Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 11 Hringiðan Jakob Björnsson, bæjarstjóri á Akureyri, og kona hans, Linda Björnsson, virtust skemmta sér vel á stórtónleikum Sigrúnár Hjólmtýsdóttur og Krist- jáns Jóhannssonará Akureyri. DV-myndgk Þeir Róbert Þórhallsson, Bergþór Morthens, Jón Ólafsson, Bergur Geirs- son, Hrói, og Pétur Örn Guðmundsson mættu hressir til leiks í fimmtugsaf- mælisveislu hljómlistarmannsins og útgefandans, Rúnars Júlíussonar. Veislan var haldin á Hótel íslandi þar sem fjöldi tónhstarmanna, vinir og ættingjar listamannsins heiðruðu hann meö nærveru sinni. DV-mynd VSJ Þessi sjón er ekki algeng í dag enda flestar ef ekki allar konur farnar að ríða hesti klofvega og hafa lagt söölinum sem einkenndi reiðmennsku þeirra fram- an af öldinni. Þessar ungu hestakonur rifjuðu þó upp gömlu góðu dagana og riðu í söðli í tilefni af því að um þessar mundir eru 30 ár liðin frá stofnun Hestamannafélagsins Gusts. Gustur notaði tækifærið og vígði á afmælisárinu nýja reiðhöll og var myndin tekin við það tækifæri. DV-mynd VSJ : - ' __________________________________ Tilkynningar Ferðafélag íslands Sumardagurinn fyrsti, 20. apríl. Kl. 10.30 Kjölur - skíðaganga. Gengið frá Stífludai yfir Kjöi, komið niður hjá Fossá í Hval- firði. Ath. Gönguferð á Esju frestað. Skógarganga um Öskjuhlið kl. 16 20. og 22. apríl (frítt). Brottfór frá aðalinngangi Perlunnar. Ný Ijósmyndastofa Marisa Arason ljósmyndari hefur opnað ljósmyndastofu STUDIO 12 á Suður- landsbraut 12,2. hæð. í STUDIO 12 verð- ur lögð áhersla á eftirtökur eftir gömlum ljósmyndum en einnig verða allar al- mennar myndatökur s.s. barna-, fjöl- skyldu- og fermingarmyndatökur. Mar- isa vinnur mikið í svart/hvítu en einnig íht. Möguleikhúsið við Hlemm Sumardaginn fyrsta verða tvær leiksýn- mgar fyrir böm í Möguleikhúsinu við Hlemm. Ástarsaga úr fjöllunum og Um- ferðarálfurinn Mókollur. Bæði leikritm verða sýnd á sumardaginn fyrsta. Ástar- saga úr fjöllunum kl. 15 og Umferðarálf- urinn MókoUur kl. 17. Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði Á sumardaginn fyrsta kl. 10 mun skátafé- lagið Hraunbúar standa fyrir skrúö- göngu frá skátaheimilinu við Hraunbrú, skátamessa verður aö lokinni skrúð- göngu. í Bæjarbíói verður sýnd fjöl- skyldumyndin Flmtstones. Sýningar verða tvær og hefst sú fyrri kl. 14 og sú seinni kl. 16. Hið árlega handknattleiks- mót ÆTH, Grænjaxlamótið, verður hald- ið sumardagmn fyrsta í íþróttahúsi Víði- staðaskóla. Mótið hefst kl. 10. Hiö árlega víðavangshlaup Hafnarfjarðar fer fram einnig og hefst kl. 13. Hlaupiö verður á Víðistaöatúm. Sumargleði Barnabókaráðs verðtm haldin í Norræna húsmu 20. aprU, á sumardaginn fyrsta, og hefst hún kl. 15. Opið hús í Garð- yrkjuskólanum A sumardaginn fyrsta verður opið hús í Garöyrkjuskóla ríkisins, Reyjum, Ölfusi, frá kl. 10-18. Menning Anna Jóa í Gallerí Greip Þaö hafa löngum þótt gullvæg sannindi að fjarlægö- in geri flöllin blá en kannski væri allt eins hægt aö segja aö fjarlægðin skýri mynd þeirra. A.m.k. gæti þaö mætavel átt við um verk Önnu Jóa sem nú hefur sett upp sýningu á nýjum Esjumálverkum, máluðum í París undanfarna mánuöi. Nú þarf það ekki endilega að vera svo fjarlægt aö mála Esjuna í París því sam- kvæmt kenningum Einars Pálssonar og fleiri læröra manna eru bæöi