Vísir - 21.11.1963, Síða 6

Vísir - 21.11.1963, Síða 6
mm 6 i Fiðluleikari — y Framh. af bls. 16. á öll lönd, og íbúamir virðast hafa óþrjótandi áhuga á að heyra um það. „Ég fer aftur á mánudags- morguninn“, segir hann, „en ég vonast til að geta skoðað mig dálítið um áður, litið inn á iista söfn o.s.frv.“ „Eruð þér ekki búinn að sjá meirihlutann af heiminum?“ „Ja, ég hef ferðazt víða, en ekki haft nógan tíma til að sköða aílt, sem ég.vildi. Maður er alltaf á sífelldu spani milli flugválla og hótela og konsert- sala“. „Er þetta ekki þreytandi líf?“ „Það fer eftir þvi hvernig á er litið.' Ef maður horfir bara á svartari hliðina, má segja að það sé erilsamt og slítandi, en lfti maður hins vegar á bjart- ari hliðarnar, er það alveg dásamlegt". „Af hvaða þjóðerni emð þér?“ „Ég er nú hálfskrítin blanda — spænsk-rússnéskur Amerík- ani, fæddur í Buenos Aires og búsettur í Vinarborg . . . þá sjaldan ég er heima. Ég er pró- fessor við Tónlistarháskólann þar“. „Hvenær gefst yður tími til að kenna?" „Svona við og við á milli konsertanna. Til dæmis hélt ég seinasta konsertinn minn í Palermo miðvikudaginn 13. þ.m. flaug síðan til Vínar og kenndi dagana 15. og 16.., fór svo til Hamborgar, og nú er ég kominn hingað. Næst fer ég til Frakk- lands, í fyrra var ég f Japan, og þannig gengur þetta". „Eruð þér ekki fastráðinn mörg ár fram í tímann?" ín9?„1965 — 6 er í stórum dráttum ákveðið. rMaður venst því smám saman að gera sfnar ferðaáætl- anir til tveggja-þriggja ára í einu, en það getur orðið rugl- ingslegt að sofa aldrei nema fáeinar nætur f sama rúminu og þurfa stöðugt að vera að venja sig á nýtt mataræði og breyta um loftslag og veðurfar“. „Þér hljótið að vera heilsu- hraustur að geta haldið þetta Ut“. Prófessorinn litast um f of- boði eftir tré. Hann bankar f borðið og svo ennið á sér. „Touch wood!“ segir hann hlæj- andi. Sfðan alvarlegur: „Já, Guð hefur verið góður við mig og gefið mér heilbrigði og Ifkam- legt þol. Án þess gæti ég ekk- ert“. BæusSur — Framh. af bls. 16 snertir og umfram Utflutnings- verð að þvf er kjötið snertir. Auk þess fá hændur á fjárlög um 61,3 millj. í beina styrki til landbUnaðarins. Er þá talan kom in upp í um 300 millj. sem lagt er til bænda. Forsætisráðherra og viðskipta málaráðherra bentu báðir á að eðlilegt væri að þjóðfélagið styrkti landbúnaðinn, þótt hins vegar mætti gjarnan gera sér þessar staðreyndir ljósar. Um þetta er nánar rætt f þingfrétt- um á bls. 5. í dag. Tveggjo bimg — Framhaid af bls. 9. kvæm fræ en jörðin grýtt, Hæðir andans, Tveggja heima sýn, Hvað er framundan? Þjálfunartilraun, Veruleikinn að baki orðanna, Blik ið yfir kirkjunni, Lífgjöfult sam- band, I ljósaskiptum, TrUar- reynsla, Hinn hvfti galdur, Dr. Carl Gustav Jung, Bréf til Jóns, Minning, í dögun, Skilyrði og fyr irheit, Á landamerkjum Hfs og dauða, Lokaorð. 1 lqkaorðum sfnum segist Ólaf- ur hafa öðlazt þá reynslu merk- asta, að allt sem við gerum bezt, gerum við f raun og veru fyrir okkur sjálf. Framh. af bls. 1. þotum. Eru scölumenn og afgreiðslu menn SAS f Kaupmannahöfn nú ákaflega gramir yfir þessum mis- tökum og vildu helzt fella ódýru flugferðirnar niður strax. Það kem ur fyrir að aðeins 20 farþegar fara með flugvélinni til Amerfku og tala farþega i bakaleið frá Bandarfkj- unum hefur komizt niður í 15, en sæti er fyrir um 80 farþega f vél- unum. Vísir sneri sér f morgun til Sigurðar Magnússonar fulltrúa Loftleiða og spurði hann um hver áhrif hið ódýra flug SAS hefði haft á farþegatölu hjá Loftleiðum og benti honum á að fréttaritari Vfsis í Kaupmannahöfn hefði sagt að hinar ódýru flugferðir hefðu eng in áhrif haft á farþegatölu Loft- leiða. Sigurður gaf m. a. þær upp lýsingar, að farþegatala Loftleiða