Vísir


Vísir - 07.03.1970, Qupperneq 14

Vísir - 07.03.1970, Qupperneq 14
14 V1SIR . Laugardagur 7. marz 1970. TIL SÖLU Konica super 8 kvikmyndatöku- vél, til sölu. Uppl. í síma 32923 á jsunnudag. Til sölu er einn svefnsófi. kven ullarkápa og nokkrir vel með farn- ir telpukjólar á 10—13 ára, selst ódýrt. Uppl. í síma 24688. Skíði með bindingum, stöfum og skómtil sölu. Uppl. í síma 34386. Van Gogh málverkaefLirprentan- ir á striga, verð frá kr. 595. Stærö 45x61 cm. Rammagerðin Hafnar- straeti 17. Þýzkir rammalistar nýkomnir. Mikið úrval. Gott verð. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17. Páfagaukar! Til sölu 4 fallegir páfagaukar i nýju fallegu búrj á kr. 2.500. Einnig stórt grænt búr á kr. 800. Uppl. að Hverfisgötu 16 efstu hæð frá 2—6 e. h. Til sölu notaður miöstöðvarket- ill ca 3 — 4 ferm. Uppl. í síma 42659 eftir kl. 1 í dag. Prjónavél til sölu. Gott verð. — Einnig fjölritari. Uppl. í síma 40555. Til sölu vel með farinn barna- vagn, Pedigree, Uppl. í síma 83773. Tii sölu barnarimlarúm, barna- róla, Gunda bakarofn og Skoda bíll árg. ’56 gangfær, selst ódýrt. Uppl. i Skálagerðj 11, Sími 37276. Til sölu Stereo plötuspilari með innbyggðum magnara, selst ódýrt, einnig svefnsófi. Uppl. í síma 376.36. Sófasett — útvarpstæki. Til sölu er lítið sófasett og Telefunken út- varpstæki, Gott verð. Sími 81446. Mótatimbur. Til sölu gott móta- timbur, selst ódýrt. Uppl. í síma 25284. Gamlar bækur verða seldar á Njálsgötu 40 eftir kl. 1 á laugar- dag á kr. 25 til 35 stykkið. Gullfiskabúðin auglýsir. Fuglar, fiskar, gullhamsfrar og al!t tilhey!*- ; andi fyrir öll dýrin, einmg hunda- I kex, hundafóður og kattafóður. — — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12, j Reykjavík. Heimasími 19037. Til sölu: Vel með farnar bækur, þar á meðal Nordisk Konversations Leksiko.i, Radionette ferðaviðtæki, sem nýtt Eltra segulbandstæki, i Philips segulbandstæki (kasettu)! einnig tenórsaxófónn og harm-: onika. — Gítar óskast til kaups j « (ekki rafmagnsgítar) einnig nokkr- \ ar litlar tréþvingur. Nönnugata 16 j kjallara, undir Njarðarbakarii, gengið inn frá Njarðargötu, kl. j 3—6 í dag og næstu daga. Kjöt — Kjöt. Notið verðmuninn — verð frá kr. 53/— pr. kílö, mitt viðurkennda hangikjöt á kr. 110 ; pr. kg. Sláturí Hafnau.:arðar. ' Símar 50791, heimasími 50199. Lampaskermar 1 miklu úrvali. — Tek lampa til breytinga. Raftækja verzlun H. G. Guðjónsson. — j Stigahlið 45 (við Kringlumýrar- ; braut). Sími 37637. Kaup— sala — umboössala. — I Framvegis verður það hjá okkur j sem þið geriö beztu viðskiptin í j kaupum og sölu eldri húsg. og bús- j muna að ógleymdum beztu fáanleg j um gardínuuppsetningum, sem eru j til á markaðinum i dag. Gardínu- í brautir sf., Laugavegi 133, sími í 20745. Vörumóttaka bákdyramegin. i Fyrst um sinn verður opiö til kl. 21. Laugardaga til kl. 16, sunnu- ; daga kl. 13 til 17. Orval nú sem fyrr. Samkvæmis- i töskur, veski, innkaupatöskur, ■ seðlaveski, hanzkar, sokkar, slæö-* 1 ' ur, regnhlífar. Hljóðfærahúsið, leð jurvörur. Laugavegi 96. