Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 14.03.1971, Blaðsíða 2
4 M að öðru en góðmennsku og ráð vendni. Að visu kunna fúl- menni að hittast hér, en það stafar af þvi, að vestan Horns taka menn oft á móti þjófum, landshornamönnum og illvtrkj- um, af einhvers konar misskil- inni góðvild. Láta þeir þá vrnna fyrir fæði sínu og hjálpa þeim til að komast í eriend skip. f>etta er hvort tveggja í 3enn vitavert og þeim, sem það gera, til mesta t jóns. Ýmsir ósið ir festa rætur meðal þeirra og þeir verða að þola alls konar móðganir af illmennum þeimr sem þeir era að hjálpa. En allt um þetta verður vart eins kon- ar heiðarlegxar einfeldni hjá flestum Ho'mstrendingunx Þeir eru mjög greiðviknir og góð- gerðasamir af hinum litlu efn- um simrrn. Einkum eru þetr mjög gestrisrair. Þeir eru skyn- samir í bamaskap sinum og vel að sér x kristnum fræð- um. fíorðlendingar eru eíns og fóik I öðrum norðlægum lönd- um vanir kulda, hreinu Iofti og hreyfingu og eru því fiestir likamshraustir, en ekki verður sagt að þeír séu hávaxnari öðr- um landsmönnum. Að hugarfari eru þeir ef til vill dáiítið ólík- ir innbyrðis. Fjórðungurinn er svo víðlendur og íbúar hverr- ar sýslu að ýmsu leyti með sér- stökum eínkennum og hættir þeirra ólíkir. Liggur sá orð- rómur á þeím, einkum Skag- firðingum, að þeir séu hneigð- ari til ferðalaga og alls konar prangs, eirakum hestaprangs í»annig voru * Islendingar en að vinna heima að búum sínum. Skoðun okkar á Norðlend- ingum og einkum Skagfirðing- um er þessi: 1 fornöld vora þeir taldir djarfir menn, sem unnu mjög frelsi sínu, og vernduðu það dyggxlega. Þeir höfðu og traust í því að hafa biskup og að nokkru leyfti lög- sögn út af fyrir sig. Því að það hefir alls staðar farið svo á Islandi, að þar sem vinsæl- ir og ríkir höfðingjar hafa kom izt til valda, hafa þeir baft mikið traust í helztu héruðum landsins, og xmdirmenn þeirra hafa stært sig af þeim og því verið digurmaeítir og ófeilnir gagnvart öðraxn. En nú er þetta mjög breytt. Norðurland hefir þolað miklar þrautir, og Norðlendingar eru nú harla ólíkir forfeðrum sinum. Hung- ursneyð og illt árferði hefir knúið þá til að leita sér bjarg- ræðis í öðrum landshlutum, og stórsóttir hafa valdið þvi, að nýtt fóík hefir setzt að í heil- um byggðarlögum. Þetita á við um mestain hiuta Norðurlands, en einkum Skagafjörð og því næst um Húnavatnssýslu. Árið 1496 geisaði ægileg pest, og lézt úr henni svo margt manna, að heilar sveltír eyddust. Svo ein kennilega hagaðx þessi þlága sér, að hún kom ekki á Vest- flrðí, heldur nam staðar við Gxisfjörð. Fliuttist þá mikiil fjöldi snauðra manna frá Vest- fjörðum til þeirra sýslna norð- anlands, sem næstar lágu, og einkum þó til Skagafjarðar og tóku þar eyðijarðir til ábúðar eftir vild sinni. Kunnur ann- álahöfundur segir, að árið 1639 hafi enn margt norð- lenzkra bænda rakið ættir sin- ar tH þessara innflytjenda í 4. og 5. Iið. En með innflytjend- um þessum komu nýir siðir. Mikill er samt munur manna úr hínum einstöku sýslum Norðurlands, og eru þeir, sem þaðan koma, dæmdir i öðrum landshlutum eftir því, sem fram koma þeirra er. Skagfírðingar eru taldir framhleypnir og dig- urmæltir, Eyfirðingar kyrrlátir og sxðugir, en Húnvetningar eru þar mitt á miJli. Um Þing- eyinga er ekkert sagt, af þvi að þeir ferðast lítið til annarra héraða, en mest er talað um Skagfirðinga, því að þeir eru mest á ferðinni til Suður- og Vesturlandsins, því að bæði hafa þeir