Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. desember 1983 Nú hafa handverksmennirnir hjá Old Charm hafist handa um aö gera 3 nýja hluti í Tudor-stíl úr eik. Skápar fyrir stereogræjur, video og sjónvarp. Falleg og vönduö húsgögn á lágu veröl. Framleitt í Tudor-brúnu, -Ijósu og -antik. Kynniö ykkur failega bœklinginn okkar. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Ríkisspítalar GEÐLÆKNINGADEILDIR Sérfræðingur í barnageðlækningum óskast við barn- ageðdeild til afleysinga í eitt ár. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir er greini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 5 janúar n.k. á sér- stökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir barnageðdeildar í síma 84611 eða forstöðumaður geðlækningadeilda í síma 29000. HANDLÆKNINGADEILD Sérfræðingur óskast við handlækningadeild til af- leysinga í eitt ár. Til greina kemur að ráða 2 sérfræð- inga í hálft starf í stað eins í fullt starf. Umsóknir er greini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna fyrir 20. janúar n.k. á sérstökum umsóknar- eyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstöðumaður handlækninga- deildar í síma 29000. Reykjavík, 18. desember 1983. apótek d Helgar- og næturþjón-usta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 16.-22. desember verður I Garös Apóteki og Lyfjabúðinni löunn. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 ,88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 6 15 00. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítallnn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. gengiö 9. desember Bandarikjadollar.. Sterlingspund... Kanadadollar.... Dönskkróna....... Norsk króna..... Sænsk króna..... Finnsktmark..... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn. franki.. Kaup Sala 28.500 28.580 40.962 41.077 22.848 22.913 2.8644 2.8724 3.6717 3.6820 3.5492 3.5592 4.8760 4.88396 3.4196 3.4292 0.5121 0.5136 12.9266 12.9629 9.2674 9.2934 10.4211 0.01714 0.01719 1.4732 1.4774 0.2176 0.2182 0.1803 0.1808 .0.12150 0.12184 .32.318 32.408 Holl.gyllini Vestur-þýskt mark.... 10.3920 Itölsklíra...... Austurr. Sch..... Portug. Escudo. Spánskur peseti Japansktyen.... Irsktpund....... sjúkrahús Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítatans: Sængurkvennadeild kl. 15 - 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnspftali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10,00 - 11.30 ogkl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspftali f Hafnarfirði Heimsóknartfmi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19-19.30. minningarkort Minningarkort Slysavarnafélags fslands fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Bókabúð Braga, Arnarbakka, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4, Bókaverslun Vesturbæjar, Víðimel 35, Bókabúðinni Glæsibæ, Ál- fheimum 74, Blómabúðinni vor, Austur- veri, Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi; f Kópavogi: Bókaversluninni Veda, Hamraborg 5, Versluninni Lúna, Þinghólsbraut 19; f Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36; f Mosfellssveit: Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti. Einnig fást minningarkort SVFl hjá deildum félagsins um land allt. Sérstök at- hygli er vakin á því að minningarkortin fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þang- að, heldur er hægt að panta minningarkortf síma 27000. agbók kærleiksheimiliö „Þetta er ekkert frí. Þetta er alveg eins og sögukennslan í skólanum". lögreglan Reykjavfk... Kópavogur Seltj.nes... Hafnarfj... Garðabær. sími 1 11 66 sími 4 12 00 sími 1 11 66 sími 5 11 66 sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.............. sími 1 11 00 Kópavogur............. sicni 111 00 Seltj.nes.............. sími 1 11 00 Hafnarfj............... sími 5 11 00 Garðabær............... sími 5 11 00 tilkynningar Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18, Frá Bllndravinafélagi fslands. Dregið hefur verið (merkjasöluhappdrætti okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 8508, 13784, 13868, 14090, 24696, 25352. Blindravinafélag Islands. Ingólfsstræti 16. Kiwanisklúbburinn Hekla Vinningsnúmerin á jóladagatölum frá 1. desember: 1. des. nr. 2282. 2. des. nr. 2159. 3. des. nr. 667. 4. des. nr. 319. 5. des. nr. 418.6. des. nr. 1625 og 7. des. nr. 1094. Landssamtök hjartasjúklinga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verða menn sem farið hafa í aðgerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar, - Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og i síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16-18. Þroskahjálp Dregið var í almanakshappdrætti Landssam- takanna Þroskahjálpar 15. desember s.l. Upp kom númer: 155966. Ósóttir vinningar á árinu: jan. 574, aptfl 54259, maf 68441, júní 77238, júli 90840, ágúst 98754, september 120835, október 127362, nóvember 149005. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á Islandi. Náttúrufræðistofa Kópavogs er opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Gildir til áramóta. Frá NLFR, skrifstofan tekur við greiðslu félagsgjalda til 31. des. 1983. Ásgrfmssafn: Opnunartími frá sept - maí kl. 13.30-16 sunnudaga- þriðjudaga-og fimmtudaga. Árbæjarsafn Opið samkvæmt samkomulagi. Síminn er 84412, kl. 9 - 10 á morgnana. Safn Einars Jónssonar Safnhúsið verður opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndag- arðurinn opinn daglega kl. 11-18. GEÐHJÁLP, félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, f kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, simi 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru í síma 84035. Samtökin Átj þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alfa daga. feröalög Ferðafélag íslands ÚLD06ÖT1) 3 Sfmar 117M Sunnudagur 18. des. - dagsferð: Kl. 10.30 Esja- Kerhólakambur (856 m). Fararstjórar: Guðmundur Pétursson og Torfi Hjaltason. Verð kr. 150,-. Ath.: Engin gönguferð kl. 13. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Áramótaferð Ferðafélagsins f Þórsmörk Brottför kl. 09 föstudaginn 30. desember og komið til baka sunnudaginn 1. janúar. Góð aðstaða til ánægjulegrar dvalar í Skagfjörðsskála, svefnpláss i fjögurra til átta manna herbergjum, setustofa, mið-' stöðvarhitun og gasljós. Boðiö er upp á kvöldvökur og áramótabrennu. Byrjið nýtt ár f Þórsmörk með glöðu fólki. Allar upplýs- ingar á skrifstofu F.I Öldugötu 3 og þar eru einnig seldir farmiðar. Oruggara er að tryggja sér far tfmanlega. Ath.: Ferðafélagið notar allt gistirými í Skagljörðsskála um áramótin fytir sína farþega. Ferðafélag fslands rí ult UTIVISTARFERÐIR FffiaaniBa Vetrarganga við sólhvörf sunnud. 18. des. kl. 13. Létt ganga um falleg heiðalönd í vetrarbúningi. Hressið ykkur við i Útivistargöngu (skammdeginu. Verð 200 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá bensínsölu BSl. Tunglskinsganga á þriðjudagskvöldið kl. 20.00. Áramótaferð f Þórsmörk 3 dagar, Brottför föstud. 30. des. kl. 8.00. Gist f Útivistarskálanum í Básum. Göngu- ferðir, kvöldvökur, dans, áramótabrenna, blysför ofl. Heilsið nýju ári með Útivist. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, sfmar 14606 og 23732, (símsvari utan skrifstofutfma). Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf.Skallagrimur AfgrbiðMB> Mrranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. AjreiðslaJReykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.