Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.01.1901, Qupperneq 30
30 þú verðir samferða í félagsskapnum og aðstoðir okkur eftir megni, bæði með því, að mæla fram með félaginu við kunningja þína og og lána fundarstað og svo að verða skoðunarmaður, ef það kemst nokkurntíma svo langt.* sPað er nógur tími að tala um það, þegar þar að kemur, karl minn; en eins og ég sagði þér áðan, þá skal ég ekki verða meinsmaður félagsins að svo komnu, og fyrsta fundinn megið þið hafa hérna fyrir ekki neitt, það er nógur tíminn að fara að selja það, þegar félagið er komið á laggirnar. Pað getur svo vel verið, að ég verði með seinna, enda þótt mér finnist, að þið þurfið ekki að sælast eftir mér; það er þó ætíð »falls von af fornu tré.« »Hafa skal meðan halda má, Sigurður minn,« sagði Pórður og hló við, stóð upp og bjó sig til ferðar. »Nei, þér liggur ekkert á, fórður, ég ætla að vita, hvort við fáum ekki bráðum í bollann aftur,« sagði Sigurður og gekk fram úr stofunni. Stundu síðar kom hann aftur og sagði að kaffið kæmi »rétt strax«, og settust þeir þá aftur við borðið og töluðu um landsins gagn og nauðsynjar, verzlanina, unglambahöldin, hvernig gagn ærnar gerðu og þesskonar, þar til loks að Sigurður segir: »Pið höfðuð verið að tala um þarna á hreppskilaþinginu í vor, að aftaka alveg flakkið, sem þið svo kallið, eða var það ekki ?« »Jú, til tals kom það, að setja þessar kerlingar heldur niður, en að láta þær flakka, eins og hingað til hefir verið, sér til skammar og öðrum til skapraunar.« »0, segðu ekki þetta Pórður, hvaða skömm er það fyrir greyin, þó þær hafi ofan af fyrir sér með þessu móti, ekki verða þær léttari á hreppnum, þó þær verði teknar og settar á með- gjöf; það munar ekkert um að hýsa þær nótt og nótt, en enginn tekur þær alt árið, nema fyrir meðgjöf, og það getur orðið dálag- leg upphæð með þeim öllum 3 eða hvað þær nú eru.« »Já, þær munu vera 3, og ekki kalla ég það að hafa ofan af fyrir sér, að ganga ljúgandi á millum manna og breiða óhróðurs- sögur út um hina og aðra; og það er ég viss um, að það ósam- lyndi, sem hefir vaknað hérna í sveitinni núna seinustu árin, fyrir söguburð þessara kerlinga, og sem að líkindum verður til þess að gjöra allan félagsskap ómögulegan, það kostar óbeinlínis meira,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.