, þegar þær eru að- eins það, sem Kinverjwnir kalla sykurhúðaðar byssukúl- ur. Þessar sykurkúiur eru þær langhættulegustu. Þær setja fram lausn áður en vandamálið er krufið. Setja sem sagt lausn vandamálsins i fyrsta sæti en vandamálið sjálft í annað sæfti. Samtímis þessu rugla þeir sam- an raunveruleika og endur- speglun. Kvikmynd er ekki raunveruleiki, hún er aðeins endurspeglun. Borgaralegir kvikmyndagerðarmenn einbeita sér að endurspeglun raunveru leikans. Það sem okkur snert- ir er raunveruleiki þessarar endurspeglunar. En i augna- blikinu verðum við að vinna af mjög miklum vanefnum, við einstaklega erfiðar aðstæður. Þeim myndum, sem okkur hef- ur verið greitt fyrir að gera, hefur verið hafnað af bi-ezbum, ítölskum og frönskum sjón- varpsstöðvum, vegna þess aS þær eru harkalegar árásir á viðkomandi aðila. Þeir bera sömu tilfinningar til okkar og til FBI. Og við eigum enga möguleika á að vinna Oscar eða selja myndir til CBS. Slikt er alls ekki til umræðu. (Niðurlag í næsta þætti). Neðanmálsskýringar. 1) Dziga-Vertov (1896— 1954), fæddur Dennis Kauf- mann í Póllandi, bróðir Boris, vann í Rússlandi frá 1915. Höf- undur Kinok-stefnunnar, sem er grundvöllurinn að cinema- verité: „Kinok-kvikmyndir eru skrifaðar með kvikmyndavél- inni, á hreinu kvikmyndamédi; þær byggjast í einu og öllu á hinu myndræna. Allar Kinok- kvikmyndir eru gerðar utan upptökusala og án leikara, leiktjalda og án handrits." 2) Raoul Coutard er einn fremsti kvikmyndatökumaður Frakka og var lengi aðaltöku- maður Godards, meðan hann fékkst við „borgaralegar kvik- myndir". Útgefandl: Hrf. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar: Matthías Johanncssen. Eyjólfur KonráS Jónnan. Ritstj.fltr.: Glsll SigurCcsón. Auglýsingar: Árni GarSar Kristin'son. Ritstjórn: Aöalstræti 6. Simi 10100. 14. marz 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.