Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1961, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1961, Page 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 259 fagurrar er ekki falinn í mismun- andi bókstöfum, þar sem hvor tveggja hugsunin stendur skrifuð, heldur mismunandi niðurröðun bókstafa og orða. Og þegar nú gert hefir verið sér ljóst, í hverju geislan er falin, þá fara flutning- ar lífsins að liggja Ijóst fyrir. Geislan er falin í því, að einn hlutur leitast við að framleiða sjálfan sig eða sitt ástand í öðr- um hlutum, og getur nú þeirri viðleitni að vísu ekki orðið veru- lega ágengt, nema um sérstaka samstillingu sé að ræða á milli hlutanna. Útvarpstæki tekur ekki á móti útvarpssendingu án sér- stakrar samstillingar tækis og út- varpsstöðvar. Og þegar nú sam- band fæst hér á jörðu við ein- hvern framliðinn, sem orðinn er íbúi annarar jarðar, þá tekst það einnig einungis fyrir sams konar samstillingu milli þessara óra- fjarlægu staða. Getur jafnvel átt sér stað fyrir slíka samstillingu, að hinn framleiðni maður líkamn- ist hér um stund að nokkru, og er þar um að ræða vísi til þess, sem orðið getur á miklu fullkomn- ari hátt, þar sem lífið er sam- stilltara og öflugra eins og hlýtur að vera á öllum framlífsstöðum. Meðan sá kraftur, sem að lifend- unum stendur, finnur sér stað í líkama einstaklingsins, getur ekki orðið um að ræða neina varan- lega líkömun hans á öðrum stað. En þegar líkami hans eyðileggst eða einhver þáttur lífsstarfsins stöðvast í honum, þá leitar kraft- urinn þar á, sem skilyrði eru til að skapa hinum deyjandi ein- staklingi nýan líkama. Það sem þá flytzt frá einni jörð til annar- ar, er að vísu ekki líkami hins látna manns, heldur hreyfingar- form og skipan þeirra efna, sem líkami hans var byggður af. Það er þróunarárangurinn sem þann- J(i(i lanáviiur I. Ymur orðgígja 6. Frónsk fólkmenning á öngstræti firnakrafti móðurjarðar, lýstur blómfræ magni slungin. i bið moldum. Hrynur hlátrafoss Djúpt úr dróma lifs úr hjarðpípum, drísilbyggðum slær málhörpu svellur sísköpun Stórólfur. sigurviss. 2. Biturt harmskap 7. Svelgur friðhljóm bróðurpenna úr sagngígju kveikir sólbros reikull fjöldi á svartmunnum. á refilslóð. Yzt í norðri Himinsif jaðan á arni máls hugprósa loga teinungar gnýr úr vástrengjum lýðkvala. Völundur. 3. Hvítur hyrr 8. Höfug hljómtrumba hárrar sálar harmi hverfir rýfur helsljóvguð minnkaðs mannbrjósts heimsmyrkur, í meginsókn. verpur ginnbjörtu Sváss söngbríma, ' guðsljósi sálgróið, inn í aljarðar gnast í frumtóna angurnótt. fíólín. 4. Hreyfir hugbrimi 9. Slotar hljómveðri himinglæddur í hugskógi, þankasjór sokkinn symfónn í þjóðbrjósti. í sjalfsdjúp, Kitlar hrannvanga lostinn lýðstrengur hlýþrótti Iagsprota göfguð málharpa gæddi máttfæðing Gljúfrasteins. múgsál. 5. Skekur mannstrjál 10. Mengar harmglaður og múgbyggðir þjóðþulur hratt brumandi sætum söngtöfrum hágróður, sólblæ, sviftir nóttþungum gljúfra gangleri, násvefni guðs hlustuður, af banamenguðu fer um heimsbyggð. blómtorfi. — Fiðlungur. ig varir hjá hverjum einstaklingi, og er ástæða til að ætla, að í framlífi komi hann jafnan betur í ljós en í frumlífi og einnig með nokkurri ávöxtun. — Orsök dauð- ans er æfinlega hin sama, að lík- aminn hættir að geta verið sú mót- töku- og sendistöð, sem hver lif- andi einstaklingur er. Dauðinn er falinn í því, að einstaklingurinn hættir að vera þáttur og þátttak- andi í alheild lífsins. En endur- lifnunin verður af sams konar á- stæðu og endurnýun fruma í lif- andi líkama. í alheild lífsins hlýt- ur hver þáttur að vara og bæta við sig óendanlega.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.