Vísir - 07.03.1970, Page 16

Vísir - 07.03.1970, Page 16
 VN .. ---v ,.v-r.?ya~e.«c-v^.wW.^ . V W ^.-»V«.»V '"Vv' W SNW «w W • '?3§^ Laugardagur 7. marz 1970. Norrænar hús- mæður þinga í óperunni Norskar húsmæður hafa leigt ó- peruna í Osló til að halda þar há- tíðlegt 50 ára afmæli Húsmæðra- sambands Norðurlanda, sem er 10. marz. Varaformaður Kvenfélaga- sambands íslands Sigríður Thorla- cius situr stjórnarfund samtak- anna, sem var í gær og dag, en þar verður meðal annars til umræðu norrænt húsmæðraorlof. sem haldið verður á Laugarvatnj í sumar dag- ana 21.— 28. ágúst. í því orlofi taka þátt 15 konur frá hverju Norður- landanna, auk islenzkra kvenna. Á stjómarfundinum verður einn- jg til umræðu alþjóðlegt húsmæðra- þing, sem haldið verður í Osló árið 1971. - SB — íslendingar í 11. sæti á HM ISLENDINGAR höfnuðu í 11. sæti HM f handknattleik. 1 gærkvöldi sigruðu beir Frakka með 19 niörk- um gegn 17, — enda þótt íslend- ingum mistækist að skora úr einum fimm vítaköstum og ættu fjölmörg stangarskot. 1 hálfleik var staöan 12:10 fyrir ísland, en þegar leið á seinni hálf- leikinn komust íslendingar yfir í 18:15 en aldrei ógnuðu Frakkar verulega sigri fslendinganna. Iiígólfur Óskarsson, fyrirliði, kom í veg fyrir að Frakkar gætu ógnað sigrinum, þegar hann skoraði 19:16 er aðeins voru 3 mínútur eftir af teiknúm. Lýsing Magnúsar Gíslasonar, fréttaritara Vísis, á HM, frá leikn- um gat ekki komizt í blaðið, þar eð laugardagsblað Vísis fór svo snemma í pressuna að þessu sinni. Stóru-Tjarnaskóli viö Ljósavatn í Suður Þingeyjasýslu. Hér er séð yfir módel af byggingunum. Skólaálman er lengst til hægri, f miðju „hjartað,“ leikfimihús með setustofu, lessal og föndurherbergi. Til vinstri er gafl heimavistarhússins. Húsin mynda skjól um leikgarðinn, sem opnast í suðvestur. Inni I skjólgarðinum er sundlaugin með sameiginlegum böðum og bún- ingsklefum með leikfimisalnum. Sveitaskóli fyrir 63 millj. reistur við Ljósavatn Kostar hátt i milljón á hvern nemanda, sem har kemur til með að stunda nám Lauslega rætt um að nýta húsið á sumrum sem hótel fyrir ferðafólk Fyrsti skólinn, sem byggingardeildar byggður verður sam- kvæmt hinu nýja fyrir- komulagi skólalaganna eftir forskrift (normu) menntamálaráðuneytis- ins, verður Stóru-Tjarna skóli í Ljósavatns- skarði. Áætlað er að „Hér má krassa á veggina4- — Sviar halda nýstárlega sýningu Að uppgótva — upplifa Per Bengtsson, sem kom með sænsku farandsýninguna asamt Gunnar Westín, spreytir sig í at- hafnaherberginu, sem er bæði fyrir böm og fullorðna. kostnaður verði rúmar 62 milljónir króna við byggingu mannvirkj- anna allra. Fjórir hreppar í S-Þingeyjar sýslu geröu félag með sér um byggingu þessa skðla, sem verð ur heimavistarskóli fyrir böm- og unglinga, til þess að leysa námsþörf 75—80 skólabama, sem £ hreppunum búa. Þeir eru Ljósavatnshreppur, Hálshreppur Grýtubakkahreppur og Bárð- dælahreppur. Tveir síðarnefndu sjá þó um barnafræösluna á- fram heima fyrir. Skólinn verður byggður sam- kvæmt teikningum arkitektanna Þorvalds Þorvaldssonar og Man freðs Vilhjálmssonar og hann á að rísa upp á fimm árum, en byrjað var í fyrravor, og var í sumar steypt upp heimavistar- húsið og veturinn hefur veriö notaður til smíði tréverks innan húss. Skólanum var valinn staður í landi Stóm-Tjarna í Ljósavatns- skarði og stendur hann skammt frá Ljósavatni. Systkinin að Stóru-Tjörnum 5 böm Halldórs Bjamasonar, fyrrum bónda þar gáfu landið undir skólann og réttindi til nýtingar á heitu vatni sem þarna er að hafa og verður notað til upphitunar skólanum og sundlauginni, sem honum mun fylgja. Á teikningum er gert ráö fyrir auk kennsluhúsnæðisins og heimavistarinnar, kennarabú- stööum, skólastjórabústað, leik- fimihúsi