Vísir - 07.03.1970, Síða 15

Vísir - 07.03.1970, Síða 15
15 VÍSIR . Laugardagur 7. marz 1970. BARNAGÆZLA Bamagæzla. Stúlka búsett ofar- lega á Laugavegi óskar eftir að koma 2ja ára dreng í gæzlu kl. 9—5 á daginn. Uppl. í síma 50201. Stúlka óskast til aö gæta 2ja ára bams frá kl. 7.30—1.30 á dag- inn. frí laugardaga og sunnudaga. Uppl. í síma 30486. HREINGERNINGAR HreinBemingar. Fljótt og vel unnið, margra ára reynsla. Tökum einnig að okkur hreingerningar fyr- ir utan borgina. Bjarni, sími 12158. Nýjung i teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki, eða liti frá sér. Erum einnig enn meö okkar vinsælu hreingerningar. Ema og Þorsteinn, simi 20888. ___________ Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga o. fl.. Uppl. i símum 26118 og 36553. Ath. Geymið auglýsing- una. Véla- og hand-hreingemingar, gluggahreinsun. Málning á húsum og skipum. Fagmaður í hverju starfi. Þóröur og Geir. Símar 35797 og 51875. Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn full komnar vélar. Gólfteppaviðgeröir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og i Ax- minster. Sími 30676. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. sími 26097. Handhreingerning — Vélhrein- gerning., Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Menn með margra ára reynslu. Svavar. Simi 82436. OKUKENNSLA ökukennsla. Kenni á góðan Volks wagen. Tek fólk í æfingatíma, út- vega öll gögn. Allt eftir samkomu- lagi. Símj 23579 Jón Pétursson. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortínu árg. ’70. Tí.nar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjaö strax. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jakobsson. símar 30841 og 22771. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrj að strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jón Bjamason, sími 24032, Ökukennsla. Kenni á Peugeot. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Símar 19896 og 21772, Ökukennsla — Æfingatímar. Guömundur Pétursson. Simi 34590. Rambler Javelin sportblll. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Vauxhall árg. ’70. Ámi Guðmundsson. Simi 37021, Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni - Saab V-4, alla daga vikunn ar. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson. sími 20338. ÞJÓNUSTA Innrömmun. Tek myndir í inn- römmun. Vönduð vinna. Öldugata 3, Hafnarfirði. Sími 50847. önnumst alls konar smáprentim svo sem aðgöngumiða, umslög, bréfsefni, reikninga, nafnspjöld o. m fl. Simi 82521. Tökum eftir gömlum myndum, stækkum og litum. Pantið ferming- armyndatökur tímanlega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustíg 30. Sími 11980, Snyrtistofan Hótel Sögu. Simi 23166. Andlitsböð, fótaaðgerðir. handsnyrting. Ath. kvöldtfmar þriðjudaga, miövikudaga og Húseigendur. Málningarvinna, van ir menn. Sími 14435 og 32419. Fótaaðgerðir fyrir konur og karla alla virka daga frá kl. 9 til 18. — Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ellerts, Laugavegi 80, efri hæð. — Tekið á móti pöntunum í síma 34127 kl. 13—17. Húsgagnaverkstæði getur bætt viö sig smíði á innréttingum. Uppl. i símum 21577 og 25572 eftir kl. 19. Baðemalering — Húsgagnaspraut un. Sprauta baðker, þvottavélar, isskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn i öllum litum og viðarlfkingu. — Uppl. f síma 19154. AUGLÝSING Ráðuneytið vekur hér með athygli á auglýs- ingu þess frá 4. marz sl., sem birtist í dagblöð- unum 5. þ.m., þar sem afturkölluð var frá og með miðvikudeginum II. þ.m. viðurkenning þess á Vátryggingafélaginu hf. til að hafa með höndum lögbundnar ábyrgðartryggingar öku- tækja. Frá sama tíma falla úr gildi allar lögboðnar ábyrgðartryggingar ökutækja hjá félaginu, og ber því eigendum ökutækja, sem slíka trygg- ingu hafa keypt hjá Vátryggingafélaginu hf. að kaupa nú þegar nýja tryggingu vegna þess tíma, sem eftir verður af tryggingartímabll- inu til 1. maí nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. ÞJONUSTA Glertækni h.f., Ingólfsstræti 4, sími 26395. Ný þjónusta. Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjá- um um ísetningar á öllu gleri vanir menn. Heimasímar 38569 og 81571,____________________________. Önnumst allar almennar útvarps- og sjón- varpsviðgerðir. GELLIR SF. Garðastræti 11. Sími 20080. R AFTÆK J A VINNU STOFAN Sæviöarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar, eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. Sími 30593. GLERÍSETNINGAR Önnumst fsetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útveg- um allt gler, sækjum og sendum opnanlega glugga. — Glersalan Brynja. Sími 24322. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni. Lfmum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur jámklæöum hús, brjótum niöur og lagfærum steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vand- virkir menn. Kjörorö okkar: Viðskiptavinimir ánægöir. Húsaþjónustan. Sími 19989. PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns leíðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sfmi 17041 Hilmar J H. Lúthersson, pfpulagningameistari. HÚSAVIÐGERÐIR — 21696. Tökum að okkur viðgeröir á húsum úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur meö beztu fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar f sima 21696.________________________________ RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, simi 35450. Gerum við sjónvarpstæki, útvarpstæki, radíófóna, feröatæki, bfltæki, segulbands- tæki og plötuspilara. Athugum tækin heima ef óskaö er Sækjum — sendum. Næg bílastæði. GAMLAR SPRINGDÝNUR gerðar sem nýjar samdægurs Klæðum og gerum við bólstr uð húsgögn. Úrval áklæða. Bólstrun Dalhrauni 6. — Sími 50397 Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smfði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki. — Vönduö vinna mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súðarvogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima- símum 84293, 14807 og 10014. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð rör og m. fl Vanir menn. Valur Helgason. Sfmi 13647 og 33075. Geymiö auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuöuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Flytur ísskápa og pfanó. Sími 13728. HITAVEITU BREYTINGAR VIÐGERÐAR ÞJÖNUSTA LEANDER JAKOBSEN PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI> 22771 ÝMISLEGT — Klæðningar bólstrun og viðgerðlr á húsgögnum— PBOLSTRUNl Dugguvogl 23. sfmi 15581. Laufásvegi 5, sfmi 13492. Ath. Getum afgreitt klæðningu á svefnbekkjum samdæg- urs. Smfðum einnie svefnbekki eftir máli. ! Fljótt og ve! unnið Komum með áklæðissýnishom. Ger- um kostnaðaráætlun ef óskaö er. Sækjum — sendum. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er 1 ifmavinnu eða fyrir ákveöið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið er framkvæmt af meistara og vön- um mönnum Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu i öl! minni og stærri verk. — Jakob Jakobsson. — Sími 17604. BIFREIDAVIDCERDIR BÍLASKOÐUN & STILUNG Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR MOTOHSTILLINCflR L J ÚSASTILLINGAR LátiS stilla i tima. Fljóf og örugg þjónusta. 13-10 0 BÍLARÉTTINGAR — Dugguvogi 17. Framkvæmum allar viögerðir fyrir yður, fljótt og vel. — Notkun tjakkáhalda okkar gerir verkiö ódýrara. Síminn er 38430 og þér fáið allar upplýsingar. Guölaugur Guð- ■ laugsson, bifreiðasmiður. BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor- stillingar, Ijósastillingar. hjólastillingar og baianceringar ' fyrir allar geröir bifreiöa. Sími 83422. KAUP — SAL „Indversk undraveröld“ Nýjar vörur komnar Langar yöur til aö eignast fáséðan hlut? I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tækifærisgjafa. — Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvíslegum eikarviði, m. a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki, kjólefni, slæður, heröasjöl o. fl. Margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáiö þér I JASMIN, Snorrabraut 22. KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS Afaklukkur. veggklukkur, boröklukkur, sessálon með sex stólum, sótasett útskorið, (mahóní), skrifborð og vfn- bar — útskoriö o.m.fl. Gjöriö svo vel að lita inn. Opið frá kl. 14—18, laugardaga kl. 14—17. ANTIK-HÚSGÖGN, Síöumúla 14, simi 83160 ■ .. •— ---------- - ---------------------- Fiskasending kom á fimmtudag Fiskaker frá kr. 300, fuglabúr frá kr. 1000 og allt til fugla og t'iskaræktar á lægsta verði aö Hraunteigi 5. Opiö kl. 5—10. Simi 34358 Póstsendum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.