Vísir - 07.03.1970, Page 4

Vísir - 07.03.1970, Page 4
V í SIR . Laugardagur 7. marz 1970. llcildarafkoma þjóðarbúsins í fyrra Til þess að gefa almenningi kost á að fylgjast betur með þróuninni á heildarafkomu þjóðarbúsins gagn- vart útlöndum ætlar Seðlabankinn framvegis að gefa ársfjórðungslega út yfirlit um helztu þætti greiðslu- jafnaðarins. Verður þá jafnan um að ræða bráðabirgðatölur. Er ætl- unin, að þetta verði í svipuðu formi og eftirfarandi yfirlit, sem sýnir bráðabirgðatölur þessar fyrir árið 1969 í heild. I millj. kr. 1969 1968 Vöru- og þjónustuviðskipti: Útflutningur (annað en ál) Útflutt ál 8.880 520 Útfluttar vörur f.o.b., alls Innflutningur vegna álbræðslu Annar innfiutningur 9.400 (7.291) — 955 — 8.475 Innfluttar vöirur f.o.b., alls — 9.430 (— 11.515) Vöruskiptajöfnuöur — 30 (— 4.224) Þjónustujöfnuðuc + 410 (+ 173) Viðskiptajöfnuður + 380 (— 4.051) F j ármagnshreyf ingar: Langar lántökur Afborganir af löngum lánum 2.070 — 1.840 Aukning langra lána 230 (1.450) Erlent einkafjármagn til atvinnurekstr. 1.440 (1.320) Aðrar fjármagnshreyfingar, nettó — 365 (— 25) Fjármagnsjöfnuöur + 1.305 (+ 2.745) Heildargreiðslujöfnuður, er jafngildir breytingu á gjaldeyrisstöðu: + 1.685 (— 1.306) Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik. TIL SÖLU tveggja og þriggja herbergja íbúð í VIII. byggingarfl. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúðum þessum, sendi umsóknir sínar í skrifstofu fé- lagsins, Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 13. marz n.k. Félagsstjórnin. Nýju reglumar á KR-móti innanhúss KR heldur innanhússmót í knattspyrnu á sunnudagskvöld- ið kl. 20 í Laugardalshöllinni. Verður þá fyrst keppt eftir nýj- um reglum sem samþykktar voru á síðasta KSl-þingi, — þ.e., enginn markvörður verður Ieng ur í leiknum. Keppt er í 2x7 mínútur, og hefur nú verið dregið í 1. umferð keppn innar. Dróst þannig: Breiðablik—Valur Ármann—Fram Þróttur—KRa Víkingur—FH Keflavik KRb Akranes—Haukar. Mikil aðsókn hefur verið að leikj unum í innanhússknattspyrnu und anfarin ár, en áhorfendur og leik Barizt itm botninn í körfuboltanum Enn einu sinni verður líf í tusk- unum vestur á Seltjarnarnesi, þeg- ar körfuboltamenn leika þar um helgina, Þá verður barizt um botn inn, en KR og ÍR hittast aftur í 1. deild og munu ÍR-ingar hyggja á hefndir fýrir tapið á dögunum. Á botninum eru það Þór meö 4 stig og KFR með 2 stig, sem mætast á sunnudagskvöldið, sama kvöld og ÍR og KR. Á laugardag kl. 20 munu Ármann og KFR hins vegar leika saman, Þá fara fram riðlaúrslit milli Skarphéðins og Tindastóls í 2. deild. Leikur Skallagríms og Tinda- stóls úr Skagafirði fer fram á sunnudagskvöld. Ekki er að efa, að leikur KFR gegn Akureyringunum á sunnudagskvöld ið veröur spennandi og munu KFR- menn lítt viöbúnir falli í 2. deild og munu verjast því eftir megni. RÁSTALNINGIN ER HAFIN! 10, 9, 8, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1: Sunnudaginn 8. marz n.k. verður hin mikla athafna-sýning UPPGÖTVA - UPPLIFA frá Riksutstállningar í Svíþjóð opnuð í Norræna Húsinu. Ekkert þessu líkt hefir nokkru sinni áður verið sýnt hér á landi. Kennarar og skólanemendur (fyrst og fremst gagnfræðaskólanemendur og Kennaraskólanemendur) hafa forgangsrétt að sýningunni. Sýningin er einnig opin aimenningi frá og með sunnudeginum 8. marz kl. 17. Verður sýningin opin daglega frá kl. 9 til 21, sunnudaga frá kl. 13 til 21. Sérfróður leiðbeinandi er alltaf til staðar á sýningunni. \ • Sýningin stendur aðeins í stuttan tíma. Munið: Norræna Húsið er ykkar hús. Verið veíkomin! Beztu kveðjur. NORRÆNA IllJSIÐ / RIKSUTSTÁLLNINGAR menn óánægðir með markverðina [ leikinn. Nú hefur bót verið á þessu eftir að þeir voru teknir með í' gerð og er tvímælalaust að gagni. Fyrsti leikurinn i fyrra gegn erlendu liöi fór fram í blíðskaparveðri 10. maí í fyrra á Laugardalsvellinum gegnl Arsenal. Hér sjást fyrirliðar, dómarar og línuverðir, ásamt I „lukku“-drengjum liðanna fyrir leikinn. Landsliðið leikur á ný Landsliðiö í knattspyrnu hugs ar nú aftur til hreyfings utan- húss og 1 dag kl. 14 mun liðið leika í Keflavík við heimaliðið, íslandsmeistarana. Hafsteinn Guðmundsson sagöi blaðinu í gær, að hann hefði á prjónunum áætlun fram í tím- ann, en hún stæðist vart vegna þeirra tíðu frestana, sem orðið hafa í vetrarmóti KRR. Þann 10. maí leikur íslenzka landsliðið næsta landsleik sinn, — þaö verða Bretar, sem leika þá hér á landi. Er þvx ekki van- þörf á að hugsa tíl þess leiks. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og 2. og 4. tölublaði 1970 á 2. hæð húseignar Hellisgata 20, Hafnarfirði, talin eign Óskars Ágústssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði og Freys Ófeigssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. marz 1970 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirðl Nauðungaruppboð sem auglyst var i 81. tölublaði Löghirtingablaðsins 1969 og 2 og 4. tölublaði 1970 á húseigninni Móaflöt 51, Garða- hreppi eign lngvars Emilssonar, fer fram eftir kröfu Veff- deildar Landsbanka Islands og Skúla J. Pálmasonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. marz 1970 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.