Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 33 i> v Smáauglýsingar - Þverholti 11 Vorblaö tímaritsins Húsfreyjunnar er komió út. Meóal fjölbreytts efnis er: viö- tal við Guðrúnu Asmundsdóttur leikkonu, garóyrkjufræðingur svarar spurningum um ýmislegt varóandi garðinn, áhugaverö grein dr. Eiríks Arnar sálfræóings um svefnleysi og úr- ræói án lyfja. Vinsælu handavinnu- og matreiðsluþættirnir eru á sínum stað. Verðið er það sama og í fyrra, þ.e. kr. 2.100 árgangurinn. Nýii; kaupendur fá 2 eldri blöð í kaupbæti. Tímaritið Húsfreyjan, s. 17044/12335. Argos vörupöntunarlistinn. Odýr en vönduð vörumerki. Matarstell 1588, silfúrhringir 578, vél- ar/tæki, leikföng, brúðkaups-/ afmælisgjafir, mublur o.fl. Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír. Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn- arfirði. Sears - 850 síöur. Fatnaóur, húsgögn, gjafavara, rúmdýnur. Pöntunarsími 552 9494. Skúlagata 63. VINNUSKÚRALEIGA Sala - leiga. Allt innflutt, ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. Jig® Kerrur Geriö verösamanburö. Ásetning á staónum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 567 1412. *£ Sumarbústaðir Ársbústaöur. Þetta fallega hús í sérflokki gæti orðió sumarbústaðurinn þinn ef þú hefur áhuga. Húsið er 56 m 2 , rafm., hiti, miðstöð, lokað kerfi, hitað allt árið, bað, 3 svefnherb., stór stofa, stór verönd, eignarlóð, skipulagt svæói. Stórkostlegt umhverfi, vatn og veiði. 86 km frá Reykjavík. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 567 1295 og vs. 567 3453 e.kl. 18. Fasteignir RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaóarins. Stuttur afgreióslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- Ipnsk-Skandinavíska hf., Armiila 15, sími 568 5550. Jg Bílartilsölu Verslun smáskór Barnasumarskór, st. 20-34, margar aórar geróir. Smáskór, vió Fákafen, sími 568 3919. Spennandi gjafir sem koma þægilega á óvart. StórkosH úrval af titr., ýmsk. settum, olium, kremum o.m.fl. á fráb. verði. Glæsil. litm.listar kr. 500 stk. Pósts. dulnefn. um allt land. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán- föst. 10-18, laug. 10-14, s. 5514448. Nissan Sunny coupe '87 til sölu, beinskiptur, 5 gíra, topplúga, álfelgur, Good Year nagladekk, mikið endurnýj- aður, skoðaður fram í október '96, mögulega geislaspilari, verð 480 þús- und. Einnig Mitsubishi Galant '82, super salon, fæst fyrir 50 þúsund. S. 91-24574 eða 989-61661, Hafsteinn. Dekurbill á aöeins 210 þús. Citroén AX 11 '88, ekinn aóeins 73 þús. km. Uppl. í síma 565 2618. Dodge Daytona árg. '85, turbo, útvarp/segulband, topplúga, fallegur bíll. Einn sem virkar. Ymis skipti hugs- anleg. Uppl. í síma 91-643457. Leikhús CÍSLENSKA óperan = Simi 91-11475 Tónlisi: Gluseppe Verdl Laugard. 22/4, föst. 28/4, sund. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Munid gjafakortin. OPIÐ HÚS SUMARDAGINN FYRSTA FRÁKL. 14-18 Kynning á íslensku óperunni, kræsingar í ýmsum myndum, búningar og förðun fyrir börnin. Kór og einsöngvarar bregða á leik. EINSÖNGSTÓNLEIKAR sunnud. 23. april kl. 17.00. Valdine Anderson, sópran, og Steinunn Birna Ragnarsd., pianó. Miðasalaner opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 9. sýn. föstud. 21 /4, bleik kort gilda, miðvd. 26/4, fáeln sæti laus, laugard. 