Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 15
14 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 Iþróttir Valsmenn efstir Valur varai Leikni, 3-1, og Fjölnír vartn Ármann, 2-1, í B- deild Reykjavíkurmótsins í knattspymu um páskana. Eftir fyrri umferð deildarinnar eru Valsmenn með 9 stig, Leiknir 6, Fjölnir 3 og Ármann ekkert. Þorsteinn í Fylki Þorsteinn Þorsteinsson, knatt- spyrnumaður úr KR, er genginn til liðs við 2. deildar lið Fylkis. Þorsteinn er varaarmaður og hefur spilað 12 leiki í 1. deild með KR. Skagamenn töpuðu íslandsmeistarar Skagamanna í knattspymu töpuöu, 1-2, fyrir 2. deildar liöi HK í æíxngaleik á mánudaginn. Afplánuninhafln Knattspyrnumaöurinn Eric Cantona hóf í gær afplánun refs- ingar fyrir árásina á áhorfand- ann í janúar. Hann aöstoðar við þjálfun bama í Manchester í sam- tals 120 kiukkustundir og ails munu um 700 böm á aldrinum 9-11 ára njóta góðs af því. EnnvannNdeti Cosmas Ndeti frá Kenía sigraði í Boston-maraþoninu þriðja áriö í röö á mánudaginn. Hann hljóp á 2 tímum, 9:21 mínútum. Uta Pippig frá Þýskalandi sigraði í kvennaflokki, annað árið í röð, á 2:25:11. Á morgun Litli bikarinn í knattspyrnu: A: Akranes-Ægir.........16.00 A: Grindavík - Víöir....16.00 B: FH - Afturelding.....16.00 B: Selfoss - ÍBV........16.00 C: Keflavik - Grótta....16.00 C: HK - Skallagrímur....16.00 D: Stjaman-Haukar.......16.00 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar: Hlaupið hefst á Víðistaðatúni kl. 13, keppt í 11 flokkum frá 5 ára og yngri til 40 ára og eldri, vega- lengd frá 200 metrum til 2 kíló- metra. NB A-deildin í körfuknattleik í nótt: Spurs nær öruggt með efsta sætið Allt bendir til þess aö San Antonio Spurs verði með besta árangurinn í NBA-deildinni á þessu tímabili og standi þannig best að vígi, hvað varð- ar heimaleiki, þegar aö lokaslagnum um meistaratitilinn kemur. San An- tonio vann Denver í nótt, 107-96, og er meö tveggja leikja forskot á Utah þegar liðin eiga þrjá leiki eftir. Miklar líkur eru á að San Antonio mæti Denver í 1. umferð úrslita- keppninnar en Avery Johnson, sem setti persónulegt met með því að skora 29 stig, varaði við of mikilli bjartsýni. „Leikmenn Denver eru ekki auðveldir andstæðingar. Þeir eru grimmir og meö góöa breidd. Fólk reiknar með því að við völtum yfir öll liö vegna þess að við erum með besta árangurinn í deildinni, en þannig verður þetta ekki,“ sagði Johnson. Félagi hans, David Robinson, sagði að ekki þýddi að horfa of langt fram á veginn. „En sjálfstraustið er fyrir hendi, við höfum sýnt í vetur að við getum leikið vel í langan tíma, og nú þurfum viö aö gera það sama þegar mest liggur við,“ sagði „aðmíráll- inn“. Úrshtin í nótt: Detroit - Cleveland........ 85-76 Hill 26 - Phills 17, Mills 16. Minnesota - Utah........... 94-113 Rider 18, Gugliotta 17 - Malone 32, Benoit 16, Keefe 15 (Stockton 15 stoð- sendingar). Dailas - LA Clippers.......104-91 Mashbum 20, Tarpley 19/14 - Vaught 28/17. San Antonio - Denver.......107-96 Robinson 30, Johnson 29 (Rodman 13 fráköst) - Rose 20, Stith 20, Mutombo 17/16. Phoenix - Sacramento.......111-101 Barkley 28/11, Tisdale 18 - Richmond 28. LA Lakers - Seattle......... 97-113 Peeler 18 - Payton 28. Golden State - Portland.....103-102 Mullin 24, Lorthridge 18 - Robinson 28. Gary Payton skoraði 17 stig í fyrsta leikhluta fyrir Seattle gegn Lakers, þrátt fyrir að spila fingurbrotinn. Úrslitin í fyrrinótt: Boston - New Jersey........ 98-96 D.Brown 18, Radja 16 - Gilliam 25/15, P.J.Brown 19/17. Miami - Chicago............ 93-98 Reeves 27, Willis 18/15, Rice 12 - Jord- an 31, Pippen 17. Orlando-Washington........111-100 Shaq 34/12, Hardaway 16 - Webber 21, Howard 21, Muresan 21. NewYork-Milwaukee......... 