fleiri hesta en aðrir, og hallærin hafa dxmið mest á þeim. 1 slíkar ferðir eru eink- um sendir þeir menn, sem skjót astir eru í föram. Ertx það oft ungir menn, andvaralausir og óskammfeilnir, svo að þeir lenda oft í illdeilum við menn þá, er þeir skipta viðr og eink um þegar þeir eru ölvaðir og hrokast upp af þessum löstum. Þetta hefir einkum gefið efni tH hins illa orðróms um Skag- firðinga. Húnvetningar likjast Skag- firðingum í sumu, en Vestfirð- ingum að nokkru leyti. Eyfirð- ingar líkjast Borgfirðingum í hugarfari, búskap og háttum. Þeir eru mjög kynrlátir menm að eðlisfari og gætnir, starf- samir, sparneytnir en um- gengnisgóðir sin á milli og gagnvart ókunnugum. Nábúar þeirra í Þingeyjarsýslu Iíkjast þeim, en þeir, sem búa nyrzt og austast, likjast helzt þeim, sem búa á norðanverðum Vestfjörð um. En Mývetninga taka þeir út úr o-g lýsa þeim á annan hátt: Við hljótum að hrósa Mývetn- ingum fyrir framkomu þeiixa. Þeir voru i senn vingjamleg- ir og greiðviknir, hreinskilnir og heiðarlegir í allri fram- göngu og skiptum. Þeir eru iðnir menn og sparsamir, og stuðla lifnaðarhættir þeirra og afskekkt lega sveitarinnar að þvi. Nokkrir þeirra neyta tóbaks, en drykkjuskapur er skaröxt. þar ekkl tlT. TTvergi a Norwur- landi er talað hreinna mál en þar. Á Austurlahdi eru yfirleitt góðir bændur, hreinlátir og for sjálir, en fáir era þar auðug- ir að lönduxsa og lausum aur- um. Þeir era merin kyn-látir og áburðarlitlir og tala fátt. Einn ig er hugsunarháttur þeirra og Mfsvenjur með sérstökum hætti, þar sem þeir lifa í af- skelcktum héruðum og hafa mjög sjaldan samneyti við aðra samlanda sína. í stuttu máli sagt hefir mál þeirra og framburður, dagfar og kurteis- isvenjur, klæðaburður þeirra að sumu leyti ásamt ferðavenj- um o.fl. valdið þvi, að þeir koma öðram landsmönnum svo undarlega fyrir sjónir, enda þótt þeir séu þeim i engu frá- brugðnir, sem máli skiptir, einkum um lundarfar. Þetta á aðallega við um Skaftfellinga. Bændur úr Meðallandi og Álftaveri, sem árlega fara í Eyrarbakkakaupstað, eru haldnir hálfgerðir fávitringar og það aðallega vegna þess, að þeir nota sérkennileg orð, tals- hætti og háttalag, sem þeim er rannið í merg og bein, og breyta í engu þar frá. En þeir hafa yfirleitt rétt fyrir sér í flestum hlutum, en hinir, sem hæða þá, fara með staðleysu- stafi. Hreint og óspjallað mál stendur tvimælalaust í nánu sambandi við iífsvenjur og hætti hverrar þjóðar. Þegar máilið breytist. þá taika og sið- irnir venjulega að spillast, þvi að jafnskjótt sem tiltekin orð og nöfn gleymast, þá gleymast einnig þeir hlutir og hugtök, sem þau táknuðu. Dæmi manna á Austurlandi sarmar þetta. Þeir hafa bæði haldið fornum siðum og lifnaðaifxáttum og tungu sinni hreinni og óbreyt’tri, öðraim landsmöranium fremwr, þegar undanskiildir eru einstöku Iærðir menn. Þó verður að taka það fram, að í grennd við kaupstaðma þrjá, Vopnafjörð, Reyðarfjörð og Berufjörð, og í Breiðdal hafa menn tekið upp allmörg út- lerad orð, eirakum af enskuim og þýzkum uppruna, einkum Ber- firðingar. Á Austurlandi þekkja menn fátt af skemmtunum og dægra- dvölum, enda era þeir ekki glaðværir, og mun fremur mega kalla þá þunglynda. Helzta skemmtun þeirra er að lesa fornsögumar og styður það mjög að þvi að halda við málinu. Stundum heyrir maður hína litilfjörlegustu kotbænd- ur tala á sama máli og er á sögunum, en fyrir það er hleg- ið að þeim þegar þeir koma til SuðurlandSins. — Um Sunnlendinga segir, að þeir séu allólíkir í skapferli, enda hafí margir úr öðram landshlutum, svo sem Norð- urlandi og Borgarfirði tekið sér þar bólfttstu, svo og nokkr ir útlendingar. Fólkið, sem al- izt hefir upp í veretöðvuinium, sé yfirleitt öfriðara og ver vaxið heldur en sveitafólkið. Rangæingar megi teljast í röð bezta fólks á Islandi, sparsam- ir, iðnir, gððir búmenn, greið- viknir og kurteisir. 