Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1957, Síða 48

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1957, Síða 48
708 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verblaunamyndgáta Lesbókar Myndgátan er að þessu sinni hvorki löng né flókin. Er hún höfð þannig vegna þess að sumir hafa kvartað um það á undanförnum árum, að myndgáturnar væri of torskildar. Þeim, sem eru vanir að ráða myndgátur, ætti ekki að verða skotaskuld úr því að ráða þessa gátu, og þurfa engra leiðbeininga við. Þó má geta þess, að á einum stað er ekki gerður greinarmunur á i og í, oS að myndirnar geta þýtt athöfn eða útlit. Verði mönnum gátan svo skemmtileg dægrastytting um hátíðarnar! Ráðningar þurfa ekki að vera komnar fyrr en 3. janúar. Fyrir réttar ráðningar verða veitt þrenn verðlaun að vanda, 1. verðlaun kr. 400.00, 2. verðlaun kr. 100.00 og 3. verðlaun kr 100.00. Berist margar réttar ráðningar verðui' dregið um hverjir skuli verðlaunin hljóta.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.