Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 Spakmæli 35 Lalli og Lína Þrumað á þrettán Því miður gafst ekki möguleíki á að hafa getraunasíðuna Þrum- að á þrettán í DV í dag. en hún mun fylgja föstudagsblaðinu. Andlát Ævar Þorvaldsson, Klukkubergi 3, lést á heimili sínu 14. apríl. Asta Kristín Guðjónsdóttir, VaUar- götu 29, Þingeyri, lést á heimili sínu íimmtudaginn 13. apríl. Daðína Þórarinsdóttir lést á Hrafn- istu í Hafnarfirði 13. apríl. Minning- arathöfn fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 21. apríl. Bálför hefur farið fram að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Esther Thorarensen Jónsdóttir, sem lést á Borgarspítalanum 7. apríl sl„ verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 21. apríl kl. 15. Kristján Kristinsson, Sandvík, Mel- rakkasléttu, Öxarljarðarhreppi, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 14. apríl sl. Jarðarförin fer fram frá Snartarstaðakirkju laug- ardaginn 22. apríl kl. 14. Gerald Hásler, sem andaðist 25. mars, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, miðvikudaginn 19. apríl, kl. 13.30. Rannveig Bjarnadóttir frá Seyðis- firði andaðist á föstudaginn langa á hjúkrunarheimilinu Skjóh. Jaröar- förin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. apríl kl. 13.30. Vigfús Sigvaldason múrarameistari, Arnarheiði 19, Hveragerði, er látinn. Útför hans verður gerð frá Siglu- fjarðarkirkju laugardaginn 22. apríl kl. 15. Helgi Einar Pálsson, Skálarhhð, Siglufirði, fyrrverandi bóndi, Hvammi í Fljótum, sem lést í Sjúkra- húsi Siglufjarðar aðfaranótt 13. apríl, verður jarðsunginn frá Siglufjarðar- kirkju laugardaginn 22. apríl kl. 13. Gunnar Jóhannesson, Vallargötu 27, Þingeyri, sem lést í Borgarspítalan- um 13. apríl, verður jarðsunginn frá Þingeyrarkirkju laugardaginn 22. apríl kl. 14. Dagmar Elísabet Guðmundsdóttir, Aðalstræti 8, Reykjavík, sem lést þann 12. apríl á langlegudeild Heilsu- verndar, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu föstudaginn 21. apríl kl. 15. Petrea Sigtryggsdóttir, áður Hring- braut 58, Hrafnistu, Reykjavík, sem andaðist 10. apríl, verður jarðsungin frá Áskirkju í dag, miðvikudaginn 19. apríl kl. 13.30. Ágústa Frímannsdóttir, Brekku- byggð 14, Blönduósi, lést í Landspít- alanum laugardaginn 15. apríl. Jarð- arförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 24. apríl kl. 13.30. Guðjón Kristófersson frá Vest- mannaeyjum verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, miðvikudag- inn 19. apríl, kl. 15. Jónas O. Sigurðsson, Miðvangi 33, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju föstudaginn 21. apríl kl. 13.30. Elísabet Jónsdóttir, Heiðarbæ 9, Reykjavík, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju föstudaginn 21. apríl kl. 10.30. Pétur J. Thorsteinsson, fyrrverandi sendiherra, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, miðvikudaginn 19. apríl, kl. 13.30. Kaja Ch. Guðmundsdóttir, Máva- braut 11A, Keflavík, sem lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur föstudaginn 14. apríl, verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 22. apríl kl. 16. Ingibjörg Indíana Jónsdóttir, Hrafn-' istu, Reykjavík, áður th heimilis í Hátúni 10, andaðist í Borgarspítalan- um að morgni föstudagsins langa. Útförin fer fram frá Áskirkju þriðju- daginn 25. apríl kl. 13.30. Vilborg Guðleifsdóttir, Faxabraut 6, Keflavík, lést 14. apríl. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstu- daginn 21. apríl kl. 14. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. apríl til 20. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 568-9970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til ki. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Miövikud. 19. apríl Margirfasistar hand- 'íeknir í Róm. Talið að 20.000 menn séu í leynifélögum þeirra. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítaiinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Efinn knýr þig til mennta. Wilson Mizner Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjailara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - iaugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viögerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sínú 985 - 28215. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Persónuleg hagsmunamái verða að hafa forgang. Þú verður að láta aðra sjá um dagleg störf í dag. Reyndu að forðast erfið verk- efni núna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú reynir að koma á friði. Það'ætti að takast og þér verður ríku- lega launað. Þú lærir taisvert af ákveðnum aðila. Þú færð gleðileg- ar fréttir. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn verður mjög rólegur. Þú nýtur dagsins í félagsskap fólks sem er með sömu áhugamál og þú. Það verða þvi engar deilur. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú vilt takast á viö eitthvað ævintýralegt og reyna eitthvað nýtt. Þetta gæti hugsanlega verið keppni í einhveiju formi. Þú gætir gert mistök ef þú tekur áhættu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur mikið að gera og hætt er við töfum. Áætlanir ná ekki fram að ganga. nia gengur að leysa úr deilumálum. Andrúmsloft- ið verður þó afslappað í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú rifjar upp gamla tíð um leið og þú hugleiðir ferðalög. Þú færð fréttir langt að og likiegt er að þú hittir gamla félaga. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Efi fyllir huga þinn. Þú ert alls ekki viss um að ákveðinn aðili sé trausts þíns verður. Taktu enga áhættu ef þú ert ekki viss. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er góður tími til þess að undirbúa viðræður sem fara fram eftir nokkurn tíma. Hafðu allar staðreyndir haldbærar. Tryggðu þér nægilegan stuðning. Vogin (23. sept.-23. okt.): Menn eru viðkvæmir og jafnvel hörundsárir í dag. Reyndu því að sýna öðrum kurteisi. Virtu skoðanir þeirra og tillögur. Gefðu þó ekki loforð sem erfitt reynist að standa við. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað byrjar ekki nógu vel. í stað þess að reyna áð betrum- bæta það gæti verið skynsamlegt að byija alveg upp á nýtt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert kraftmikili núna og hlaðinn orku. Þú mátt þó gæta þess að ganga ekki fram af þér. Reyndu að hægja á þér og hvíla þig vel í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðrir eru óákveðnir og það setur strik í reikninginn hjá þér. Þú getur hins vegar lítið gert að þessu. Ákveðinn aðili sýnir þér vel- vild og það gleður þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.