Vísir - 07.03.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 07.03.1970, Blaðsíða 10
w V ÍS MR . Lattgardagui 7. marz 1936. I IKVÖLD BELLA J>etta er alveg hræöilegt. Rétt einu sínni enn heimtar Hjálmar hringinn sinn til baka, handa ein- hverri annarri!‘‘ MESSUR • Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma f samkomusal Miðbæjarskól- ans kl 11. Séra Óskar J. Þorlákss. Hallgrímskirkja. Bamaguðsþjón usta kl. 10. Karl Sigurbjömsson stud. theol. — Messa kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Ræóuefni Kristindómur, pólitík og hungur. Grensásprestakall. Messa í safn aðarheimilinu Miðbæ kl. 11. — Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Jón Bjarman æskulýðsfuiltrúi mess- ar. Langholtsprestakall. Barnasam koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní- elsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund barnanna kl. 4. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Bamasamkoma kl. 10. — Séra Amgrímur Jónsson. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 2. Ungmenni lesa pistil og guðspjali. Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 11. Barnasamkoma í Laugarásbíói einnig kl 11. Séra Grimur Grímsson. Kópavogskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall. Barnasamk. í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúla son. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2, minnzt 20 ára afmæl- is safnaðarins. Séra Emil Björnss. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Opið í kvöld og á morg un, hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar, söngvarar Þuríður Sig urðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Fjöllistarmaðurinn og gamanleikarinn Bobby Kwan skemmtir bæði kvöldin. Skiphóll. Hljómsveit Elvars Bergs og söngkonan Mjöll Hólm leika til kl 2 í kvöld. Sunnudagur eidri dansaklúbbur Hafnarfjarðar. — Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld og sunnudagskvöld. — Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir, tríó Sverris Garð- arssonar, Andree Paris skemmt- ir bæði kvöldin. I DAG B i KVÖLD II j DAG | IKVÖLD Ástin er með í spilum í laugardagskvikmyndinni og hér sjáum við þau Shelley Winters og James Stewart í blíðuatlotum. SJÚNVARP LAUGARDAG KL. 21.45: „Já, jboð er nú það!" Kiúbburinn. Gömlu og nýju dansamir í kvöld. Rondö og Opus 4 leika til 2. Sunnudagur gömlu dansamir, Rondó leikur til 1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir 1 kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð- mundssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur bingó kl. 3. Þórscafé. Gömiu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar, söngkona Sigga Maggý. Templarahöllin. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Sóló leikur til kl. 2. Sunnudagur. Spilakvöld. Spiluð verður félagsvist. Dansað á eftir til kl. 1. Sóló leikur. Hótel Borg. Lokað vegna einka samkvæma laugardag og sunnu- dag. Sigtún. Lokað vegna einkasam- kvæmis í kvöld. Sunnudag bingó ki. 9. Las Vegas. Opið í kvöid kl. 9—2. Litli matjurtagarðurinn. Sunnudagskvöld lokað. Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld og á morgun. Orion ásam: söng- konunni Lindu C. Walker leika og syngja bæði kvöldin. Tjarnarbúð. Lokað. Tónabær. Opið í kvöld frá 9—1 Pops og Eilífð leika. Sunnudaj frá 3—6. Pops og Eilífð. Opið hús sunnudagskvöld kl 8—11 diskótek — leiktæki — spil. Lindarbær. