Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 7
úruvernd ekkert skjdt við skipulagningu eða hagnýtingu náttúrugæða í neinum tilgangi, Jieldur er markniið hennar ]iað eitt uð vemda grundvöll mann legrar tilvern. Á þvi hefur verið vakin at- hygli með réttu, að skiigreining in á náttúruvernd eða náttúru varðveizlu breytist og víkki stöðugt, jafnvel árlega. En því miður hefur sú skilgreining af skiljanlegum ástæðum ekki tek ið tillit til þess, að manninum er meðfædd ákveðin afstaða til ósnortinnar, sjálfstæðrar nátt- úru, afstaða, sem er óbreytan- leg og óuppsegjanleg, ef svo má að orði kveða. Til þess liggja augijós rök, en tímans vegna er ekki hægt að fjalla nánar um þaft hér. Það er auðvelt að hæðast að rómantískum og tilfinningarik- um ræðum sannfærðra náttúru- verndarmanna, sem af persónu- legum ástæðum reyna að vernda einhvern lítt snortinn blett. En beinlínis hlægilega verkar slíkt háð úr munni þeirra, sem á hnjánum liggja frammi fyrir svoköliuðum tækniafrekuim nútímans og a''drei hafa þurft að hafa sig í frammi gagnva.rt ofurvoldug- um ytri aðstæðaim. FjöWi slikra. snobbma.nna vex að -sama skani og raunvP’rulegt náttúru- vndi verður fágætara meðai sam'tímamanna. Samt sem áður eru náttúru- verndarhugmyndir -að verða ný tizkulegar í huga hinna fram- farasinnuðu. Þvi tengjast nátt úruvernd vafasamdr banda menn, sem þekkja þarf. Þeir geta þjónað má'efninu. svo lengi sem þeir gerast ekki boð- berar eimhverrar lækningar- stefnu. HÖMLULAUS TÆKNIÞKÓUJV HEFUK STEFNT TIL.VERU MANNSDJS f H.ÆTTI' Fyrir áii siðan bintPst í Ban’dar’kjiu'niuHin slkýirsiia ame- riska Rfraaífrneftif^'la.gsins með f yrirs ögnöiiuni .. '^’P-arrirg our environimieoiit. Tiir ebemH-ai baisis of aidtöon'" og -stmttu síðar í Samib'f'^'dsí'ýfH^Miiiu Þýzkalandd mdT’a riit „Wass- er- utnd Laii fiv " rsíifum Larm, AbfáPJiP Wat ítMt dfe Ind’UiStrie"? Fkkd «r ijóst, bvort samband er milli ]>ess- ara tveggja rita, en sundl'egur uppruni þeírra er hinn sami: úhyggjur um veiferð núitíma- mannsins. Það borgar sig að lesa bæði rittm og læra af jþeím: hinar nafnlausu framfarir, sem ekki má gagmrýna ifnemur en heilagan grip, geta stofnað til- veru mannsins í hættu, ef þeim er ekki nákvæmlega stjórnað; en iðnaður sá, sem hér um ræð- ir, gerir allt hugsanlegt til að afstýra óláninu. Ekki vil ég véfengja heiðar- leika höfundanna, en þeim mun meir mynd þeirra af ’ástandinu í dag. Það á að hreinsa umhverfi mannsins og meira að segja bæta. Hreinsa af hverju og bætia i hvaða : merkingu? Hvers vegna er gripið til islikra ráðstafana, sem valda iðjuverunum hundruðum þús- unda eða milljóna kostnaði og árlega nokkurra tugþúsunda út gjöldum? Hvað merkja þessar fjárhæðir, sem eru mjög litil- fjörlegar í samanburði við veltu iðjuveranna og eru mjög smávægilegar i samanburði við það, sem þarf til raunverulegr ar hreinsunar lífsrúmsins? Eru allt í einu að vakna góðgerðar- tilfinningar með hinum tækni- vædda iðnaði? Eða er hér að eins að finna fyrsta ávöxt opin bers kviða vegna ásigkomulags lífsrúms okkar? Heiminn á að hreinsia. En eru þaiu meðul og aðferðir, sem hingað til hafa verið boðin