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Arnardalsætt og Eyrardals- ætt) Afgreiðsla 1 Leiftri og Bóka- búðinm Laugavegi 43 b Hringiö i síma 15187 og 10647 Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókum. Utgefandi. Til sölu Renault R 8 árg. 1965 i góðu lagi. Uppl. í síma 82116 eftir hádegi. Mereedes Benz 220 S árg. ’56 í góöu lagi, selst af sérstökum á- stæöum einnig Commer sendiferða bíll árg. ’65 getur verið með stöðv- arplássi. Sími 40555. Óska eftir góðri kerru og ferm- ingarfötum. Sími 32523. Vil kaupa barnakojur. — Sími 84547. Kjólföt (nýtízku snið) til sölu. Einnig smokingföt, belti fylgir. 3 drengjaskautar (ca. 8—10 ára) milli kl. 2 og 7. Laugavegi 98 neðstu hæð t. h. Fallegur fermingarkjóll til sölu. Uppl. í síma 20952. Nýir og notaðir kjólar teknir í umboðssölu. Kjólasalan Grettis- gjitu 32. Ódýrar teryienebuxur í drengja og unglingastærðum, ný efni. Ekta loðhúfur, margar geröir. Póstsend- um. Kleppsvegi 68, III hæð til vinstri. Sími 30138._____________ Nýr amerískur nælonpels til sölu. Uppl. í síma 35423. . Tízkubuxur terylene ’.elpna- og táningastærðir, útsniönar og beinar. Hjállalandi 11, kjallara .Sími 11635. Góöur tveggja manna svefnsófi til sölu og eldhúsborö mjög ódýrt. Uppl. í síma 30746. Ódýru svefnþekkirnir komnir aft ur. Uppl. í sffKa 37007. Andrés Gestsson. Ódýr húsgögn: Sófaborð 122x45 cm, hringborð 60 cm, smáborð nokkrar gerðir Húsgagnaverkstæöi Sölvhólsgötu 14. Saumavéi óskast. Óska aS kaupa j notaða saumavél, helzt fótstigna. i Vinsamlegast hringið í síma 81020, sunnudag mUli kl. 14 og l7. Uppþvottavél Kenwood til sölu er nýleg, í fyllsta standi. Gott verð. Uppl. i síma 17576. BÍLAVIUSKIPTI Volkswagen árg. 1958 er ti! sýn- is og sölu að Hólmgarði 34, bak viö verzlunarhúsið, laugard. 7. marz kl. 15—17. Sími 81027._________ Mercedes Benz. Ti! sölu niður- rifinn Mercedes Benz árg. 1957 220, nýyfirfarinn mótor ásamt gír- kassa og öllu tilheyrandi einnig húdd, bretti, hurðir og rúður. Til t sýnis að Miðtúni 36 R. sunnudag. Sími 14428, Fjaliabíll til sölu Ford 100, drif í. öllum hjölum, árg. ’59. Uppl. í síma 42840. Til sölu stór sturtudæla fyrir vörubíl, sem ný. Rússajeppi árgerð ,59 í góðu.standi, Ford Sy2 tonns vörubíll, Landrover ’64. Uppl. í síma 52157 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Ford '55 V 8 sjálfskiptur í góðu lagi. Einnig Prinz ’63 í góðu lagi. Uppl. f síma 36586. Grænn Pontiac Firebird 1968 350 w. inches vél, 350 h.a. fjögurra gíra til sölu. Uppl. hjá Alan Tng- varsen i síma 23522. Bílar — Bí'lar. Ef þér ætliö að selja eða kaupa bíl eöa vanti yöur skipti. Hafiö samband viö okkur sem fyrst. Bíla og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. Varahlutir. Til sölu varahlutir > Opel Cáravan árg. '55, Plymouth árg. '53, Rambler ’58, vélar, gír- kassar, boddýhlutir o. fl. Uppl. I síma 30322. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúður. — Rúðurnar tryggöar meðan á verki stendur. Rúður og filt f hurðum og hurðargúmmf. Getum útvegað skorið g)er í hliðarrúður. 