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2. Silfurtunglið. Opið í kvöld og á morgun. Trix leika bæði kvöldin. Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur laugardag og sunnudag. ÍILKYNNINGAR • Kvenfélag Árbæjarsóknar held ur spilakvöld sunnudaginn 8. marz kl. 8.30 í Skiphoiti 70. — Kaffiveitingar. Dans. Takið með ykkur gesti. Ármenningar — skiðafólk. Far- ið verður í Jósefsdal laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 10 f.h. frá Umferðarmiðstöðinni. Veit- íngar og næturgisting í skála. Lyfta i gangi báða dagana. Skíða deild Ármanns. Skíðafólk. Ferðir á Kolviðarhól um helgina sem hér segir: Laugar- dag kl. 2 og 6, sunnudag kl. 10 f. h. Gott skiðafæri. Lyfta í gangi. Veitingar og gisting í skálanum. Fært fyrir alia bíla. Ferðafélagsferð. Reykjanesferð á sunnudagsmorgun kl. 9.30 frá Arnarhóli Ferðafélag íslands. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Á mánudag hefst félagsvist kl. 1.30 e.h. og teikning og málun kl. 2 e.h. K.F.U.M. I dag: kl. 6 e.h. drengja deildin Langagerði 1. Kl. 8.30 e.h. samverustund í húsi félaganna við Holtaveg. Á morgun: KI. 10.30 f.h. Sunnu dagaskólinn við Amtmannsstíg. Drangjadeildin í Félagsheímilinu við Hlaðbæ í Ácbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranesskóla við Skálagerði í Kópavogi og í vinnuskála F.B. við Þórufell í Breiöholtshverfi. Kl. 10.45 f. h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengja- deildin Holtavegi. Kl. 8.30 e.h. Samkoma í húsi -f.élaganna við Amtmannsstíg. Æskuiýössamkoma. Æskulýðskór inn syngur. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur, talar. Allir hjartan lega velkoninir. ÍÞRÓTTIR • Vetrannót KRR. Sunnudagur 8. marz kl. 14 Melavöllur. Valur—-Víkingur Fram—K R. íslandsmót í körfuknattleik. Laugardagur 7. marz iþróttahúsið Seltjarnarnesi. M.fl. 1. deild Á—KFR II deild riðill a, riðill c, úrslit. Sunnudagur 8. marz kl. 19 íþrótta húsið Seltjarnarnesi. M.fl 1. deild Þór—KFR. II deild riðill B, riðill C KR-ÍR. I. fl. karla laugardag 7. marz kl. 14 fþróttahús Háskólans. kl. 14 ÍS-KR kl. 15 Á-UMFN Laugardag 7. marz kl. 21.20 KR- heimili 2. fl. karla 2. umferð KR—Á. Sunnudag 8, marz kl. 14.10 Há- logaland II fl. karla 2. umferó Á—ÍR. Laugardag 7. marz kl. 16 Háloga land 4. fl. 2. umferð a riðill KFR-KR. SJÓNVARP • Laugardagur 7. marz. ^6.00 Endurtekið efni: I jöklanna skjóli. 3. hluti mvndaflokks. sem gerð ur var að tilhlutan Skaftfell- ingafélagsins í Reykjavík á ár- unum 1952 — 54. Kolagerð í Skaftafellssýslu og Kvöldvaka. Myndirnar tók Vigfús 'gur- geirsson. Þulur Jón Aðaisteinn Jónsson. Áður sýnt 31. ágúst. 1969. 16.30 Það bar svo við í borg- inni. . . Nemendur úr Menntaskólanum við Hamrahlíð flytja söngva eft ir Brendan Behan í þýðingu Jóns Árnasonar. Hljómsveit úr skólanum annast u .dirleik. — Stjómandi Magnús Ingimars- son. — Áður sýnt 9. febrúar. 1970. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 19. kennslustund endurtekin. 20. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfs- son. 17.40 Húsmæðraþáttur. Morgunveröur. Leiðbeinandi Margrét Kristinsdóttir. 18.00 íþróttir. M.a. knattspyrnuleikur West Bromwich Albion og Úlfanna í ensku deildakeppninni og mynd frá heimsmeistaramót- inu á skautum í Osló. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Smart spæjari. Hænsn i hanastélsboði. