Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1965, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1965, Blaðsíða 1
7com aftur lil Júgóslavíu árið 1960, hafði ég fengið að vita að hann hafði búið í Rekovac, en þá Vissi ég einnig að Tvann hafði dáið árið 1958. Þrátt fyrir það greip ég fyrsta tœkifœri til þess að fara til Rekovac og heimsœkja ekkju Jóliannesar, Nada, og hina ungu dóttur þeirra, Ljuba. Jóhannes lœknir átti heinva í Reko- vac á stríðsárunum, eins og áður getur, og hversu lítlu hann lét sig skipta lífshœttu fyrir sjálfan sig, þegar ann- arra líf var í hœttu, verður best lýst með eftirfarandi sögu: Það er alkunna að Þjóðverjar litu á sígauna sem óœðri verur eða dýr og drápu þá miskunnarlaust. í Rekovac bjó barnmörg sígaunafjölskylda. Dag „OKKAR GÚÐIVINUR OG SAMHERJI JÓHANNES JOHANNESSEN LÆKNIR” Kaflar úr bókirmi „Læknar og sjúkrahús skæru- liða á árunum 1941—1945" eftir Vita Cvetkovic Milutin Kojic tók þessa mynd í Júgóslavíu í fyrra — af ekkju og dóttur Jó. liannesar Joiiannessens — ásamt konu og börnum Kojics. Fyrir miðju er ekkjan, Nada Joliannessen, og dóttirin Ljuba Johannessen til vinstri. Guðrún óskarsdótt- ir Kojic er til hægri og litlu dætur þeirra Kojic-hjónanna, Helena Dóra Kojic og Irena Guörún Kojic, eru fremst á myndinni. * hinu liœðótta skógi vaxna landi suður af Belgrad eru mörg allfjölmenn þorp á víð og dreif. Þar búa serknesk- ir bœndur. Þorp þessi eru hvert öðru líkt, en örlög eins manns valda því að eitt þeirra hefur nokkra sérstöðu. í þessu þorpi, sem heitir hinu dœmi- gerða serbneska nafni Rekovac, lifði starfaði og dó íslenzkur lœknir að najni Jóhannes Johannessen. Af þess- um sökum hefur þetta þorp sérstaka þýðingu, bœði fyrir íslendinga og Júgóslava, því að það tengir á vissan hátt saman þessar þjóðir, sem annars eru svo fjarlœgar. Minningin um Jó- hannes lœkni lifir í Júgóslavíu, ekki einungis vegna þess að nafn hans er skráð í baráttusögu júgóslavnesku þjóð arinnar, heldur og vegna þess að minningin um hann hefur geymst og mun geymast í þakklátum huga og hjörtum íbúanna í Rekovac vegna ó- eigingjarns starfs hans og mannkosta. Jóhannesi hefur að verðleikum verið helgaður einn kafli í bók júgóslav- neska rithöfundarins Vita Cvetkovic. Lœknisstörf Jóhannesar leiddu til þess að liann sameinaðist þeim, sem börð- ust fyrir frelsun Júgóslavíu úr hönd- um innrásarhersins þegar í upphafi baráttu þeirra árið 19Jjl. Á þeim tima voru mjög fáir júgóslavneskir lœknar, FORMÁLI EFTIR MILUTIN KOJIC sem brugðust við á sama hátt og hann. Enda þólt hann yrði síðar að yfirgefa sjálfan vígvöllinn, breyttist aðstaða hans lítið við það, hann mátti heita í sömu lífshœttunni eftir sem áð- ur. Hann leitaði ekki hœlis í stórborg, þar sem hann hefði getað lifað í öryggi. Hann fór til sveitaþorpsins Rekovac og það má með fullum sanni segja að liann hafi haldið áfram að deila örlögum með júgóslavnesku þjóð inni á þessum erfiðustu tímum í sögu hennar. Segja má að nœstum öll Júgó- slavíía vœri í styrjöld, að undantekn- um hinum stœrri borgum. Með því að kjósa að setjast aö úti á landsbyggð- inni