29/4. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22. apríl kl. 20, upp- selt, sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4, föstud. 28/4, sunnud. 30/4. Miðasala verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. april til og með mánudeginum 17. apríl. Munið gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Til sölu er Nissan Sunny SR '93, ek. 25 þ. km. Vél 1,6 1, 102 hö., sjálfsk., afl- og veltistýri, sóllúga, rafdr. rúóur og útispeglar, saml., hiti í framsætum. Þurrkur á framljósum, útvarp/kass etta, 4 hátalarar, þokuljós, ljóskastar- ar, smurbók, ábyrgðarbók, ábyrgð gild- ir til maf '96, sk. '96. Vetrar- og sumar- dekk. Bifreiðin lítur út sem ný, utan sem innan. Stgrveró 1.060.000. Uppl. hjá Bílahöllinni, sími 91-674949. Jeppar Nissan Terrano 2,4 '90, ek. 94 þús. km, vel með farinn, upphækkaður, jeppa- skoðaður, á 31" dekkjum + 32" á felg- um. Verð 1.430 þús. Áth. skipti á ódýr- ari + pen. S. 91-74028 e.kl. 17. Einstakt tækifæri. Vandaður Discovery jeppi til sölu. Allar upplýsingar: Hafsteinn, Skeifúnni 9, Rvfk, sími 91-686915. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið Söngieikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Á morgun, laus sæti, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örfá sæti laus, töd. 28/4, Id. 29/4, nokkur sæti laus. Ósóttar pantanlr seldar daglega. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00. Föd. 21/4, örfá sæti laus, næstsíðasta sýning -fid. 27/4, síðasta sýning. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sunnud. 23/4 kl. 14.00, næstsióasta sýning, sud. 30/4 kl. 14.00, siðasta sýning. Smíðaverkstæðið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist. Ld. 22/4 kl. 15.00. Miðaverðkr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Á morgun, örfá sæti laus, föd. 21/4, uppselt, Id. 22/4, örfá sæti laus, sud. 23/4, laus sæti, fid. 27/4, laus sæti, föd. 28/4, örfá sæti laus, Id. 29/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Sýningum fer fækkandi. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. E)íöEÍ'vP,HdI LEIKFÉLflfiflKURtyRflR oo RÍS SÝNINGAR Miðvikud. 19. apríl kl. 20.30. Laugard. 22. apríl kl. 20.30. Föstud. 28. apríl kl. 20.30. Laugard. 29. apríl kl. 20.30. Sunnud. 30. apríl kl. 20.30. ★ ★★★ J.V.J. Dagsljós. Miöasalan cr opin virka daga ncma mánudaga kl. I4 - I8 og sýningardaga Iram aö sýningu. Sími 24073 G rc i ós I u kort a þjó n u s t a Aktu eins oi OKUM EINS OG UÍNN að a ðr þú vilt rir aki! Til sölu Ford Bronco II, árg. '85, breyttur, á 33" dekkjum. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-67097. ÞOKPIP Borgarkringlunni Komið til að vera! Sportskór m/riflás Teg. 201. Litir: blár, grár Stærðir: 35-47 Verð 989 Barnasportskór m/riflás Teg. 202. Litur: hvítur Stærðir 22-35 Verð 889 Sportskór, reimaðir Teg. 203. Litir: blár, svartur Stærðir: 35-46 Verð 889 Barnaskór m/riflás Teg. 204. Litir: blár, bleikur, grænn og fjólublár Stærðir: 22-35 Verð 749 Leðursportskór m/riflás Teg. 205. Litir: hvítur og svartur Stærðir: 24-35 Verð 1.989 Leðursportskór Teg. 206. Litur: hvítur Stærðir: 35-46 Verð 1.989 Sendum i póstkröfu Sími 581 1290 Opið 12-18.30 Laugard. 10-16. ÞORPIP Borgarkringlunni Komið til að vera!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.