Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1960, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1960, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 271 Togarinn Narfi — stærsti togari íslendinga Olíuskipið Hamrafell tók niðri í Hafnarfirði, en náðist á flot á næsta flóði (9. og 10.) 15 búrhvalir voru reknir á land I Vopnafirði (9. og 12.) Fyrirsjáanlegt er að ekki verður hægt að nýta nema sáralítið af búr- hvölunum, þar sem aðstaða er ekki til þess (12.) Fyrirsjáanlegt er að ferðamanna- straumur verður mikill hingað í sum- ar, og er orðinn skortur á gistiher- bergjum í júlí og ágúst (12.) Einar Guðfinnsson, útgm., færði byggingarsjóði barnaskólans í Bolung- arvík 100 þús. kr. að gjöf á 60 ára af- mæli konu hans (12.) Haldin var sýning á íslenzkum hús- gögnum í Reykjavík og jafnframt sýn- ing á nokkrum málverkum eftir Jón Stefánsson, listmálara (14.) Vinningum verður fjölgað í happ- drætti DAS úr 20 í 50 á mánuði. Verð miða hækkar jafnframt um 10 krónur (14.) Samkvæmt sumaráætlun Flugfélags Islands fara flugvélar félagsins fleiri ferðir milli landa en nokkru sinni áð- ur (20.) íslenzk stúlka, Ragnheiður Jónas- dóttir (Christina Sveinson) hefir feng- ið hlutverk í brezkri kvikmynd (20.) Loftleiðir hefja áætlunarferðir til Helsingfors 30. apríl (21.) Ung móðir í Hafnarfirði, Helga Scheving, bjargaði 7 ára dreng frá drukknun (21.) Fyrstu þríburamir fæðast í sjúkra- húsinu á Akureyri. Foreldrar: Kristín Hjálmarsdóttir og Sigurbjörn Sveins- son, járnsmiður (23.) Þrír menn hafa játað á sig alla meiri- háttar þjófnaði og innbrot í Reykja- vík frá þvi á sl. hausti. Þýfið nemur hundruðum þúsunda (24.) Starfsfræðsludagur haldinn á Akra- nesi. Af 223 unglingum, sem leituðu þar upplýsinga, spurðu 155 um sjó- mennsku (26.) 40 íslenzk tryppi flutt flugleiðis til Bandaríkjanna og Kanada. Kaupendur eru búfjárræktarfyrirtæki (28.) Skógrækt ríkisins hyggst flytja inn frá Noregi bjöllutegundir, sem lifa á trjálús (28.) Vísitala framfærslukostnaðar 104 stig (30.) Flugfélag Islands hefir samið um mikla flutninga til Grænlands, eða ails 38 ferðir á þessu sumri (30.) Ákveðið hefir verið að flytja nokkuð magn af brennivíni frá Afengisverslun ríkisins úr landi (30.) Um 100 erlendir náttúrufræðingar koma hingað til lands á þessu sumri (30.) mannalAt 1. Hafsteinn Björnsson frá Blönduósi. 2. Guðrún Þórðardóttir, Kirkjuvegi 15, Hafnarfirði. 3. Jónas Kristjánsson, læknir, Hveragerði. 3. Garðar Baldvinsson, Óðinsgötu 6, Reykjavík. 4 Elísabet Kristjánsdóttir Foss, Reykjavík. 5. Ólafía Einarsdóttir frá Tannstaða- bakka. 6. Sigríður Snæbjörnsdóttir, Báru- götu 33, Rvík, ekkja Þórarins B. Þorlákssonar, listmálara. 6. Hallbera Ottadóttir, Bergstaða- stræti 44, Rvík. 7. Bjarni Grímsson, Sólvallagötu 74, Reykjavík. 8. Eyjólfur Eyjólfsson, fulltrúi, Rvík, 10. Kristín Benediktsdóttir, Báru- götu 15, Rvík. 11. Sigursteinn Magnússon, Skúla- götu 78, Rvík. 12. María Halldórsdóttir, Hverfis- götu 37, Rvík. 13. Guðbjörg H. Guðmundsdóttir, fyrrv. straukona, Rvík. 13. Guðrún Teitsdóttir, Hofsvalla- götu 61, Rvik. 13. Arinbjörn Ólafsson, aðalbókari, Suðurgötu 15, Hafnarfirði. 15. Ingibergur Jónsson, Bústaðavegi 7, Reykjavík. 15. Jórlaug Guðrún Guðnaáóttir, Lómatjörn, Grýtubakkahreppi. 16. Sigurður Jónsson, Fjölnisvegi 8, Reykjavík. 17. Páll Jakob Jónsson frá Sellátrum, Grettisgötu 45 A, Rvík. 17. Pétur Pétursson, flugstjóri, Rvík. 18. Kristín Guðnadóttir, Kirkjubraut 3, Akranesi. 19. Jón B. Stefánsson frá Hofi, Eyrar- bakka. 19. Þorgerður Halldórsdóttir frá Eyrarbakka. 19. Sigurlaug Kristjánsdóttir, Nóa- túni 30, Rvík. 19. Bragi Jónsson frá Vífilsmýrum. 20. Guðmann Amason, Klömbrum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.