Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1957, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1957, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 507 ing, hrein og lífgandi, en frönsku byltingunni fylgdu manndráp, tor- tíming og ógnarveldi. Hið eina sem megnar að stöðva mannkynið á þeirri óheillabraut, sem það er nú á, er að það láti guð ráða. Sú hugarfarsbreyting, sem til þess þarf, verður að byrja á heim- ilunum og síðan þroskast í skólun- um. Sú þjóð, sem leitar fyrst guðs- ríkis og réttlætis hans, á hamingju- sama framtíð í vændum. (Útdráttur úr grein eftir Emil Hinderborg). GLER — harðara en stál BANDARÍSKUR vísindamaður, dr. S. Donald Stookey, hefir fund- ið upp gler, sem nefnt er „pyro- ceram“ og hefir marga merkilega eiginleika. Það er harðara en stál og tinna, léttara en aluminíum og hefir meira burðarmagn en ryð- frítt stál. Það tekur minni breyt- ingum við hita og kulda heldur en brenndur leir, þolir alls konar sýr- ur og hefir ýmsa aðra merkilega kosti, sem þykja afar mikilsverðir á þessari öld kjarnasprengja og ráketta. Þess vegna er aðferðinni við framleiðslu þess haldið strang- lega leyndri, og er hún eitt af hern- aðarleyndarmálum Bandaríkjanna. Það eitt er vitað, að glerið er brætt tvisvar sinnum og bætt í það ein- hverjum efnum og notaðir útbláir geislar til þess að gera það svo sterkt, að það þolir 40.000 punda þunga á hvern ferþumlung, án þess að brotna. Auk þess getur það verið hreint og tært sem krystall. En ótal tegundir er hægt að fram- leiða af því, eftir því til hvers á að nota það. s s s s s s s ) s s s s s í s s s s s s s s i s s s s s s ( s s s s s s s s s s s s s ( s s s s s s ) Uppeldi og frœðsla BARNAUPPELDIÐ, sem er svo mikið undirstöðuatriði frá sjón- armiði hinnar siðferðislegu þró- unar folksins, hefir ætíð dregið dám af stjórnmálalegum og þjóðfélagslegum umbrotum. Það má vel vera, að á ákveðnum tímabilum fortíðarinnar hafi uppeldi verið betra en það er nú á dögum. Menntun barna var auðsjáanlega ekki eins almenn, en vandamálið er ekki jafn mik- ið folgið í útbreiðslu og í gæð- um. Illt uppeldi, eða það, sem hvílir á fölsuðum undirstöðuat- riðum og er mjög útbreitt, hefir auðvitað skaðvænlegar afleið- ingar í för með sér. Kenningin um allsherjar menntun er ágæt, en á undan tímanum, meðan mönnum kemur ekki saman um, hvers konar eðli og eiginleikum fræðslan skuli gædd, né heldur um hitt, hvernig eigi að undir- búa jarðveginn. Að gefa barninu eins konar vitsmunalega niður- suðu, láta því fræðsluhrafl í té, • án þess áður hafi verið lögð traust siðferðileg undirstaða sem fræðslan hvílir á — það er að byggja á sandi. Og því hærri sem byggingin er, því fullkomn- ara verður hrunið. Þannig er þó fræðslunni allt 1 s s s s s of víða hagað, og er það að lík- j indum því að kenna, hversu ^ hörmulega uppeldi og fræðslu er s ruglað saman. Uppeldi er fólgið ) í því að laga og fegra siðferðis- | þáttinn í skapgerð barnsins, að s kenna því hinar fáu óbreytanlegu i undirstöðureglur, sem viður- • kenndar eru um víða veröld. Það s er fólgið í því að glæða í litla S anganum frá blautu barnsbeini j tilfinninguna fyrir mannlegri ^ göfgi. Á hinn bóginn er fræðslan S fólgin í því að hugfesta barninu ) nokkuð af þekkingu þeirri, sem ^ mönnum hefir tekizt að safna s saman á hverju sviði. Uppeldið j leiðbeinir barninu við störf, • blæs því í brjóst hversu það ( skuli hegða sér í öllum viðskift- s um sinum við aðra menn, og £ hjálpar því til að stjórna sjálfu ^ sér. Fræðslan lætur því í té efn- s in til vitsmunalegra starfa og ) skýrir því frá raunverulegu | ástandi menningar vorrar. Upp- s eldið veitir barninu hina óbreytan ) legu undirstöðu lífs síns. Fræðsi- : an gerir því unnt að laga sig s eftir breytingum umhverfisins og s að tengja þessar breytingar við £ atburði í fortíð og framtíð. (Stefnumark mannkyns) / Talið er að þetta gler muni vera ágætt í belgi flugvéla, sem fara svo hratt að flest önnur efni mundu bráðna vegna hitans sem verður af mótstöðuafli loftsins. Nú þegar er farið að nota það í brodda á flugskeytum og eldflaugum, er fara með mestum hraða. Það hefir og serstakan einangrunar hæfileika gagnvart rafmagni, og vegna þess mun nú unnt að fullkomna mjög þau rannsóknatæki, sem höfð eru í eidflaugum og rákettum sem sendar eru upp í háloftin. Jafnvel er nú farið að tala um að senda rákettur út fyrir gufuhvolf jarðar og fá merkjasendingar frá þeim um hvernig hagar til í ómælis- geimnum. En það byggist á þess- ari nýu uppgötvun. Einn kost enn hefir þetta merki- lega gler og er hann mjög mikils virði, að framleiðsla þess er tiltölu- lega mjög ódýr. Þess vegna er bú- ist við því að innan skamms verði farið að nota sumar tegundir þess í hluti til daglegra þarfa, svo sem í pípur og teinunga til styrktar sementssteypu. Og ef til vill verð- ur þess ekki langt að bíða, að jafn- vel hamrar og sleggjur verði úr gleri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.