fremur en leita skjóls og öryggis stórborganna, gerðist Jóhannes sjálf- boðaliði í þessu frelsisstriði. Á árunum 1955 og 1956 ferðaðist ég gegnum Serbiu nœstum því á hverri heigi ásamt íslenzkri eiginkonu minni. Oft rœddum við þá um það, hvernig við gœtum fundið heimilisfang ís- lenzks læknis, sem við vissum að bjó einhvers staðar í Júgóslavíu. Okkur grunaði sízt að í þessum hélgarferð- um ökkar fórum við jafnan í aðeins um 20 km. fjarlœgð frá þorpinu, þar sem Jóhatmes lœknir bjó. Þegar ég nokkurn kom þýzkur herflokkur til þorpsms til þess að táka sígaunana og flytja þá i fangabúðir, sem einungis gat þýtt dauða þeirra innan fárra daga. Vesalings sígaunarnir vissu hver örlög biðu þeirru, ef Þjóðverjarnir flyttu þá í fangabúðir. Einn úr fjöl- skyldunni hljóp til Jóhannesar lœknis og bað hann um lijálp án þess að gera sér grein fyrir því, hvernig lœknirinn gœti hjálpað í þessurn vanda. Jó- Jóhannes Askevold Johannessen, fasdd- ur í Reykjavík 7. nóv. 1886. Sonur Helgu Magneu og Matthíasar kaup- manns Johannessens. Stúdent í Reykja- vík 1906, las læknisfraeði og lauk prófi frá Háskóla íslands 1915. Gekk í þjón- ustu Rauða krossins sem læknir í heimsstyrjöldinni fyrri og fór á veg- um hans til Serbiu. liannes hugsaði sig um nokkra stund, ekki vegna þess að hann hikaði við að láta í té þá aðstoð, er hann mœtti, heldur til þess að gera sér Ijóst hvern- ig unnt vœri að hjálpa á þessari ör- lagastundu fjölskyldunnar. Síðan greip hann lœknistösku sína og stórt blað og skundaði til heimilis sígauna- f jölskyldunnar. Þegar hann kom þang að voru Þjóðverjarnir ekki ennþá komnit. 1 flýti skrifaði hann stórum stöfum á blaðið, sem hann hafði með- ferðis „Gulusótt, komið ekki nœrri“. Blaðið festi hann síðan á útihurðina. Þá tók hann eitt barnið og gaf því innspýtingu, sem varð til þess að hör- und þess gulnaði og hitinn hækkaði, en gerði því ekki annað mein. Hann lét barnið í rúm og brýndi fyrir fjöl- skyldunni að láta sem hún hefði mikl- ar áhyggjur vegna hins veika barns. Bragð þetta heppnaðist fullkomlega. Þegar lœknirinn var að fara liöfðu Þjóðverjarnir umkringt húsið til þess að koma í veg fyrir að nokkur kœmist undmn á flótta. Allt í einu tóku þeir eftir aðvöruninni á útihurðinni. Þeir yfirgáfu þorpið í skyndi án þess suo mikið sem að krefjast matar eða drylckjar, eins og þeir voru þó jafnan vanir þar sem þeir komu. Þetta var djarflega teflt af hinum hugrakka lœkni. Ef Þjóðverjana hefði grunað að brögð vœru í tafli, hefðu þeir auð- veldlega getað komizt að hinu sanna og það hefði þýtt endalok þessarar fjölskyldu og Jóhannesar lœknis einn- ig. Jðhannes var héraðslœknir. Flestir heraðslœknar létu sjúklingana koma á lœkningastofur s'tnar, hinir voru fœrri, sem fóru heim til sjúklinganna. Jó- hannes læknir tilheyrði hinum síðar- nefnda fámennari hópi. íbúar Reko- vac segja að í óteljandi skipti hafi hann gengið allt að tíu km. leið til hinna fjarlœgustu staða lœknishéraðs- ins, án tillits til veðurs, til þess að rétta sína líknandi lœknishönd. Aldrei Framhald á bls. 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.