93-99 Mason 17/9 - Baker 28/13, Robinson 27. Houston - LA Clippers.....121-111 Olajuwon 30/9, Drexler 23/7 - Dehere 23, Vaught 16/12. Philadelphia - Charlotte.. 90-101 Wright 22 - Sutton 16. Seattle - Portland........ 93-97 Schrempf 25 - Strickland 21, Robinson 17, Williams 10/11. Fjórtán lið örugg Flest Uðin í deildinni eiga eftir 3 leiki en deildakeppninni lýkur aðfaranótt mánudagsins. Fjórtán Uð era ömgg með sæti í úrsUtakeppninni en bar- áttan stendur á milU Boston og Mil- waukee um 8. sætið í Austurdeild- inni og á miUi Denver, Sacramento og Dallas um 8. sætið í Vesturdeild- inni. Milwaukee og Boston mætast í nótt og Denver og Sacramento eigast við í lokaumferðinni. Orlando gegn Chicago? Orlando hefur þegar unniö Austur- deildina og veröur því með oddaleik á heimavelU þegar með þarf í úrsUta- keppninni austan megin. Miklar lík- ur eru á aö Orlando mæti Chicago í 8-liða úrsUtunum en Chicago endar örugglega í 5. sæti Austurdeildar og mætir Charlotte eða Indiana í 1. umferð. w I Austurdeild Vesturdeild Orlando... New York Indiana 56 52 50 Charlotte 49 Chicago Cleveland Atlanta 45 41 40 Boston 35 Milwaukee... 32 Miami 31 New Jersey... 28 Detroit 28 Philadelphia. ..23 Washington., 19 23 70,9% SanAntonio.... 59 20 74,7% 27 65.8% Utah 57 22 72.2% 29 63,3% Phoenix 57 23 71,3% 30 62,0% Seattle 56 23 70,9% 34 57,0% LA Lakers 48 32 60,0% 38 51,9% Houston 47 32 59,5% 39 50,6% Portiand 41 38 51,9% 44 44,3% 41 48,1% 47 40,5% Sacraroento..... 37 42 46,8% 48 39,2% Dallas 43 45,6% 51 35,4% Golden State.... 26 53 32,9% 51 35,4% Minnesota 21 58 26,6% 56 29,1% LA Clippers 16 64 20,0% 60 24,1% Knattspyrnuúrslit • ÍR sigraði Víking í Reykja- víkurmótinu í gærkvöldi, 1-0. Fylkir og Fram leika í kvöld kl. 20.00. • Parma og Juventus leika til úrsUta í UEFA-keppninni. Parma vann Bayer Leverkusen í undan- úrsUtum i gærkvöldi, 3-0 (5-1), og Juventus sigraði Borussia Dortmund, 2-1 (4-3). • Motherwell vann Aberdeen i skosku úrvalsdeildinni, 2-1, og Dundee Utd vann Partick, 1-3. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Austurströnd 12, 0302 og bílskúr nr. 24, Seltjamamesi, þingl. eig. Þórhild- ur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður verslunarmanna, 24. apríl 1995 kl. 10.00. Álflieimar 13, effi hæð, þingl. eig. Jón Grétar Kristjánsson og Þóra Katla Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 24. apríl 1995 kl. 13.30._____________________________ Ásgarður 22, 3. hæð vesturíb., þingl. eig. Magnea S. Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Ingvar Helgason hf., 24. apríl 1995 kl. 10.00.____________________ Baldursgata 16,2. hæð t.h., þingl. eig. Elisabet Hannam, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 24. apríl 1995 kl. 10.00. Borgargerði 7, þingl. eig. Erling Þór Júlínusson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 24. apríl 1995 kl. 10.00. Brekkusel 9, þingl. eig. Páll V. Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf„ 24. april 1995 kl. 13.30. Byggðarholt ÍC, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sæmundur Eiríksson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður starfsmanna rík- isins, Lífeyrissjóður verksmiðjufólks, Lífeyrissjóður verkstjóra, Iifeyris- sjóður verslunarmanna og Mosfells- bær, 24. aprfl 1995 kl. 10.00. Fálkagata 29, þingl. eig. Sigurður Emil Ölafsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 24. aprfl 1995 kl. 10.00. ________________________ Fífúrimi 38, íb. nr. 2 frá vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Ingibjörg Jensdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 24. aprfl 1995 kl. 13.30. Frostafold 56,1. hæð 0102, þingl. eig. Helgi Sigurbjartsson og Kristín K. Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, 24. apríl 1995 kl. 10.00,_____________________ Goðaland 7 ásamt bflskúr nr. 10, þingl. eig. Þórhallur Borgþórsson, gerðar- beiðandi Landsbréf hf. v/íslandsbr„ 24. apríl 1995 kl. 13.30. ____________ Grýtubakki 30, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Gréta Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 24. aprfl 1995 kl. 13.30.______________________________ Hallveigarstígur 10,1. hæð, þingl. eig. Valdimar Hilmarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflusins, 24. apríl 1995 kl. 13.30,_____________________ Hjarðarland 5, þingl. eig. Hrafnhildur Ingimarsdóttir, .gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Mosfells- bær, 24. aprfl 1995 kl. 13.30. Hlíðargerði 20, þingl. eig. Margrét Björg Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Guðjón Ármann Jónsson, 24. apríl 1995 kl. 10.00. ____________________ Hraunbær 154,2. hæð t.h. ásamt tilh. sameign og leigulóðarr., þingl. eig. Guðný Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, 24. aprfl 1995 kl. 13.30. Hraunbær 156,1. hæð f.m„ þingl. eig. Guðmundur Gissurarson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 24. apríl 1995 kl. 13,30.' Kaplaskjólsvegur 29, 2. hæð f.m„ þingl. eig. Brynhildur Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Marksjóðurinn hf„ 24. apríl 1995 kl, 10,00, Kríuhólar 2, 4. hæð G, þingl. eig. Magnús Karlsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 24. aprfl 1995 kl. 10.00. Kúrland 21 ásamt tilh. leigulóðarrétt- indum, þingl. eig. Rannveig H. Krist- insdóttir, gerðarbeiðandiíslandsbanki hf„ 24. apríl 1995 kl. 10,00, Maríubakki 12, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Hörður Svavarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 24. apríl 1995 kl. 13.30. Miklabraut 50, 1. hæð t.v„ þingl. eig. Anna Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 24. aprfl 1995 kl. 10.00. Nesvegur 41, 0201, þingl. eig. Sigríður Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 24. apríl 1995 kl. 10.00. Ránargata 46, 3. hæð t.v. 0301, þingl. eig. Sverrir S. Bjömsson og Áslaug Harðardóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 24. apríl 1995 kl. 13.30. Reykjabyggð 25, Mosfellsbæ, þingl. eig. Týra hf„ gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Mosfellsbær og tollstjórinn í Reykja- vík, 24. apríl 1995 kl. 10.00. Skildinganes 18, þingl. eig. Þómnn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 24. aprfl 1995 kl. 10.00. ______________________ Skipholt 47, 1. hæð t.h„ þingl. eig. Ámi Jónsson, gerðarbeiðandi Islands- banki hf„ 24. aprfl 1995 kl. 10.00. Skútuvogur 1B, 01-05, þingl. eig. In- súla Innflutningur hf„ gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 24. aprfl 1995 kl. 13.30. Stíflusel 1, 2. hæð merkt 2-1, þingl. eig. Jón Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 24. aprfl 1995 kl. 13.30._____________________ Stóriteigur 34, Mosfellsbæ, þingl. eig. Pétur Steinn Sigurðsson og Jóhanna Eysteinsdóttir, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins og Mosfellsbær, 24. aprfl 1995 kl. 13.30. Tangarhöfði 4, þingl. eig. Óskar M. Alfreðsson, gerðarbeiðandi Mosfells- bær, 24. aprfl 1995 kl. 13.30. Torfufell 23, 4. hæð f.m. 0402, þingl. eig. Unnur Pétursdóttir, gerðarbeið- endur P. Samúelsson og Co hf„ 24. aprfl 1995 kl. 10.00. Vegghamrar 41, hluti, þingl. eig. Þor- finnur Guðnason og Bryndís Jarþrúð- ur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Hans Petersen hf. og