f október, fyrsta samkeppnismán- uðinn hefði verið hærri en í októ- ber í fyrra og benti það einmitt til þess, að SAS hefði ekki tekið farþega frá Loftleiðum. í október var tala farþega hjá Loftleiðum frá Kaupmannahöfn til Amerfku 501 nú f ár en 472 f fyrra. Til Kaupmannahafnar frá Ameríku var húr>J513 f október s.l. móti 420 á sama tíma f fyrra. Transit-far- þegar voru nú 350 en 297 í fyrra og sýnir þettá,' að'”úm greinilega aukningu er að ræða. Fögnuðu — Framh. af bis. 1. forsetahjónanna og kveður þau formlega á föstudag. í dag var mjög vinsamleg kveðja í Times frá félagi brezkra togaraeigenda f tiiefni af forsetaheimsókninni. Voru þar þakkir til Isiendinga fyrir aðstoð við brezka fiskimenn og fiskiskip við ísiand. Öll hefur heimsókn forsetans til Bretlands einkennzt af ánægju yfir þvf að landhelgisdeilan skuli vera úr sögunni og að aftur skuli ríkja vinsamleg samskipti milli Is- lendinga og Breta. London f morgun. — Frá Birni Björnssyni fréttarit- ara Vísis. — Þessi forsetaheimsókn hefir haft mikla þýðingu, sagði Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, í viðtali f gær. Hún mun eiga ríkan þátt í því að bæta sambúðina milli Breta og Islendinga og skapa velvild og heilindi milli þjóð- anna tveggja. Hvarvetna höfum við orðið varir við hlýhug og vinsemd Breta f garð íslendinga. Móttaka íslenzku sendiherra- hjónanna á Dorchester í gær var mikill viðburður fyrir ís- lendinga f Englandi. Þangað kom mikill fjöldi, fjölskyldur og námsfólk, ekki einungis frá London heldur öllu Iandinu. Urðu þar margir fagnaðarfundir. því þar hittust menn og konur sem ekki höfðu sést í mörg ár, íslendingafélagið í London gaf forsetahjónunum við þette tækifæri áletraða silfurkönnu. VlSIR Fimmtudagur 21. nóvember 1033. HvaKarðarleiðin er hkuð í Hvalfjarðarleið var talin lokuð f morgun, en fært öllum stórum bfl- um austur yfir fjall um Þrengsla- veg. í gær tók að skafa í Hvalfirðin- um og við norðanverðan fjörðinn voru komnar sumstaðar svö miklar fannbreiður á veginn að bílar' gátu ekki brotizt í gégn, ! morgun átti að senda tseki héðan úr .Reykja- vfk til að ryðja leíðina, en búizt var yið að það taski nokkurn tíma unz þyf yrði lokið,. Hellisheiðin er ekki farin og aðal- umferðin tjl Suðurlandsundirlendis er um Þrengslaveg. Vegagérðin sendi í morgun eftirlitsbíl á móti mjólkurbflunum og á áusturbrún Þrengslavegar hitti hann fólksbif- NSyndsjá «» Framhald á bls. 6 sandský frá gosinu yfir bátinn og haglél með vikurkorni innan í. Var það hin áhrifaríkasta stund að dveljast svo nálægt hinni gjósandi ófreskju og hinn franski blaðaljósmyndari sagð- ist aldrei hafa augum Iitið neitt stórkostlegra en þetta, kolsvart- ar gossletturnar upp í loftið og reykur og gufa eins og voldug súla upp til himins. Sílcflin — Framh. af bls. 1. að komi til skipta og sjómenn fá varla nema trygginguna, en fyrstu-. vikuna var hluturinn 15.000 krónur hjá hásetunum, enda fór sfldin þá mikið í vinnslu. Upp á síðkastið höf- um við verið vakandi og sof- andi að huga að sfld, en ekkert fundizt, ég held þetta ætli ekki að verða meira, þó ég voni allt hið bezta, enda éru; sjómenn yfirleitt taldir manna bjartsýn- astir. En eins og er, er þetta að lepja dauðann úr skel ,enda eru sumir bátar farnir að halda heimleiðis, þ.á.m. nokkrir bátar frá Vestmannaeyjum, sem hafa ekki fengið neitt ennþá. Úr dogbók —■ Framh. af bls. 16. þess að opna augu sem flestra fyr- ir þeirri nauðsyn áð hlúa betur að þeim unglingum sem á glapstigu hafa lent. Hér á íslandi er varið stórfé til fangahúsa og drykkju- mannahæla, en hins vegar sára- litlu varið til þess að hindra það að æskufólk lendi f þeim stofnun- um. . , ' _ . Myndina Or dagbók lífsins hefur Kulda húfur slæður og hanzkar mikið og fjölbreytt úrval. