Vísir - 21.11.1963, Side 1

Vísir - 21.11.1963, Side 1
 ft' VISIR 53. árg. — Fimmtudagiu* 21. nóvember 1963. — 153. tbl. Stærsta útboi Hitaveitunnar Stærsta útboð Hitaveitu Reykja- víkur til þessa er vegna hitaveitu- lagningar í Heima-hverfinu, svo kallaða. Nýlega samþ. borgarráð að taka tilboði Almenna bygging- arfélagsins h.f., en það nam 15 miiljónum króna. Hæsta tilboð var 19 milljónir kr.. Framkvæmdum á að vera lokið árið 1965, gert er ráð fyrir að lokið verði við hitaveitulagningu við Skeiðarvog og vestan hans á næsta ári en það sem eftir er á þar næsta ári. Verktaki mun geta hafið fram- kvæmdir jafnskjótt og samningar hafa verið undirritaðir. Hinni opinberu heimsókn i Bretlandi að Ijúka Hundruð íslendingu fögnuðu forsetunum London 20. nóvember. Frá Emil Björnssyni. AMBASSADOR ÍSLANDS í London, Hendrik Sv. Björnsson, efndi til móttöku fyrir forseta- hjónin og íslendinga búsetta í London síðdegis í dag. Voru þar á þriðja hundrað ísiendingar og heilsaði forsetinn þeim öllum með handabandi. Forsetahjónin ræddu við landana í 2 stundir og var sam- kvæmið hið ánægjulegasta. í kvöld var forseta og fylgdarliði hans boðið í Old Vic leikhúsið til þess að sjá Hamlet. Butler utanríkisráðherra bauð og fór með forsetahjónunum í leikhús- ið. Forsetinn heimsótti í dag ýmis söfn í London, m. a. British Museum. Skoðaði forsetinn þar m. a. íslenzk handrit og gamlar íslenzkar myndir. Eru þar m.a. myndir frá ferðum Joseph Bank til íslands, sem vöktu sérstaka athygli forsetans. Taldi forseti sjálfsagt, að myndir þessar yrðu gefnar út. Þá skoðaði forsetinn einnig víkingaskip, sem grafið var upp 1 Bretlandi 1939 en það er einn merkasti fornleifafund- ur seinni tíma. Á morgun heimsækir forset- inn Oxford. Og annað kvöld heldur hann kveðjuveizlu. Hinni opinberu heimsókn lýkur með því, að fulltrúi drottningar, Nugent lávarður, kemur á hótel Framh. á bls. 6. SILDARHAPPDRÆTTID FÆRIR CKKI VINNIN6 Síldarhappdnættið áhættu- sama hefur ekki gengið sem bezt í haust. Fjöldi báta hefurj lítið. sem ekkert fengið af síld og nokkrir af verstöðvunum úti á landi hafa snúið til baka. Síldarsjómenn, sem oft hafa tekjur á við olíukóga hafa nú margir hverjir ekki nema trygg':; ingaféð, lágmarkskaup er fæsta: stéttir myndu gera sig ðnægðar með. í nótt veiddist litilsháttar af sfld og komu bátar með þá sild. í morgun hittum við þrjá síldarskipstjóra niðri á Granda- garði og röbbuðum lítillega við þá: Gunnar Magnússon, Arnfirðingi RE 212: Þetta hefur verið afar stopult hjá okkur. Október var ágætur, þetta byrjaði fallega, en í nóv- ember ■ hefur lítið sem ekkert veiðzt, bara rétt í soðið. í 9. daga hefur ekkert verið gert Gunnar Magnússon vegna veðurs, en allflestir hinna daganna hafa verið mjög hæpnir veiðidagar. Undanfarið höfum yið ekki orðið varir við mikla síld en vonandi fer þetta að lagast þegar hún kemur nær landi. Síldin er iíka á mjög litlu svæði en virðist vera að fær- ast, því í nótt fannst síld sunn- an við Jökultungur. Bátarnir á þessu litla svæði hafa verið yf- ir 100 og hafa eyðilagt hver fyrir öðrum, því síldin er stygg og forðast allan gauraganginn. Nei, þetta hefur sannarlega ekki verið björgulegur mánuður hjá okkur, en vonandi Iagast þetta. Þorvaldur Árnason, Hafþór RE Við komum I nótt með fjög- urra daga afrakstur, — aðeins 40 tunnur. Þetta er ekki nema rétt í soðið. Ég held að það hafi ekki nema 15 bátar til- kynnt afla hjá Þorsteini þorska- bít, Grótta með mest, 700 tunn- ur, en margir bátar með sama sem ekkert eða jafnvel ekki neitt. Nú annars er þessi mán- uður oft ekki neitt sérstaklega skemmtilegur en sjaldnast svona. Þetta fer vonandi að lag- ast í desember, því síldin er að færa sig nær og verða viðráðan legri. Annars virðist mér ekki mikið um síld í sjónum núna, en lóðningarnar hafa verið mis munandi. Tekjurnar hafa ekki verið glæsilegar að undanförnu, en vinnan samt strembin, því alltaf er verið að leggja af stað og snúa við. Daníel Willard Fiske, Engey RE 11. Við höfum ekkert fengið ef fyrsta vikan er undanskilin. Ég heid að við höfum haft um 100 tunnur í nótt og megum heita heppnir. Þetta er ekki svo mikið Framhaid á bls. 6 Þorvaldur Ámason Daníel Willard SAS aS gefast upp á ódýru AmeríkuferSumim Vísir fékk þær fréttir í morgun utan frá Kaup- oðii í dog BIs. 3 Myndsjá frá eldgos- inu. — 4 Bækur — 7 Viðtal við Jón Nordal skólastjóra — 8 Lífskjörin í nokkrum löndum eftir Gunnar Thoroddsen — 9 Afmælisgrein um Guttorm J. Guttomis son. mannahöfn, að hinar ó- dýru flugferðir Skandina- viska flugfélagsins SAS gengju mjög illa. Væru flugvélarnar hálftómar og sýnt væri, að stórfellt tap væri af þessum ferðum. Er nú komið í ljós, að ó- dýra flugið hjá SAS eru hrapaleg mistök. Þá gerðist það nú fyrir nokkr- um dögum, að SAS gaf út sumar- áætlun sína fyrir næsta sumar og kemur í ljós af henni að félagið ætlar þá að fella ódýru flugferð- irnar niður vegna þess að þær borga sig ekki. Eftir frásögn fréttaritara Vísis í Kaupmannahöfn hefur sætanýting SAS í hinum ódýru flugferðum til Ameríku aðeins verið um 30 pró- sent, en til þess að ferðirnar beri sig þarf hún að vera yfir 60%. Og það sem enn verra er, SAS er nú ijóst, að þessar flugferðir hafa ekki tekið farþega frá Loft- leiðum heldur frá hinum ódýrari flugferðum þeirra sjálfra með DC-8 Framh. á bls. 6. Fjöhz:sm scmstarfsneLJ E E Br f S _ nefnd. Hinir 6 hópar verða þess jflÍ ^ ^ ir: Verkamanna og verkakvenna jjp' 3u w$tw W E *5hh félög, félög í niálmiðnaðinum og j& skipasmíði, félögin i byggingar- iðnaðinum, verzlunarmanna- Það mun nú afráðið, að i samn verkalýðsfélögin mynda 6 hópa, féiögin, prentarar og aðrir bóka- ingunum við atvinnurekendur og sem síðan munu tilnefna fulltrúa gerðarmenn, og félög f verk- ríkisvaldið á næstunni muni í eina sameiginlega samstarfs- Framhald á bls. 6.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.