1 Hrepp- unum í Ámessýslu sé einnig sæmdarfólk og góðir bændur. En Álftnesingar, eða þeir sem búi í grennd við Bessastaði, þyki ógerðarfólk. Þó séu þeir eKKT svo aTTTr. Bænuumir kringum Skálholt séu taldir meðal hinna allra lökustu. Þó séu þeir ekki eiras spiililitir og þeir séu vesalir og ósiðað- ir. Annars sé það algengt sunn anlands, að þeir, sem búi næst- ir höfnunum þar sem útlend skip koma, séu mest úrliynjað- ir og dugminnstir, og orsökin til þess sé sú, að þeir læri fleira illt en gott af útlendingum. Orð fari af því að Eyrbekk- ingar séu úrkynjaðir og sóðar. Þar býr margs konar lýður á litlu svæði í þorpi, sem þó er fjölmenn kirkjusókn. Þar eru 19 stórjarðir og meira en ein- býlt á flestum, en þrí- og fjór býlt á sumum, og auk þess eru þar nálægt 90 kotbæir, þegar taldar eru hjáleigur allar og þurrabúðir. Þetta er helzti verzlunarstaður landsins sakir mannfjölda þess er þangað sækir verzlun frá Suður- og Austurlandi. Málið er hvergi á landinu jafnbjagað og blandað erlendum orðum sem á Suður- landi. Fyrir ofan Eyrarbakka er byggðarlagið Flói. Þykja þeir, sem þar búa, fákænir og kall- ast í skopi Flóafífl. En í þessu efni eru þeir hafðir fyrir rangri sök, því að i tali verð- ur þess ekki vart, að Flóa- menn séu óskynsamari ná- grönnum sínum. Sennilega er orðrómurinn þannig undir komiran, að Flóamenn era óbrotnir í háttum sínum og framkomu. Þeir ferðast sjald- an og fara Iitið annað en til kirkju. Þá hefir það og ef til vill stutt að þessum orðrómi, að líkt og Skaftfellingar nota Flóamenn ýmis orð og tals- hætti, sem ekki tiðkast annars staðar, en er flest gamalt og gott mál, og eiga þeir skilið hrós fyrir það, að í engri sveit á Islandi, sem liggur jafn næiri kaupstað og Flóinn, er málið talað jafn hreint og óbjagað sem þax. Um ibúa Gullbringusýslu og Kjósarsýslu segir að þeir séu menn miklir vexti og vel á sig komnir, en sjaldan hraustlegir, fölir i andliti, og muni það stafa af þvi, að þeir stunda mikið sjó og hafi þvi vos og kulda. Ekki verði þeir kallað- ir glaðl;yndlr, sönrau nær væri að kalla þá ómarmblendna og tömláta. Skeyti þeir lítt um þau málefni, sem liggja fyrir utan verkhring þeirra. Á einum stað minnast þerr sérstaklega á kvenfóíkið og bendir það til þess, að þessar lýsingar eigi eingöngú við karl menn. Þykir þvi hlýða aði skeyta hér aftan við þvi, sem um konurnar er sagt : Það er ekki einungis að lwenfólk sækir engar skemmt-i anir eða nýtur annarrar til- breytni í daglegu lifi, en það veldur þvi, að þær era ófrjáls- legar i allri framkomu og um- gengni, þögular og þunglynd- ar, heldur stuðlar einnig að: þessu sama, að þær sitja inni við ullarvinnu og önnur störf mestan hluta ársins nema stutt an tima á sumrin. Þetta og m;airgt fleira veldur þvi, að heilsufar kvenna er miklu lak- ara en karlmanna, þótt enginn veiti því athygli né láti sig það raofekru skipta. Hér er um ai- vörumál að ræða, eirts og nð er háttað hiöguim á ísfandi. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14. mai'z 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.