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli reið, sem sat fastur í snjónum. Var hann losaður og aðstoðaður eftir þörfum. Samkvæmt örðum uppiýsingum frá Vegagerðinni gekk mjólkurbíl- unum vel að komast Ieiðar sinnar og komu á venjulegum tfma til Magnús Sigurðsson, skólastjóri, látið taka og hefur verið unnið að töku myndarinnar s.l. 6 ár. Myndin skiptist f tvo höfuðkafla. Fyrri hluti.svart-hvftur, fjallar að mestu um nokkrar af orsökum þess að æskufólk gengur á giapstigu. Síðari hluti myndarinnar er litmynd og skiptist hún í þrjá höfuðkafla. Fyrst er mynd frá sænsku drengja- heimili og dönsku stúlknaheimili. Þá kemur mynd frá Vistheimilinu Breiðavík og að lokum eru myndir frá drykkjumannahælum og fanga- húsum. Islenzkt tal er í mynd- inni og tala þeir Óskar Hallgríms- son magister, biskupinn hr. Sigur- björn Einarsson og Pétur Péturs- son inn á myndina. kostnaðurinn við myndina^jnun vera rúml. 320 þús. krónur, en samanlagðir styrk- ir nema 143 þús. krónum. Mikill fjöldi barna og fullorðinna kemur fram í kvikmyndinni og eru það aðallega kennarar og börn þeirra. Þess er vænzt að þessi kvik- mynd stuðli að þvf að fólk taki höndum saman um fjárframlög á líkan hátt og oft áður, er þjóðin hefur sameinazt um björgunarstarf. Öllum ágóða myndarinnar verður varið til þess að efla starfsemi, sem verða má til þess að búa æsku- fólki, sem í raunir hefur ratað, skil- yrði til þess að það megi komast á rétta braut. ÖHu því fé sem sáfn ast mun Biskupsskrifstofan veita viðtöku og nefnd er síðar verður skipuð mun ráðstafa þvf. Eins og fyrr segir verður mynd- in frumsýnd í Tjarnarbæ n.k. laug- ardag kl. 9 og önnur sýning verður á myndinni f Tjarnarbæ daginn eft ir klukkan 5. Farið verður með myndina út á land og hún sýnd í stærstu bæjum og kauptúnum. Á fundi sem Magnús Sigurðsson, skólastjóri hélt með fréttamönnum, bað hann þá að flytja öllum þeim Reykjavíkur í morgun. Er leiðin fær sem stendur öllum stórum bílum og jafnvel einnig kraftmiklum litl- um bílum ef þeir eru á góðum keðjum. Annars er þar nokkur skaf renningur og má búast við að færðin spillist fyrirvaralítið. er styrkt hefðu töku myndarinnar með fjárframlögum, eða á annan hátt beztu þakkir. Að lokum skal skorað á foreldra og aðra uppalendur að sjá þessa ágætu kvikmynd um vandamál ækunnar. Ffölmenn « Framh. af bls. 1. smiðjuiðnaðinum. — Auk þess verða tvö félög sér, þ. e. raf- virkjar og mjólkurfræðingar. All ir framangreindir hópar og um- rædd tvö félög munu tilnefna fulltrúa í eína sameiginlega sam starfsnefnd, sem verður skipuð 18—20 fulitrúum. Mun ASÍ einn ig eiga fulltrúa í henni. Sam- starfsnefndin mun væntanlega tilnefna eina 4 fulltrúa í undir- nefnd, sem ræða mun við ríkis- stjómina. í gærkveldi var fundur hjá sáttasemjara með fulltrúum verkamannafélaganna og verka- kvennafélaganna annars vegar og fulltrúa atvinnurekenda hins vegar. Ffldur — Framh. af bls. 16. stæði út um glugga á gafli húss nr. 4 við Frakkastíg. Þarna var um allnokkurn eld að ræða, sem varð þó fljótlega kæfður áður en hann næði að breiðast frekar út. Brunatjón var talsvert bæði á herberginu sjálfu og eins á húsmunum. Lfklegast þykir að kviknað hafi út frá rafmagni. Húsgagnasmiðir Okkur vantar nú þegar nokkra húsgagna- smiði. Góð vinnuskilyrði. ÍSLENZK HÚSGÖGN, Sími 41690. Landhelgisgæzlan Landhelgisgæzlan óskar að ráða flugvirkja. Upplýsingar gefur Gunnar Loftsson í síma 12880. Arnardalsættin Jóla-útsala hefst nú á ritinu Arnadalsætt, bæði bundnu og ennfremur sem margur hefir spurt eftir í kápu. Fáheyrð kostakjör. Selt í flestum bókabúðum borgarinnar. Uppl í síma 15187 og 10647.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.