borgin og fjallið kennd viö egypsku gyðjuna ísisi. Þaö sem mun þó hafa legið aö baki hjá Onnu Jóa var aö hún vann sig aö fjallinu i gegnum teiknimyndagerð. Hreyfingin á milli ramma mun hafa kveikt hugmynd að verkum sem væru á mörkum hins hlutbundna og óhlutbundna en gætu þó skoðast sem landslag. Expressjónískir drættir Á sýningu Önnu eru alls þrettán olíumálverk á striga, þar af eitt utan skrár. Ekki eiga þau öll upptök í hérlendri náttúru ef marka má heiti mynda eins og Venus og Venus frá Míló. Þó er ekki að sjá néinn áherslumun á milli hinna rómverskættuöu mynda og þeirra sem kenndar eru viö Esjuna eöa óstaösetta náttúru. Hvarvetna gefur aö líta expressjóníska drætti í mörgum litbrigðum sem virka sumir kunnuglegir, en aldrei þó þannig aö hlutveruleikinn sé sjálfgefinn. Víöa eru eftirtektarverö átök á myndfletinum, s.s. eins og í hinu stóra verki Á norðan (11). í því verki og nokkrum öðrum, eins og „gleðimyndunum“ númer sex til átta, er aö finna sterka tilvísun í frumforsendur abstraktexpressjónismans um leiö og litaskalinn er opnaður inn í víddir persónulegrar innri sýnar á nátt- úruna. Þreifingar og átök Það er hins vegar greinilegt að listakonan er enn aö þreifa fyrir sér og margar myndanna em þannig upp- byggðar að áhorfandanum er hvorki í lófa lagið að Myndlist Ólafur J. Engilbertsson tengjast þeim frá hlutbundnum eöa óhlutbundnum forsendum. Það er eins og Önnu gangi betur aö rúma náttúrustemningar sínar á stórum fleti og litlu mynd- irnar eru síður minnisstæöar, ef undanskildar eru fyrrnefndar þrjár gleðimyndir. Svo eru þær myndir sem einhverra hluta vegna búa ekki yfir sama krafti og t.a.m. fyrrnefnd mynd, Á noröan. Stundum er eins og Ustakonan hætti í miðju kafi og annars staðar virö- ist hún treysta um of á einfaldleika myndefnisins án þess að undirbyggja dýpt þess eða huga nægilega vel að litasamspili. Þessa gætti einnig á fyrstu einkasýn- ingu listakonunnar á Sóloni íslandusi í október síðast- liðnum. Hér eru allt um það margar myndir sem vísa veginn fram til aukinna átaka og til mun athyglisverð- ari myndgerðar en á hinni fyrri sýningu. Þessi sýning Önnu Jóa í Gallerí Greip stendur til 30. apríl. Fjölskylduhátíð ársins í Árseli Á sumardaginn fyrsta verður fjölskyldu- hátið ársins í Árseli. Hátíðin hefst með skrúðgöngu frá Ártúns- og Selásskóla kl. 13.30. Báðar göngumar enda við Ársel og hefst dagskráin þar kl. 14 og stendur til 16.30. Grafavogsbúar - sumar- dagurinn fyrsti Skrúðganga leggur af stað frá Olís bens- ínstöðinni viö Gullinbrú kl. 14. Gengið verður austur Fjallkonuveg að félags- miðstöðinni Fjörgyn og þar hefst fjöl- skyldudagskrá kl. 14.30. Sumardagurinn fyrsti íTónabæ Húsið opnað kl. 15. Kl. 15.30 leikur Aggi Slæ og Tamlasveitin. Andlitsmálun, kar- okee og fleira allan tímann eða þar til húsinu verður lokað kl. 17.30. Sumardagurinn fyrsti í Frostaskjóli Skrúðganga frá Melaskóla kl. 13.30. Skemmtidagskrá í íþróttasal KR kl. 14. Jógastöðin Heimsljós móðurstöð Kripalujóga á íslandi, flytur 19. apríl í nýtt húsnæði að Ármúla 15, 2. hæð. Jógastöðin hefur aukið við starf- semi sina og mun auk jógatíma og nám- skeiða koma til með að bjóða upp á nudd og ýmiss konar einkameðferð. Laugar- daginn 24. apríl verður opið hús þar sem gestum gefst kostur á að skoða aðstöð- una, fara í jógatíma á