Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Side 28

Eimreiðin - 01.09.1902, Side 28
188 Furðu gegnir, að foss þessi skuli svo lengi hafa verið nafn- laus, þar sem mörgum hefir verið um hann kunnugt og hann sést jafnvel að langar leiðir neðan úr Landsveit. Að vísu er það nú ekki nema stúfur af honum sem sést. Hvað fossinn hefir þótt merkilegur, má ef till vill marka af því, hvað mörg örnefni eru af honum leidd: Fossá, Fossheiði, Fossalda. Nálægt fossinum er hið afarstórgerða jarðfall, sem nefnt er Hraunið (eða Hrunið), og má telja það einhverja síðustu viðbót við Suðurlandsundirlendið; undirlendið færir út kvíarnar, er saxast á hálendið. Og yfirleitt munu fossgljúfrin að jarðsögunni til vera með allra fróðlegustu stöðum á íslandi.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.