til þessa verks, meira en fegurðarsmyrsl ? Það er vissulega góðs viti, að vaxandi fjöldi áhrifamanna i Á 1100 árum hefur gróðurlendi íslands rvrnað um helming og víða standa eftir þykkar torfur, sem vitna um þykkt jaiTðvegsins áður. iðnaði, tækni og stjórnmálum byrjar að sjá takmörk síns sviðs og tekur eftir, að hinn ómissaiidi þáttur „maðurinn" staxfar •ekki lengur áreiðanlega. En það yrði einnig örlagarikt, ef þess vegna yrði reynt að raá aigjörum tökum á honum og teygja skipu'iagninigu’na yfir á allt Mfsrúmið. Aivarlegar tilraunir til tak- markalausrar stjórnunar manns og náttúru — eða öllu heidur j>ess, sem þá yrði eftir af þeim — eru í gangi eftir ýmsum leiðum. Bók Aldous Huxteýs „Fagra, nýja veröld“ og „1984" George Orwells og jafnvei „Síðustu menn“ Fried- rieh Nietzsehes eru ekki leng- ur neinir órar. - 1 byrjun fyr irlest.urs, sem Hans Sedlmayr hé’t við opnu.” austuiTÍisku bókavikunnar i Salzburg í okt 1963 og hann nefndi „Endir jarðganganna?” komst hann svo að orðl: ,,Á mörkum timabils okkar er hinn vestræni maður sem andleg vera og ásamt honum saga okkar komin inn i jarð- göng. Því að fyrir manninn er það að fara inn í jarðgöng og nótt, er hann missir sjónar á grundveiii sinnar eigin til- veru.“ Og hann bætir síðan v ' ■ -M’ ii mú'ji-ið til hliðanna gegnt náttúrunni og að ofan g.’gnt himi’i'ium. í þeim er maðurinn í umheimi, sem að- eins er gerður af mönnum, úr líflausum efnum og eftir tækni legum reglum. En það þýðir að missa sjónar á grundvelli mann legrar tilveru. Sömuleiðis er það að vera í jarðgöngum að vera útilokaður frá hinni lif- andi náttúru. Einmitt það er meðal hinna me.stáhí>raiidi ein kenna, sem aðskdlur okkar tima frá fyrri timum. Um þetta hef- ur verið litið rætt i tdlraunum tíl að einkenna timabil okkar. Þetta framandi viðhorf gagn- vart náttúrunni kemur fram á tvennan hátt: sem beinn íjand skapur gagnvart hinni lifandi náttúru og sljótt hírðuleysi gagnvart henní. Hvort tveggja á sér aldargamla forsögu." Sedlmayr bendir á, „að um 1848 hafi komíð fram heilaspuninn um andnáfitúruna". Um sama leyti urðu framfarirnar að töfratákni nýs tíma. Hið sljóa hirðuleysi, sem E. Rudorff og L. Kiages og aðrir framsýnir menn bentu á þegar um alda- mótin síöustu, leiðir augljóslega brátt til algjörrar blindu gagn vart náttúrunni. Þess vegna þróast meðal hópa, sem af ýms um ástæðum standa nálægt náttúruverndunarhugmyndinni andstæður, sem að sinu leyti koma fram i mótsagnarkennd- um aðgerðum. Því er oft hætt við að athafnir sumra þessara hó-^a verði ekki teknar trúan- legar. HKINGRÁSARFEKLI ERU EINKENNI HINNAR LIFANDI NÁTTÚRU Eðlisfræðilega hvilir sam- felld þróun lífsins i nokkra milljarða ái'a á tvennu: Geisl- un sólar, sem við botn loft- hjúpsins færir plöntunum nauð sj'niega orku til þess að byggja upp lífrasn efni og þar með likama sioa oghinni samtengdu hringrás allra lifandi efna. Seinna skilyxðið er ómissandi, þvi að lifinu er aðeins aðgengi legt það, sem faelzt innan hinn- ar þunnu yfirborðshúðar plán- etunnar, lifsrúmsins (öko- spháre). Líf er að mörgu leyti takmarkafyrirbæri, sem aðeins getur þróazt svo lengi, sem