1. flokks efnj og vönduð vinna. Tökum einn- ig aö okkur að rífa bíla. Pantið i síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin. SAFNARINN Safnarar. Hefi til sölu allar teg- undir af kórónu-mynt >g flestar árgerðir af danskri mynt. Einnig 2—3—4— Rigisbankskilling 1836 og margar geröir af brauðpening- um. Uppl. gefnar í síma 31257 kl. 4—6 laugardag 7/3 ’70._____________ Árbækur Ferðafélagsins frá 1930 til 1967 (vantar 3. hefti) til sölu. Tilb. merkt „Árbækur" sendist augl. Vísis. ________ Kaup! öll íslenzk frímerki gegn staðgreiðslu. Læt einnig 500 erlend frímerki fyrir 50 íslenzk. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37 Sími 84424. Húsmæöur ath i BorgarpvíUta- ; húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr 8 á hvert stk sem tramyfir er Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtui kr. 24 stk Borgarþvottahúsit' býðui aðeins upp 4 1 B frágang Garift samanburft á verði Sækjum — sendum. Simí J0135. 3 •inur Þvott- ur og hreinsuti allt á s. st.______ Fannhvítt frá Fönn Húsmæður. einstaklingar Þvoum allan þvott fljór.t og vel Sækjum ■ - sendum. Viðgerö’r — Vandvirkni Fönu Laagholtsvegi 113. Góð bílastæði. Síma.T 87,220 - 8222' EfNALAUGAR Ki i.j'-nsbreins, (sétstftk með- höndlun), Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kflóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma hlíð 6. Sími 23337. ------------■!■ -.i■ n' , „1I.ICS; Keniísk fatahreinsun .'g pressun Kfióhreinsun - FataviðgerOir KtSnststopp. Fljðf stgreiðsiji. góOur frágangur ^hssðaug Austur . bseiai. SHttbííHf i yfnv’ ! 8346. Söngkerfi — Söngkerfj. Óskum eftir að íeigja söngkerfi nú þegar til 26. þ. m. Uppl. f snna 18632 I iiiilli kl. 6 og 8. HUSNÆDÍÍBODI TH Ielgu gott og bjart herbergi meO góðu»a sMptan og aðgangi að eldhúsi, rtanfJa rðísgri e?dw koau. Uppl, f sfma 3234S. Við mlObæirm «r tö ief|ti fyrir reglusaman kvernnaiai eitt har- bergi meö eldhúsaðgangi. Uppl. í sima 15458, Um J00 fcarm fbóð á 1 hæð i Mávahlíð er til lelgu nú þegar. Tilboð merkt „S037“ sendist augl Vísis fyrir mánuáags'kvtt'id. Til lelgn f Hlfðunurn, gott her- bergi með innbyggðum skápum, aðg. að baði og einhver eldhúsaðg. mögulegur ef óskað er. Einnig lítið herb. á sama stað með innb. skáp. Uppl. í síina 26594. Herbergi til leigu nálægt mið- bænum fyrir reglusama stúlku, að- gangur að baði og síma. Á sama stað er B.T.H. þvottavél til sölu. Uppl. i síma 17598. _____________ Geymslu eða iðnaöarhúsnæði 80 —100 ferm á bezta stað í bænum til Ieigu. Sér hiti og rafmagn (ekki bílaverkstæði) til leigu. Uppl. í síma 19840 kl. 1—5 í dag og mánud. á sama tíma. Góður bílskúr til leigu f Stór- holti 37. Uppl. í síma 25479 og Stórhoiti 37, 1. hæð, frá ki. 1—8 e. h. Geymsluhúsnæði óskast til leigu fram á haust, undir litla búslóð, þarf að vera þurrt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. veitir Ólafur Björnsson í síma 15918 í dag. 3 herb. íbúð óskast til leigú. Reglusemi. Uppl. í síma 36653 e.h. 24 ára gömul kona með 2 böm sem eru á dagheimili óskar eftir 2— 3 herb. íbúð strax. Sími 35492 eftir kl. 7. ____________ íbúð — 1. apríl. Vantar íbúð 3— 4 herbergja. Uppl. í sfma 37363. Forstofuherbergi tii leigu. Reglu- semi_áskilin.