Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1956, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1956, Qupperneq 1
40. tbl. XXXI. árg. Sunnudagur 4. nóv. 1956 Gís// Sveinsson fyrrum sendiherra: Hver á ab kosta kirkjubyggingar TttÁLEFNI það, sem hér mun 4 reifað, heíir verið vakandi og því viðhaldið í ræðu og riti síð- ustu tvo áratugina. Og má þó segja, að það hafi ekki verið vonum fyrr upp tekið, enda hefir þýðing þess orðið lýðum ljós í þessu landi á áberandi og áþreifanlegan hátt á undanförnum tímum, þegar komið hefir til nýbygginga og endurbygg- inga kirkjuhúsa innan þjóðkirkju landsins. Það hefir, í fáum orðum sagt, reynzt of erfitt og raunar ókleift að inna það verk af hendi með nokkurri mynd, nema með stórum styrkjum einstaklinga í söfnuðum, almennings í landinu og hins opinbera, sem þó er enn allt í lausu lofti formað og undir hæl- inn lagt, hversu vegnar í framtíð. Þetta málefni, kostnaðar-spurs- málið við byggingu kirkna, verður nauðsynlega að komast sem fyrst í fastar skorður, með atbeina rík- isvaldsins, ef þjóðkirkja íslands á ekki að þessu leyti að veslast upp. Inn á viðhorf í þessu efni kom ég að nokkru leyti í erindi mínu á síðasta almennum kirkjufundi (1953), sem þá fjallaði alhliða um íslenzku þjóðkirkjunnar Framsöguerindi á almennum kirkjufundi 20. okt. 1956. Gisli Sveinsson fyrrum aeudiherra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.