tollstjórinn í Reykjavik, 24. apríl 1995 kl. 10.00. Viðarrimi 37, þingl. eig. Bjami Ey- vindsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn og tollstjórinn í Reykjavík, 24. apríl 1995 kl. 13.30. Þverás 25, þingl. eig. Bjöm Jakob Bjömsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 24. aprfl 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Noiðumes 20, sumarbúst. í landi Möðruvalla L Kjósarsýslu, þingl. eig. Aðalheiður Halldóra Guðbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf„ 24. aprfl 1995 kL 10.30. Sjávarhólar, 6 ha, spflda úr Sjávarhól- um, Kjalamesi, þingl. eig. Helgi Har- aldsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og Ólafúr Helgi Úlfarsson, 24. aprfl 1995 kl. 11.30. Vatnsveituvegur 1, hesthús, hús nr. 1, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, 24. aprfl 1995 kl. 15.00. Víkurás 1, íbúð merkt 0103, þingl. eig. Sævar Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sjóvá- Almennar hf„ 24. aprfl 1995 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 27 • Framkvæmdum í Laugardalshöll fyrir HM fer brátt að Ijúka. í gær var verið að leggja nýtt gólfefni og þá var þessi mynd tekin. Fyrsti leikurinn i breyttri Laugar- dalshöll verður landsleikur íslands og Austurrikis þann 29. april. DV-mynd ÞÖK Ólafur B. Schram, formaður Handknattleikssambands íslands: «Sjáum til lands“ - undirbúningur fyrir HM1 handbolta á lokastigi og allt samkvæmt áætlunum HK-stúlkur íslandsmeistarar HK varð ísiandsmeistari kvenna i blaki í fyrsta skipti á laugardaginn meö því að sigra Viking, 3-1, í oddaleik sem fram fór i Víkinni. HK vann þar með einvígi liðanna, 3-2, sem telst óvænt því Víkingur varö deildarmeistari í vetur með talsverðum yfirburðum. „Þessa dagana erum við aö raða lið- unum niöur á hótelin en hópamir verða fjölmennari en við gerðum ráð fyrir í byrjun og eins koma nokkur liðanna fyrr en áætlað var. Þetta hefur skapaö vandmál enda má segja að allt gistirými í Reykjavík sé á þrotum á meðan á keppninni stendur. Það gildir jafnt um stærstu hótelin og smæstu gistiheim- ili,“ sagði Ólafur B. Schram, formaður Handknattleikssambands íslands, í samtali við DV í gærkvöldi. í dag era aðeins 18 dagar þar til HM hefst þann 7. maí. Gífurleg vinna er aö baki og enn er margt ógert. Þrátt fyrir það er Ólafur B. Schram bjartsýnn og ánægöur með stööu mála í dag: „Mér er farið að líða vel. Við erum farnir aö sjá fyrir endann á þessu risa- vaxna verkefni. Viö sjáum til lands og það er notaleg tilfinning. Þaö er að vísu margt sem eftir er að ganga frá áöur en keppnin hefst og á verkefnalistanum í dag eru líklega um 240 mál.“ - Hvemig gengur miöasalan? „Þaö kom mjög góöur kippur í miða- söluna fyrir páskana og líklega má rekja þaö til ferminga. Þaö hefur ekkert lát orðið á miðasölunni og ég á von á því aö miðar seljist mjög vel fram aö keppninni." - Hvaö meö peningahliðina? Verður hagnaöur af keppninni og þá hve mik- ill? „Viö höfum verið meö ákveðnar áætl- anir í gangi og þær standast. Ég get ekki sagt hveijar þær eru því þær eru leyndarmál enn sem komið er. Hagnaö- urinn veröur kannski ekki mjög mikill. Það hefði verið gott núna aö hafa millj- ónirnar 42 sem fóru til RÚV.