og sundlaug. Samkvæmt viðtali við Erlend Guðmundsson á Þverá hefur það aöeins lítillega komið trl tals hvaö gera skuli við húsiö, þá mánuöi sem hússins er ekki þörf við uppfræðslu hinna ungu Þing eyinga. Þær tillögur hafa komið fram að nota húsiö sem sumar hótel, en ekkert ákveðið í því efni, enda er hér fyrst og fremst veriö að reisa skóla, sem aö vísu veröur dýr, kostar eitthvað um 800 þús. krónur á hvert bam sem stundar hann. Sést af því að fræðslumál í landinu eru dýr liður. Vonazt er trl að kennsla geti hafizt í hluta hússins haustið eða veturinn 1971. — GP/JBP Hlykkjóttir álveggir, sem mynda bása og ganga, og sem listaverk, stundum á haus, og annað myndaefni er hengt á, áhöld, tilhögginn trékubbur, sem má klæða, athafnaherbergi með málningardollum, pappír, tuskum og fleiru til að búa til myndir úr, myrkraklefi fyrir myndasýningar og margt annað er á sýningunni „Að uppgötva — upplifa“ sem verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þessi sýning er liður í tilrauna- starfsemi sænska ríkisins með list um landið, farandsýning, sem hefur áður verið sett upp á 24 stöðum í Svíþjóð og Finnlandi og 110 þús- , und manns séð, stærsti hluti þeirra j skólanemendur j 1 kynningú fyrir sýningunni stendur: „sýningin á að vekja löng- un okkar til þess að skoða og snerta. Hún á að hvetja okkur til þess að taka eftir því, hvemig í- myndunarafl og sköpunargleði gæða hluti lífi, hluti, sern við eig- um að viröa fyrir okkur af áhuga og með gagnrýni.“ Þá ster.dur einnig, að markmið- ið með sýningunni sé að skilgreina fagurfræðilegt uppeldi skólanna, eins og það eigi að vera sam- kyæmt kennsluskrám og eins og það ætti að vei í kennslunni. Sýn ingin sé fyrst og fremst ætluó þeim, sem vinna í skólunam, bæði kennurum og nemenduin og ætlun in sé, aö hún veki hugmyndir, sem ieiði af sér áframhaldanoi starf á sama grundvelli. Sýningin er byggð á fjórum meginþáttum, sem tilgrcjndir eru i kennsluskrá sænska skyldunáms- ms varðandi fagurfræðilegt upp- eldi, að uppgötva: sjá, finna, heyra, hreyfa sig, o. s. frv., að upplifa: að tjá reynslu sína og tiifinningar, að læra að þekkja list í tíma og rúmi og að læra að þekkja og meta með gagnrýni umhverfi okkar og hlutina, sem þar eru. íslcnzkum skólanemendum vérð- ur gefinn kostur á að sjá sýning- una og verða tveir kennamr ti! þess að leiðbeina þeim um sýning- arsvæðið. Sýningin etendur yfir i h.álfan mánuð og verður opin alla aagana frá 9—9, -SB- ^WSAAAA/WWWVWWWWNAAAAAAAAAAA^WW. 37 hafa sótt um vinnuna — „bórnin naga neglurnar i sunnudagsmatinn", sagði einn Nokkrir menn bættust við á „vinnumiðlunarlista" Vísis í gær, menn sem höfðu áhuga á atviivnu þeirri, er skýrt var frá á forsíöu Vísis í fyrradag. Voru alls komnir 37 menn á listann í gærkvöldi, en þessir menn eru úr hinum fjölbreytilegustu at- vinnugreinum. Skylt er að geta þess, að þar eru á meðal atvinnu lausir menn, sem gert hafa í- trekaðar tilraunir til að fá vinnu en árangurslaust, þó að hinir séu í miklum meirihluta, sem áhuga hafa á því fyrst og fremst að skipta um vinnu. Þar á meðal voru mjög margir iðnaðarmenn, sem kvarta yfir stopulli vinnu. Meðal þeirra, sem gengið liafa um atvinnulausir, var einn, sem sagöist hafa beitt öllum ráðum til að fá vinnu í hartnær 3 mán- uði og farið eftir öllum auglýs- ingum sem hann hefði séð, þó að þessi hefði farið fram hjá honum. Hann kvað það heldur óyndislega tilveru að fá ekki að vinna, en þó værj það held- ur óskemmtilegra að geta diki boðið bömum sínum annað en aö naga neglurnar í sunnudags- matinn. Séu fleiri atvinnurekendur í vandræðum við að afla sér vinnuafls er Vísir fús tii að ijá þcim aðgang að þessum lista. -vj-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.