-Uppl. í síma 83292. 2 herbe; ,»a ibúð viö Austurbrún til leigu. Tilboð sendist fyrir föstu- dag merkt ,.Góð umgengi.í 8095“. -■ ' ■ - .1 I —• .. i ' i— — Sölubúð í Garðastræti 2, 50 ferm er til leigu frá næstu mánaöamót- um. Uppl. í síma 17866. HÚSNÆÐI ÓSKAST Bamlaus hjón óska eftir lítilli íbúð. Góðri umgepgni heitið. Uppl. í stma 35120 kl. 5—7. Ung hjón með eitt bam óska eftir 2ja herb. fbúð í eða sem næst Smáíbúöahverfi. Uppl. í síma 35176 eftir kl. 19. Barnlaus amerísk hjón óska eftir 3—4 herb. íbúö, heizt m_ð hús- gögnum, f Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. íbúðin leigist í tvö ár. Uppi. í síma 42908. ATVINNA í B0£ Fullorðin kona óskast til að sjá um heimili í stuttan tíma. Uppl. í síma 23411 milli kl. 12 og 2 í dag og á mörgun.______________________ Óska eftir tveggja herbergja íbúð sama hvar er í borginni. Uppl. í síœa 16902 eða 36974. Hjón með 2 böm óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö í grennd við Snorrabraut. Fyrirframgr. ef óskað er. LTppl. í sfm« 18199 í dag og á morgur.. Forstofuherbergf eða herbergi með sér inngangi óskast í Kópa- vogi. Símí 41088. Háseta vantar á mb. Hauk sem fer á þorskanetaveiöar. Uppl. um borð í bátnum sem liggur við Grandagarð eöa í síma 40548 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Þrítugan mann vantar vinnu við innheimtustörf eða eitthvaö hlið- stætt, he'ur bíl til umráða. Uppl. í sima 52761. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir góðu húsnæöi f vor. Er alvön Ireimilisstörfum og vildi gjarnan vinna f sama húsi eftir samkomu- lagi. Sími 83146. Binhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftir iftilli íbúö eða 1 herb. cg eldunarplássi. Tilboð merkt „Reglu'sðm 8142“ sendist augl. Vís- is fyrir 20. marz. 3—4ra herb. ibúð ósk*st til leign fyrir næstu mánaðamót. Gjörið svo vel og hringið í síma 36367. Óskum eftir lítilli 2ja herbergja íbúð til leigu í , ’.mla austurbæn- um. Uppi. f síma 25615. Óskast á leigu, lítið húsnæði fyrir sælgætisv^rzlún (sjoppu) æskil. kvöldsöluleyfi. UDpl. í síma 18984. Óska eftir að komast að sem r.emi í hárgreiðslu. Uppl. í síma 40853. Eldri kona, fyrrverandi húsmóðir vill hugsa um heimili fyrir 1—2 menn f Reykjavík gegn fríu hús- næði og einhverju kaupi. Sími 30524. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur dömugullúr sj. mánudagskvöld i Hafnarbíói eða þar í grennd. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 83782. Dökkgrænt nælon-net með efni o. fl. tapaðist í miöbænum fyrir ca. i0 dögum. Skilvís finnandi vinsam- lega hringi í síma 16360. Minkaskinn fannst s.l. sunnudag í Hlíöunum. Uppl. í síma 12008.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.