Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 13
Helgin 17.-18. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 LEIKFANGA- MARKAOUR Playmobil 67 gerðir frá kr. 62.- Lego tækni 10 teg. frá kr. 365.- Lego kubbakassar 116 teg. - - 40.- Lego kassi fyrir kubba - - 330.- Dúkkur 15 gerðir - - 87.- Dúkkukerrur 2 gerðir - - 621.- Dúkkuvagnar 2 gerðir - - 840.- Bollastell 6 teg. - - 146.- Tonka bílar 19 teg. - - 172.- Matchbox bílar margar gerðir - - 40.- Matchbox módel margar gerðir - - 55.- Kiddicraft eldflaug - - 267.- Smíðadót 3 gerðir - - 223.- Fyrir yngstu börnin leikföng frá Fisher Price, Kiddicraft, Matchbox, Educalux Playschool o.fl. DOMUS HkAUPFÉLAGREYIUftVll^^ Fjölskyldufulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs óskar aö ráöa fjölskyldufulltrúa í 50% starf. Menntun í fé- lagsráðgjöf eða önnur hliöstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöö liggja frammi á Fé- lagsmálstofnun Kópavogs. Umsóknarfrestur er til 1. jan. 1984. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 41570. Félagsmálastjóri. Davíð Stefánsson. Heildar- útgáfa á verkum Davíðs Helgafell hefur nú að nýju útgáfu á ritsafni Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, en það kom síðast út í heild árið 1965. Ritsafnið verður í níu bindum og eru sjö þegar komin út. Hin, tvö bindi með leikritum, eru væntanleg innan skamms. Þeg- ar eru komin út: Sólon Islandus I-II. Skáldsagan Sólon Islandus segir frá uppvexti og ævi hagleiksmannsins, sérvitr- ingsins og heimspekingsins Sölva Helgasonar, sem uppi var á ofan- verðri öldinni sem leið og lýsir lífs- baráttu fólks við kröpp kjör í erfiðu árferði. 1. bindier263bls.,2. bindi 248 bls. Ljóðasafnið Að norðan I-IV. í þessum fjórum bindum eru allar tíu ljóðabækur Davíðs. I Svartar fjaðrir - Kvæði - Kveðjur - Ný kvæði. Bókin er 293 bls. II f byggð- um - Að norðan - Ný kvæðabók. Bókin er 252 bls. III í dögun - Ljóð frá liðnu sumri. Bókin er 371 bls. IV Síðustu ljóð. Bókin er 308 bls. Mælt mál hefur að geyma óbundið mál: ritgerðir Davíðs um samtímamenn hans og málefni sem á döfinni voru og ræður sem hann flutti við ýmis tækifæri. Bókin er 226 bls. *i**r^É Góð orð ^ duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli IFSRÐAR iD IGNIS - umboðið Nytsamar jólagjafir í úrvali Ódýr en fyrsta flokks tæki □ kæliskápar 12 stærðir □ frystikistur 7 stærðir □ frystiskápar 4 stærðir □ eldavélar □ þvottavélar o ryksugur 3 gerðir o rakatæki 3 gerðir o kaffikönnur 8 gerðir □ kaffikvarnir □ brauðristar 7 gerðir □ djúpsteikingapottar 2 gerðir □ hraðgrill o eggjasjóðarar □ vöfflujárn 2 gerðir □ handhrærivélar o hrærivélar o hitabakkar 3 gerðir □ rafmagnsdósahnífar □ pelahitarar □ rafmagnshitapokar □ grillofnar 2 gerðir o örbylgjuofnar □ rafmagnshnífar □ rjómasprautur o rafmagns-áleggshnífar o gas-lóðkveikisett □ straujárn 3 gerðir □ gufustraujárn 2 gerðir o hárblásarar □ krullujárn o krulluburstar □ krulluburstar m/gufu □ kælibox fyrir 12 volt o rafmagnsofnar o olíuofnar m/rafkveikingu o hitaplötur ein og tvær □ rakvélar 3 gerðir □ hleðslutæki f. rafhlöður o rafhlöður allar tegundir □ ryk- og vatnssugur o handryksuguburstar o ferðabarir 2 stærðir o Bamix - töfrasprotinn IGNIS-UMBOÐIÐ Rafiðjan sf. Ármúla 8 - (sama hús og Bláskógar). Sími 19294. W hljómplata 9 f jKfUSTJÁNS JÓHANNSSONAR er vafalítið á jólatista fíestra Því fer fjarri að góðar og vandaðar þurfi endilega að vera dýrar. Hljómplata Kristjáns Jóhannssonar hefur marga bestu kosti góðrar og vandaðrarjólagjafar, en er þó ekki dýr. Á hljómplötu sinni syngur Kristján Jóhannsson vinsæl íslensk og ítölsk sönglög, við undirleik Lundúnasinfóníunnar. Þetta samstarfskilaði árangri, sem seint verður leikinn eftir. VERÖLD fSLENSKI BÓKAKLÚBBURINN Bræðraborgarstíg 7 Sími 2-90-55

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.