Vísir - 07.03.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 07.03.1970, Blaðsíða 13
13 V í S IR . Laugardagur 7. marz 1970. ■W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.W.WA' [jjiajBi mmmm Ckákþing Reykjavíkur er í full- um gangi þessa dagana. Tefldar veröa 11 umferöir eftir Monrad-kerfi og hlýtur sigur- vegarinn 12.000 kr. styrk til þátttöku á skákmóti erlendis. Keppnin á mótinu hefur verið mjög jöfn og eftir 7 umferðir voru 8 keppendur jafnir og efst- ir meö 5 vinninga: Jón Kristins- son Bjöm Þorsteinsson, Jón Hálfdánarson, Björn Jóhannes- son, Hilmar Viggósson, Andrés Fjeldsted, Ólafur Orrason og Leifur Jósteinsson. Þessi átta tefldu innbyrðis í 8. umferð og urðu úrslit þessi: Jón Kristins- son 1, Björn Jóhannesson 0, Bjöm Þorsteinsson 1, Hilmar Viggósson 0, Ólafur Orrason 1, Andrés Fjeldsted 0, Jón Hálf- dánarson 1, Leifur Jósteinsson 0. Frammistaða Ólafs Orrasonar hefur vakið athygli, en hann er imgur skákmaður úr 1. flokki og verður fróðlegt að fylgjast með honum á lokasprettinum. Að lokum birtist ein skák frá mótinu. Hvítt: Hilmar Viggósson. Svart: Ólafur Magnússon. Alechine-vöm 1. e4 Rf6 2. Rc3 d5 3. exd Hér er einnig leikið 3 e5 Rfd7 4. e6!? fxe 5. d4 e5!? 6. Rxd exd með mjög tvísýnni stöðu. Eða 3. .... d4 4. exR dxR 5. fxg cxdt 6. Bxd Bxg 7. Dh5 og hvitur hefur ágæta sóknarmöguleika. 3. .... Rxd 4. Rf3 Hvítur fer sér að engu óðslega w.w.v.w.v.w.v.w, og leggur áherzlu á trausta og ] örugga stöðuuppbyggingu. ' 4....Bg4 5. Be2 e6 6. 0-0 Be7? ! Full hægfara leikur. Sjálfsagt | var 6.... c5 og hvítur græðir , ekkert á 7.'Bb5t Rc6 8. BxRt ! bxB. Nú fer hvítur hins vegar 1 færi á sterkri aðstöðu á mið- , borðinu. ! 7. d4 0-0 8. Re4 Rd7 9. h3 Bh5 ■ Hér kom 9...... Bf5 10. Rg3 ! Bg6 mjög til álita. ] 10. Re5! BxB 11. DxB RxR 12. ! dxR c6 - ! Hálf vandræðalegur leikur, en ■ svarta staðan er orðin erfið og ! svartur á raunar fárra kosta völ. ] 13. c4 Rb6 ! Reynandi var 13.... Rb4 14. Hdl Dc7 15. f4 Had8 14. Be3 Dc7 15. f4 c5 16. b3 ! Dc6 17. Df3 Had8 18. Hadl Hd7 J 19. HxH RxH 20. Hdl Rb8 21. ' Kh2 b6 22. g4 f6? ! Betra var 22. .... Hd8 23. ] HxH BxH og svartur hefur góða ■ varnarmöguleika. ! 23. exf gxf 24. f5 Hd8 25. ■ HxHt BxH 26. g5! fxg 27. f6 ! Dc7t : Ef 27. ... h6 28. h4 og sókn ■ hvíts er of sterk. ! 28. Kg2 Df7 29. Bxg Rd7 30. ■ Dg4 Re5 31. Dg3 Bc7! 32. Bf4t ! Dg6 33. DxDt hxD 34. Rg5 Bd6 ] 35. h4 Rxc? Svartur reynir í örvæntingu ! að bjarga sér með taktískri ] brellu, en hvítur á einfalt svar: . 36. f7t Kf8 37. bxR Gefið. ] Ef 36.... BxB 37. Rxet og ■ vinnur. ■ Jóhann Sigurjónsson. ] v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, AFGREIÐSLA AÐALSTRÆTI 8 SÍMI1-16-60 Vísan „ÆVISAGAN“ Ýmsum reynist alla tíð örðug lífsins saga. Aðrir sælir, ár og síð, eiga gæfu daga. Lausn á síBustu krossgátu '5a & (n -- * n < » <8 Vs Ö o • Oo i> . xj :& b • • • i » | • íö ^ ^ x ^ ■n *n • i ^ ^ Od ^ • Q>' ^ Od t- • > o: > & • f"’ ■ 42 hraðaði sér aftur með bflnum og þótt hann væri tortrygginn, var hann ekki eins var um sig og Leech, sem gekk spölkom frá bílnum, svo hann hefði meira svig rúm til athafna, ef þarna reyndist einhver hætta á ferðum. Douglas kippti hurðinni frá stöfum með