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 20.50 í landi hausaveiöara. Þýzk fræðslumynd. Heimsóttir eru Dajakar á Borneó í Indónesiu, afkomendur hausaveiðara. og dvalizt með þeim í góðuni fagn aði í langhúsum þeirra. þar sem margar fjölskvldur. eitt til tvö hundruð manns, lifa undir sama þaki. Þýóandi og þuluj- Björn Matthíasson. 21.15 Ég býð þér upp í dans! Danskur skemmtiþáttur um framkomu og viðbrögö fólks, þegar boðið er upp í dans 21.45 Byssan. Bandarísk bíómynd gerö árið 1950. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir I villta vestr- inu vinnur ungur maður fræga byssu i skotkeppni. sem hann tekur þátt í, meðan hann er- á hnotskóg eftir banamanni'Töó- ur síns. 23.20 Dagskrárlok. „Þetta er alveg „týpisk" kú- rekamynd, eins og þær gerast hvað beztar og leikararnir, sem fara með aðalhlutverkin eru allir þekktir fyrir frábæran leik, þann ig að ég held, að fólk, sem á ann- að borð hefur gaman af myndum sem þessari ætti ekki að verða fyrir vonbrigðum‘‘ segir Ingi- björg Jónsdóttir, sem þýöir laug- ardagskvikmynd sjónvarpsins, að þessu sinni. „Um hvað fjallar myndin?“ „Já: það er nú það,‘‘ segir Ingi björg og verður dálítið drýginda- leg í málrómnum. „Jú, annars,“ segir hún svo. „Ég get allavega sagt þér, að myndin greinir frá ungum manni, sem leggur upp í langan leiðangur til að leita uppi banamann föður síns. Á sinni löngu leið tekur hann þátt í skot- ÚTVARP • Laugardagur 7. marz. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vi! ég heyra. Jón Stef ánsson sinnir skriflegum óskum tónhstarunnenda. 14.30 Á líðandi stund. Helgi Sæ- mundsson ritstjóri rabbar við hlu ndur. 15.00 Fréttir. Tónleika'-. 15.15 Formáli að háskólakynn- ingu. Stúdentafélag íslands efnir til almenningskynna af starfsemi Háskólans. Formaður félagsins, Magnús Gunnarsson og fleiri stúdentar gera grein fyrir kynningarvikunni, sem frr nundan er. 16.15 Veðurfreg ir. Á nótum æsk unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Sfeingrimsson kynna nýj ustu dæguriögin. 17.00 Frétiir. Tómstundaþát.tur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Meðal Indíána i Ameríku: Höskuldur Ólafsson dagskrár- stjöri flytur þáttinn. 1”.5Ö Söngvar í léttum tón. keppni og vinnur i henni ákaflega fræga og sjaldgæfa byssu, Winch ester ’73, sem einungis var fram- leidd við algjörlega einstök tæki- færi og þá fengin í hendur fræg- um körlum líkt og Vísinda-Villa. Síðar er svo þessari byssu stolið frá honum, af. .. ja, nú er vist bezt að segja ekki of mikið,“ seg- ir Ingibjörg og við það situr. Þeir sem vilja fá meira að vita um unga manninn og leit hans að banamanni föður síns skulu því tylla sér fyrir framan skerminn í kvöld kl. 21.45 og þeir ágætu leikarar, sem ætla að leiða þá í allan sannleika um leit unga mannsins eru þau: James Stew- art, Shelley Winters og Dan Duryea. Leikstjóri myndarinnar er Anthony Mann og hún var gerð árið 1950. „Svart og hvítt“ syrpa af sí- vinsælum lögum. George Mitchell Minstrels syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Lög frá liðnum árum. Al- freð Clausen, Haukur Morth- ens, Adda Ömólfsdóttir o. fl. syngja og leika. 20.40 „Jósef“, smásaga eftir Guy de Maupassant. Eiríkur Alberts son íslenzkaði. Elín Guðjóns- dóttir !es. 21.00 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti í sam- komusal í Mývatnssveit. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass- íusá' /35). 22.25 Danslagafónn útvarpsins. Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og simann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.