Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 36
196 þegar bærinn er búinn að hafa hamskifti og vér allir dauðir, sem nú lifum, og enginn lengur til frásagnar. þetta er að því leyti heppilega gert nú, þar sem enn má, svo að kalla, rekja óslitna sögu hvers húss og hvers mannvirkis í bænum. BÆRINN. Pegar inn dregur á Seyðisfjörð og fjörðurinn fer að beygjast til suðvesturs, er hann orðinn þröngur og sæbrattur, eins og flestir Austfirðir eru, og fjöllin afarhá. far standa þá inst tveir risavaxnir fjallhnúkar, sem horfast í augu á ská yfir fjarðarbotninn. Sá að sunnanverðu er utar og heitir Strandartindur, en hinn heitir Bíólfur eða Bjólfur og gnæfir yfir fjarðarbotninn að norðanverðu. Peir eru um 3000 fet og ámóta háir. Beir eru nær gróðurlausir og snarbrattir að kalla má niður í sjó. En alt utan með firðinum og inn að þeim eru víðast grasi vaxnir hjallar og brekkuhallar á bæði lönd. Sunnanfjarðar er fjallaveggurinn óslitinn alla leið, en að norð- anverðu skerst hvilft eða dalur norðyestur í fjallið, þar sem brekkuhallinn endar fyrir utan Bjólf, svo Bjólfur verður þar á dalamótum milli þess dals, sem gengur inn af sjálfum.íirðinum, og þessa dals, sem gengur þar til norðvesturs að baki honum. Par niður frá dalnum við sjóinn sést fyrsta byggingin á Seyðisfirði, þegar inn er siglt. Pað er dálítil húsaþyrping og í kirkja Seyðfirðinga, en stærst hús er þar verzlunarhús Gránufélags- ins, mikil bygging, og stendur niðri við sjóinn, en bryggja fram af. Petta er kallað á VESTDALSEYRI og lítil á, sem þar rennur um eyrina, heitir Vestdalsá og dalurinn auðvitað Vest- dalur. ?að svæði þykir mörgum fríðast á Seyðisfirði, og er ég einn af þeim. Paðan er og bezt útsýni. Laðan er langt svæði óbygt inn bakkana og undir Bjólfi, nær hálfs tíma gangi; en þegar komið er svo langt inn, að fjarð- arbotninn sjáist, blasir þar við annar hluti bæjarins, og er sá miklu stærri og stendur fyrir botninum. ?að svæði er kallað ALDAN og er vant að sjá, af hverju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.