annarri hendi en hélt á marghleypu sinni skotbúinni með hinni. Það var eins og hann hefði lyft loki af eldgíg mannlegra átaka, þegar hann opnaði dymar — tvær manneskjur ultu þar út og ofan á sandinn og börðust jafnvel á leiðinni, hvað þá, þegar þær fundu jörð andir sér, bröltu á fætur og börðust enn. Máttu á- horfendur þar greina félaga sinn Kafkarides, sem annan bardaga aðilann, hinn var þýzk hjúkrunar kona, skjaldmey lík að vexti og öllu útliti, bersýnilega einnig að burðum, þjálfun og skaphöfn allri. Um leið og þau komu fyrir sig fót unum greiddi hún andstæðingi sín um hnefahögg undir hökuna, svo hart og snöggt, að hann féll flat ur á sandinn, var þó óðara sprott inn á fætur aftur, horfði starandi augum á skjaldmeyna með stirön aða brosgrettu um varir eins og endranær. Hann nálgaðist hana eins og fjölbragðaglímukappi, dá- lítið álútur og boginn I hnjáliðun Laugardagskrossgátan ifn n •ftrna tC fcv... KLfíKfí /ÐN " FflRFfí /3 FLÚ/fíN •5 m 'fl rnL - H • * J rfríLI tq * zo /ILp^ vtjpgfraja /n'n vegfí xáSÍEk 5T rM /LfíT SH.GT /nuN/fí/Z * peu TMEKUlí r/Rit „ I nr ^ 6 67 h/ 36 V ji SZ 10 ^5000000^ n 7 f/ÚSl BHHfí mer/rs-t FUGLHXN 77 5b 13 SKflPD 7 T/EP/ + FflRF/ // !rislu L-E/KUR 1' ~KfíL/< DuFT TÓFrt KO/nPflS +KV/EÐÍ vxy/<K F£LL V UR 67 31 66 / 6i BEf/Jfí 55 SEKHL. i-GfíPfl 70 37 y n OR líeT/S jnibTUR. fíKfíl-L fír-Æ 35 *j %\ LOá-flR ÚT L/m/F 76 39 5 Lfí/VD 69 77 5! KV/EÐI' //LWfítZ VEL&jO HLjö/nn HF/dufl n 30 /z /LE v/r/K/ 5/E&UR * ZH 63 J 50 í» /6 /1 71 75 LOK/Tr'fí ~DJC/P SUfíDS mfiBuMn 1 /0 Fáífíe/ 59 38 E//V WECr/fl 21 33 OFÚSfíR. ORÐFÐ 7/ ’OHR&N 1 KR Sfímsr. 8 U/OROT 70 FORfl TríF/ ! R'flS 1» E/r/K.íf. TfífíK JE//ZS 3 ► HJ A 57 19 77 C ■'E/fíS I 5lo 'fí SlCr/P TRjfítn S fím S Ul-L- 17 E/sNfl 5V 5PIUV M r&Jé. /9 FLÝT/R H 31 HflFNfl /7 H9 58 F/SKUR. flflLLl H£F V t/ysQju T/'/r/fí fí/LS DfíyA'/y 73 Kflurz 'E'fl 5FEFfl/R fl&fí/R 37 i 95 6 O SKCrPU Lfífí- 61 Ib FYL&íR PÚKfí é>5 9 53 % • 73 E//VS v F/VF>- * /5 EFSTA TALAN 73 VÍSAN (hringhenda ort 3. marz 1970) heitir „ALDURLOKIN". 1 5 miskunii um og teygði fram armana, al- búinn til átaka. Hjúkrunarkonan höirfaði um skref, lét líkamsþung ann hvila á vinstra fæti og hnit- miðaði jafnvægið, og um leið og Kafkarides kom í færi, lyfti hún hægri fæti leiftursnöggt og hæfði Kafkarides í klofið. Hann veinaði af sársauka, reikaöi viö, en fékk þó staðið, þangað til hjúkrunar- konan greiddi honum annað spark og enn harðara á sama stað — þá hneig hann niöur í sandinn, með vitundarlaus. Douglas gekk fram um skref, þetta einvígi hafði komið honum á óvart, og 1 rauninni vissi hann ekki, hvernig hann ætti að bregö EFTIR ZENO ast við en lagði þó aðrá höndina á öxl hjúkrunarkonunni. eins og hann vildi spekja hana, en hún snerj sér að honum og rak hon- um kjálkahögg svo vel útilátið að hann hrökklaðist aftur á bak. Hann náði þó brátt jafnvægi, réð ist á skjaldmeyna og tók hana tök- um, en fann um leiö fótunum kippt undan sér, svo hann féll aftur á bak á sandinn. í þetta skipti fylgdi hjúkrunarkonan eftir bragðinu, kastaði sér ofan á hann og lét þæöi ganga á honum kreppta hnefana og járnvarðar sólatærnar á skóm sínum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.