tveggja klukku- stunda fresti, taka þátt í slagorðakeppni og síðan í samverustund um kvöldið. Aðgangur er ókeypis og einnig verður frítt í jóga vikuna þar á eftir. Smábók með boðorðunum Út er komin bókin Boðorðin tíu. í bók- inni, eins og nafniö gefur til kynna, eru boðorðin tíu en þeim fylgja greinagóðar skýringar á merkingu hvers boðorðs fyr-. ir sig. Bókin er 96 bls. og útgefendur eru þeir Eggert ísólfsson og Hallsteinn Magn- ússon. Þeir sáu einnig um bókband sem er að mestu leyti unnið í höndum. Prent- smiðjan Oddi prentaði bókina sem er í alla staði mjög vönduð og sú minnsta sem fáanleg er í bókaverslunum hér á landi. MFIK mótmælir við Tyrki Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna héldu fund 5. apríl þar sem full- trúi Amnesty International, Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, flutti erindi um störf sam- takanna og um mannréttindabrot í Tyrk- landi. Eftirfarandi áskorun var sam- þykkt að senda forsætisráðherra Tyrk- lands og tilsvarandi mótmæli verða send dómsmálaráðherranum Sayin Mehmet Mogoltay; „Menningar: og friðarsamtök íslenskra kvenna mótmæla harðlega fangelsun þingkonunnar Leylu Zana og þeirri þjóðerniskúgun sem bannið við notkun eigin móðurmáls er hræðilegt dæmi um. íslenskar konur eru furðu lostnar yfir þvi að kona með vald forsæt- isráðherra skuli líða sviptingu þinghelgi, pyntingar og fangelsun við heilsuspill- andi aöstæður, sem bitnar á konu af þjóð- ernisminnihluta. Við hörmum þaö að kona á valdastóli skuli bera ábyrgð á landslögum, þar sem refsivert er aö tala sitt móðurmál og lagabrót að þingkona vinni að velferð þjóöernisminnihluta. Viö getum ekki litið á Tyrkland sem lýðræð- isríki fyrr en stjómarháttum einræðis- ríkis er hafnað og mannhelgi virt. Við krefjumst þess að Leyla Zana fái frelsi." Tapad fundið Glerauga fannst á Stífluhringnum uppi í Elliðaárdal þriðjudaginn 11. apríl. Upplýsingar í síma 874150. GSM farsími tapaöist Tegund Motorolla 5200 tapaðist í Leifs- stöð (komusal) þann 11. apríl mflli kl. 21 og 23. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 92-15081. Fundarlaun. Fermingar Grafarvogskirkja Fermingarbörn sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 10.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Ámi Huldar Sveinbjömsson, Gerðhömmm 21 Bergrún Grímsdóttir, Neshömmm 8 Bjarki Rafn Halldórsson, Hesthömrum 7 Bjarni Gunnarsson, Geithömmm 9 Eva Björk Ásgeirsdóttir, Gerðhömrum 20 Eva Mjöll Einarsdóttir, Krosshömrum 27 Halldór Gunnlaugsson, Salthömrum 9 Helga Björg Hafþórsdóttir, Leiðhömrum 2 Hiynur Ólafsson, Rauðhömmm 8 ■ Ingvar Þór Reynisson, Rauðhömrum 10 Ingveldur Sveinsdóttir, Krosshömram 14 Margrét Erla Finnbogadóttir, Svarthömrum 56 Rakel Olsen, Gerðhömrum 12 Rakel Pétursdóttir, Dverghömmm 40 Rósa Guðjónsdóttir, Hlaðhömmm 10 Sara Ilmnd Gunnlaugsdóttir, Leiðhömrum 17 Steinunn Ragnhildur Guðmundsdóttir, Bláhömrum 15 Stella Ósk Hjaltadóttir, Vegghömmm 6 Árbæjarkirkja Fermingarbörn sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 11.00. Prestar sr. Guðmundur Þorsteinsson og sr. Þór Hauksson. Auður Ósk Auðunsdóttir, Álkvísl 32 Eva María Sigurbjörnsdóttir, Reykási 8 Gróa Þóra Hafberg, Hraunbæ 98 Iðunn Kristín Grétarsdóttir, Rauðási 5 Jóhanna Helga Marteinsdóttir, Reykási 25 Karen Anna Guðmundsdóttir, Fiskavísl 