“ - Er hugsanlegt að þaö veröi tap á keppninni? „Eg held að þú getir lesiö það út úr kátínunni í röddinni minni aö það er svolítiö í það. Ávinningurinn fyrir ís- lendinga á hinum ýmsu sviöum verður hins vegar mikm þegar upp verður staöið,“ sagði Ólafur B. Schram. „Búinn að brjóta múrinn“ - segir Eiður Smári Guðjohnsen hjá PSV DV, Hollandi: loksins búinn að brjóta múrinn. Mér hefur gengið mjög vel undanf- skorað í það minnsta eitt mark í leik,“ sagði Eiður Smári Guðjo- hnsen hjá PSV Eindhoven í Hollandi en hann hefur skorað 11 mörk með unglingaliði PSV og þar af tvö mörk af fjórum í stórsigri PSV á unglingal- iði Ajax sem er með mjög sterkt lið. Með varaliði PSV, þar sem baráttan er mun harðari, er Eiður búinn aö skora 4 mörk. • DV greindi frá því á dögunum og hafði eftir hollenska fótboltatímarit- inu „Voetbal Nederland" aö b-samningur viö varaliðsleikmenn PSV og Ajax þýddi um 1-1,2 milljónir króna í árslaun. Tölur tímaritsins virðast vera gróflega vanreiknaðar. Samkvæmt heimildum DV eru árslaunin margfalt hærri og að auki borga félögin ýmis fríðindi fyrir leikmenn og fjölskyldur þeirra. _ Reykj avikurmoti ð 1995 Miðvikudaginn 19. apríl Fylkir-Fram kl. 20.00 Gervigrasið Laugardal ^íþróttir Josefleikur ekkimeðVal Nú er Ijóst að Slóvakinn Josef Hrivnak leikur ekki með Vals- mönnum í 1. deildinni í knatt- spymu í sumar en hann kom sterklega til greina eins og komið hefur fram i DV. Hrivnak sleit krossbönd í leik með liöi sínu, Bardejov, í slóvakísku 1. deild- inni um helgina og spilar ekki knattspyrnu næstu mánuðina. Englendingurinn Stuart Beards er áfram inni í myndinni hjá Val en finnsku meistararnir í TPV Tampere sækjast nú mjög eftir ^ aö fa hann. „Við erum aö skoða nokkra möguleika, meðal annars í Slóvakíu og Litháen, en það er óljóst ennþá hvað við gerum,“ sagöi Hörður Hilmarsson, þjálf- ari Vals, við DV í gær. LeSauxogWalsh í vondum málum Graeme Le Saux hjá Blackburn og Paul Walsh hjá Manchester City eiga yfir höföi sér refsingar eftir að þeim lenti saman í leik liöanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspymu í fyrrákvöld. Walsh stóð fyrir aftan varnar- vegg Blackburn þegar hann fékk ’ - mikiö olnbogaskot frá Le Saux og svaraði með því aö beija Le Saux í hnakkann. Dómarinn sá ekki atvikíð en kallaöi leikmenn- ina til sín án þess aö gefa þeim ámínningar. Sjónvarpsvélamar náðu hins vegar gangi mála. Fergusonekkií úrslitaleiknum Duncan Ferguson, sóknarmað- urinn öílugi hjá Everton, leikur ekki með liðinu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar gegn Manchester United í næsta mán- v uöi. Ferguson meiddist á nára í leik gegn Sheffield Wednesday í fyrradag og þarf aö gangast undir úppskurð. Daniel Amokachi tek- ur væntanlega stöðu hans en Ní- geríumaðurinn kom inn á sem varamaður gegn Tottenham í undanúrslitum bikarsins og skoraði tvívegis. Stúlkumarí ísland hatháöi í fjórða sæti á Norðurlandamóti stúlkna 19 ára og yngri sem fram fór í Finnlandi um páskana. ísland vann Noreg, 61-45, en tapaði fyrir Svíum eftír framlengingu, 61-70, fyrir Dön- um, 55-88, og fyrir Finnum, 57-82. Björg Hafsteinsdóttir, ein þriggja eldri leikmanna sem nota mátti, var valin besti leikmaður íslenska liösins í mótinu. Inga Dóra Magnúsdóttir var stigahæst hjá íslandi með 39 stig, Anna Maria Sveinsdóttir skoraði 37 stig og Björg 36. Andrésar andar leikar: Aldrei fleiri keppendur Gylfi Kristjánason, DV, Akuneyri: Tæplega 900 keppendur víös vegar af landinu eru skráðir til leiks á Andrésar andar leikana sem verða settir á Akureyri í kvöld. Hafa keppendur aldrei verið fieiri. Þetta er í 20. skipti sem mótið fer fram í Hlíöarfjalli og er sérstaklega vandaö til dag- skrárinnar af því tilefhi og keppnisgreinum m.a. fiölgaö. Keppendur og fararstjórar, sem skipta hundmðum, munu ganga i skrúögöngu frá Lundarskóla aö iþróttahöllinni í kvöld en þar fer fram setningarathöfn mótsins og mótseldurinn veröur tendraöur. Keppnin hefst svo á morgun og stendur yfir til sunnudags. Verð- launaafhendingar verða í íþrótta- höllinni að loknum hverjum degi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.