hin ómissandi efni eru fyrir hendi. Þau verða því að vera i hring- rás. En þó er hringrás aðeíns gróf einföldun á órekjanlegum vef innri orsakartengsla, sem tengja allar lífverur saman. Það, sem maður reynir vísinda lega mjög abstrakt skilja sem eðliiegt kerfi hringrása, gæti mefnzt rauunveruieikanum samtkvæmit, lieimshula. Ándstætt hringrásum hinnar liíandi náttúru fylgja hinar tæknilegu framfarir grundvall arreglu beinnar línu. Framfar- ir eru að þvi leyti neikvætt hug tak, þær stefna burt frá ein- hverju, án þess að stefna að ákveðnu marki. Þar sem lifið á allt sitt undir hringrásinni, geta framfarir ekki stefnt að neinu raunverulegu markmiði. Þær eru afsprengi þess hugar fars, sem skóp hugtakið . and- náttúra". Það, sem mælir gegn hinni neikvæðu hlið framfar- anna, verður i reynd því aug- ljósar neikvætt, þvi meiri sem afköst framfaranna verða. Fram íarirnar nærast augljóslega af mðurrifi lifandi hringrásar- forma. Og afleiðingamar láta ekki á sér standa. Skaðinn, sem h'.ran fraTnfarasjú'ki liomo fatoer vetdur orsakast af sundurtætt- um og rifnum hringrásum, al- varlegri sköddun heimshulunn unnar. Það gildir lika um eyðí- merkur gerðar af manna hönd- um, svo sem bílakirkjugarða, sorphauga og spjöli af skoip- vatni. Verði hinu mikla magni lífrænna efna, sem runnið hef ur út úr hringrásunum á millj- ónum ára sem kól og olía, um- breytt og það nýtt tæknilega á stuttum tíma, eru alvarleg spjöll í kerfum lifsins óumfiýj anleg. Nokkrar breytingar eru þegar mælanlegar í efnafræði- lagum eigáin’leíkuin og ljósbrots eiginieikum andrúmsloftsins og óhjákvæmilegar ókomnar af- feiðing-ar eru enn ófyrirsjáan- legar. Enn varhugaverðari er þó ðhreinkun lifsrúmsins með alls kyns efnum framandi hring rásarkerfum lifsins. Meðal þeirra eru auk hinna ýmsu eit- urefna ge™n lifandi verum fyrst og freinst tæknilega framleidd- ar geislavirkar samsætur frum- efnamna (ísótópar). Gerviefnin, sem standa gegn eðlflegri eyð- ingu á sorphaugunum, eru fram tíl þessa aðeins fagur T'eðiiegt vandr’m V. En hinar lífsfjandsamlegu samsætur og eitraðar sameindir, sem breið- ast út til fjarlægustu heims- horna með straumum lofts og vatns, munu, og gera raunar nú þegar, iþyngja náttúrunni og framtíð mannkynsins í marg ar kynsióðir. 1 visindunum tal- ar maður skömmustulega um ,,úrfelli“ (fall-out) og leifar, sem kalla á sífellt meiri rann- sóknir. Varð raunverulega að dreifa fyrst milljónum tonna af skordýraeitri til þess að upp- götva hin gömlu sannlndi, að lífsrúmið er ein heild? Nægir undangengin reynsla ekki til- þess að vekja umhugsun og knýja m'”n’n til að finna betri leiðir? HIN LÍXI MVNPABA STEFNA TÆKNILEGEA FKAMFARA ER I BEINNI ANDSTÖStl GEGN hrlngr *,s arferlum nAttirinnar Það kemur heim við hin línu mynduðu einkenni framfaranna og getuieysi þeirra til að hugsa i hringrásum, að allar grund- vailarhagkennmgar — alveg burtséð frá ólikum hugmynda- fræðilegum grunni þeirra — eru um eitt sammála: Fyrir- tæki eða rekstur verður að auka stöðugt umsvif sin, ef allt Framhald á bls. 12 ]4. maj'z 1971 LESBÓK MORGUKBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.