Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 17
Guðný Halldórsdóttir leikstjóri. Kristín Jóhanncsdóttir leikstjóri. í uppáhalds- hlutverkinu segirBirna Pórðardóttir sem leikur lögreglu „Ég er í uppáhaldshlutverkinu mínu, leik iöggu. Ég veit ekki hvort það er skemmtilegra fyrir mig eða s Birna Þórðardóttir í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins. Hér yfirheyrir hún Jónas rithöfund (Bessa Bjarnason). lögguna eða hvort Bjarki Elísson verður ánægður að sjá mig“, sagði Birna Þórðardóttir og skellihló í símann þegar blaðamaður sló á þráðinn til hennar. Hún leikur rannsóknarlögreglumann. „Og hvað átt þú að rannsaka?" „Ég á að sjá til þess að nokkrir smáglæponar séu handteknir og rannsaka hugsanlega aðild þessa rithöfundar að miklu þjófnaðar- máli. Hins vegar virðist ég ekki vita alveg nákvæmlega hvað ég er að rannsaka. „Þú lætur sem sagt handtaka Bubba Morthens og félaga?“ „Já, að sjálfsögðu. Það er ekki hægt að láta slíkt lið ganga laust. „Leiðir rannsókn þín til ein- hverrar niðurstöðu?" „Ég veit ekkert um það. Ég er bara verkfæri og veit ekki hvert þetta mál leiðir á endanum". „Þetta er ekki frumraun þín á kvikmyndatj aldinu?“ „Það hefur oft vantað einhverja uppfyllingaraðila - álfa og þess háttar og nú löggu. Ætli ég verði ekki næst látin ieika dýr eða eitthvað svoleiðis. -GFr Timbur • Teppi Bygginga vörur □p iBUi Hjá okkur færðu allt sem þarf til breytinga eða ný bygginga. Staðgreiðsluafsláttur eða ótrúlega hag stæðir greiðsluskilmálar. Otborgun allt niður í 20% og lánstími allt að 6 mánuðum. Við bjóðum einnig sérstaka mánaðarreikninga fyrir húsbyggjendur. Komið og kynnir ykkur vöruúrvalið. Parket — panill — spónlagðar þiljur. □n Sænska gæðaparketið frá pja Tarkett er tilbúið til lagningar ■4 og fulllakkað. □□ □□ Sq □& Gólfdúkar — gólfkorkur Portúgalskur gólfkorkur mjög hagstæðu verði. Flísar, blöndunartæki og hreinlætistæki í miklu úrvali ■Q Opið í desember: □□ á Mónud.—fimmtud. kl.8-18 kl. 8-19 kl. 9-16 kl. 9-18 kl. 9-22 Þorlóksmessu 23. des. kl. 8—19 —D Lokað aðfangadag t- Jn Lokað gamlórsdag fln Föstudaga gLl Laugardag 3. des. f lSL Laugardag 10. des. J. LJ Laugardag 17. des. □B ?□ □& §2 □& °a. □& ?□ °a. _□□ ?□ □& ,□□ V. 5% afsláttur af kaupum yfir kr. 1.500, LJq 10 afsláttur af kaupum yfir kr. 2.200, Dn 15% afsláttur af kaupum yfir kr. 3.600, !-■ 20% afsláttur af heilum tunnum. □□ BYCClWCAV0BURt| (aðkeyrsla frá Sólvallagötu) □a Gólfteppi og stak- ar mottur i miklu úrvali. Vinsælu Berber-teppin frá kr. 390,- pr. m2. ATH. Til jóla veitum við 10% staðgreiðslu- afslátt af öllum gólfteppum. Handverkfæri ! og rafmagns- verkfæri og auðvitað máln- ingartilboðið góða: Hringbraut 120 Harðviðarsala.............28-604 Byggingpvörur. . 28-600 Málningarvörur og verkfæri. 28-605 Gólfteppi......28-603 Flísar- og hreinlætistæki. . . 28-430 Sölustjóri. 28-693 Dn Skr'rfstofa. 28-620 ■ - □^" lióltteppi ZH-bUá msar- og nreiniænstæKi. . . 2o-*wu £}□ á&sfiss^sfisfisfigs&figfisfiafigfissfifias&ái, Ættbók ísleiiskra hrossa ÆTTBÓK ÍSLENSKRA HROSSA Fyrsta bindi aö útgáfu ættbókar Búnaðarfélags íslands, fjallar um stóðhesta nr. 750 - 966. Þetta eru þeir stóðhestar sem færöir hafa verið í ættbók frá 1965 allt til þessa dags. Myndir eru af öllum hestunum. Hér er að finna ýtarlegar upplýsingar um 217 skráða stóðhesta á umræddu tímabili. Ættir eru raktar, dómum lýst og getið skráðra afkvæma meðal annarra þeirra sem tekin voru í ættbók nú í sumar. Allir sem fylgjast vilja með eða taka þátt í ræktunarstarfinu hafa not af ættbókinni. Án ættbókar getur enginn fylgst með. Stóðhestar nr 750"966 Engum sem fylgst hefur með hrossaræktinni, getur blandast hugur um að framfarir í ræktun og meðferð hafa verið stórstígar. Þær eru að sjálfsögðu árangur af starfi hinna fjölmörgu hrossabænda og annarra unnenda og ræktenda íslenska hestsins. Bókina er hægt að panta frá Búnaðarfélagi íslands, v/Haqatora Reykjavík. Sími 19200. y’ Verð til áskrifenda er kr. 500.00. Verð í bókaverslunum er kr. 615.00. Búnaðarfélag íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.