1 Lflja Rún Ágústsdóttir, Álakvísl 32 Ágúst Örn Guðmundsson, Þykkvabæ 10 Ásgeir Örn Jónsson, Urriðakvísl 17 Baldur Örn Magnússon, Melbæ 6 Benedikt Þorgeirsson, Síiakvís 2 Bjarni Kjartansson, Hraunbæ 134 Birkir Björnsson, Sílakvísl 25 Einar Trausti Snorrason, Viðarási 81 Gunnar Arnar Gunnarsson, Fiskakvísl 28 Marteinn Þór Snæbjörnsson, Hraunbæ 12a Þorgeir Guðmundur Þorgrímsson, Næfurási 17 Ægir Tómasson, Reyðarkvísl 8 Mosfellskirkja Fermingarbörn sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 13.30. Prestur sr. Jón Þorsteinsson. Alfa Rut Höskuldardóttir, Álmholti 15 Arnar Siguijónsson, Leirutanga 32 Sandra Rúnarsdóttir, Norður-Reykj um 2 Sigurgisli Melberg Pálsson, Hraðastöðum 5 Kirkja heyrnarlausra í Askirkju Fermingarbörn sumardaginn fyrsta kl. 14. Prestur sr. Miyako Þórðarson. Árni Ingi Jóhannesson, Breiðvangi 35, Hafnarf. Hjördís Anna Haraldsdóttir, Stóragerði 3, Rvk. Grafarvogskirkja Fermingarbörn á sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 13.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason Anna Svava Sívertsen, Hverafold 90 Anna Sigríður Þórhallsd., Fannafold 106 Bergmundur Elvarsson, Jöklafold 2 Birgir Rafn Arnþórsson, Gullengi 1 Elín Heiða Hjartardóttir, Fannafold 190 Erla Guðrún Hafsteinsd., Fannafold 213 Eva Ósk Ólafsdóttir, Logafold 43 Friörik Arnar Ásgrímsson, Hverafold 12 Guðmundur Þórir Þórisson, Frostafold 14 Guðrún Björg Brynjólfsd., Frostafold 67 Hafdís Einarsdóttir, Fannafold 148 Hildur Sveinsdóttir, Funafold 14 Kristín Erla Einarsdóttir, Logafold 69 Ólafur Már Ægisson, Fannafold 164 Páll Ingi Valmundsson, Hverafold 8 Róbert Pálmason, Logafold 151 Sigrún Jóhannsdóttir, Fannafold 65 Sólveig Helga Sigfúsdóttir, Fannafold 37 Úlfar Oh Sævarsson, Funafold 7 Vignir Már Daníelssori, Jöklafold 5 Þorsteinn Jósepsson, Frostafold 4 Þórir Amarson, Logafold 170 Messur Sumardaginn fyrsta, 20. apríl. Árbæjarkirkja: Fermingarguðsþjónusta ki. 11. Altarisganga. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Guömundur Þorsteins- son. Grafarvogskirkja: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Bjami Þór Jónatansson. Vigfús Þór Ámason. Kvennakirkjan Kvennakirkjan heldur messu í Árbæj- arkirkju sumardaginn fyrsta, fimmtu- daginn 20. apríl, kl. 20.30. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Hlif Káradóttir syngur einsöng. Sönghóp- ur Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng við undirleik Sigrúnar Steingríms- dóttur, organista Árbæjarkirkju. Kaffl á eftir í safnaðarheimflinu. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sumardagurinn fyrsti. Guðsþjónusta kl. 14. Skátar taka þátt í athöfninni. Bama- kór Tónlistarskóla Njarðvíkur syngur undir stjórn Geirþrúðar Bogadóttur. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur. Baldur Rafn Sigurðsson. Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 20. apríl, sumardagurinn fyrsti: Skátaguðsþjónusta kl. 11 árd. Inn- taka nýrra félaga. Láms Frans Guð- mundsson, skátaforingi, flytur ávarp. Kór Keflavíkurkirkju syngur vor- og su marlög undir stjóm Einars Amar Ein- arssonar. Myndlistarmennirnir Sigmar V. Vilhelmsson og Reynir Sigurðsson sýna myndir með trúarlegu inntaki í Kirkjulundi. Sýningin verður opin út næstu viku frá kl. 16-18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.